Lífið

Talan 4 spilar stórt hlutverk í lífi stjörnupars

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Talan fjórir spilar stórt hlutverk í lífi stjörnuparsins Beyonce og Jay Z, allt frá nafni barns þeirra til tónlistarferilsins. Tilviljun? Hugsanlega ekki.

Til dæmis eru smáskífur sem Jay Z hefur náð á topp Billboard-listans fjórar og platan sem Beyonce gaf út árið 2011 heitir 4.

Þá kemur talan 4 fyrir í afmælisdögum stjarnanna og þær giftu sig líka fjórða apríl árið 2008.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.