Lífið

Flott, klassísk förðun

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Í meðfylgjandi myndbandi er falleg förðun kennd sem passar við hvaða tilefni sem er.

Förðunin er fengin úr bókinni Förðun skref fyrir skref þar sem Kristín Stefánsdóttir kennir konum förðun og húðumhirðu á einfaldan og skilmerkilegan hátt. Sýnt er hvernig á að farða, skyggja og draga fram náttúrulega fegurð andlitsins á myndum sem sýna skref fyrir skref hvaða aðferðum er beitt.

Kristín hefur starfað sem förðunarmeistari í áratugi og er best þekkt fyrir förðunarlínu sína No Name. 

Fordun skref fyrir skref 1 from Edda on Vimeo.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.