Lífið

Í banastuði í gamlárspartíi hjá Diddy

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Beyonce og Jay Z buðu nýja árið velkomið með stæl í gamlárspartíi hjá tónlistarmanninum Diddy í Miami.

Þau eyddu fyrstu stundum ársins 2014 í að dansa við hvort annað og keyra um á vespu í Miami. Beyonce birti myndir af kvöldinu á Instagram í gær.

Meðal annarra gesta í partíinu hjá Diddy voru Drake, T.I. og Jamie Foxx en partíið var haldið heima hjá Diddy.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.