Fleiri fréttir

Drangar fá gullplötu

Fyrsta skífa hljómsveitarinnar Dranga hefur nú selst í 5000 eintökum og hefur náð því takmarki að vera gullplata.

Morð í jólapakkann

Vinkonurnar Sesselja G. Vilhjálmsdóttir og Valgerður Halldórsdóttir hafa opnað vefsíðuna Morðgáta.is, en um er að ræða nýjan samkvæmisleik á íslensku.

Galdraþulan og sígaunaspil

Hafdís Heiðarsdóttir og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir töldu sig upplifa álög á nýju bókinni sinni.

Svipbrigði Sigmundar

Árið 2013 var merkilegt í lífi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Hann leiddi Framsóknarflokkinn til kosningasigurs og tók við embætti forsætisráðherra. Óhætt er að segja að hann hafi sett svip sinn á samtímann. Fréttablaðið tók saman nokkur mikilvæg augnablik.

Jólatónleikar X-ins 977 í kvöld

Hinir árlegu jólatónleikar X977 fara fram í kvöld í Austurbæ. Líkt og ávallt er um góðgerðartónleika að ræða og að þessu sinni rennur allur aðgangseyrir í Minningarsjóð Lofts Gunnarssonar.

Trendnet gleði á Kex á morgun

Landsþekktir bloggarar halda jólalegan fata-og vörumarkað á Kexi hosteli á laugardaginn milli kl. 12 og 18 en þar er að finna eitthvað fyrir alla.

Volg mjólk einu veigarnar í útgáfuveislu

Bragi Páll Sigurðarson gaf nýlega út ljóðabókina Hold. Á morgun efnir hann til útgáfuveislu í von um að selja nokkrar bækur, því sjálfsútgáfan hefur sett hann á hausinn.

Tæknibylting í Smárabíó

48 ramma byltingin er komin í Smárabíó. Á dögunum voru sýningarvélar Smárabíós uppfærðar.

Frægur pólskur dúett til landsins

Söngkonan Ada Szulc og Dj Adamus njóta gífurlegra vinsælda í heimalandi sínu, Póllandi, fyrir tónlist sína. Milli jóla og nýárs koma þau til Íslands.

Vann fyrir Victoriu Beckham í London

Eydís Helena hefur unnið sem fyrirsæta Elita í Londonog er að gera góða hluti. Hún hefur meðal annars setið fyrir hjá Top Shop, Urban Outfitters og Elle UK.

Myndlist á klósettinu

Dóra Takefusa opnar Studio Salerni á Bast á Hverfisgötu klukkan fimm í dag.

Hinn fullkomni karlmaður

Það getur verið höfuðverkur að finna réttu jólagjöfina fyrir herrann. Alltaf er þó hægt að bjarga sér með tískufatnaði. Arnar Gauti stílisti var spurður hvað væri í tísku um þessar mundir fyrir herrann. Hann gefur hér góð ráð um flottar jólagjafir.

Opnuðu kjólabúð á netinu

Bókmenntafræðingurinn Sigrún Margrét Guðmundsdóttir hefur opnað vefverslun með fatnað frá sjötta og sjöunda áratugnum. Vefverslunina kallar hún Sissubúð í höfuðið á ömmu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir