Lífið

Lærðu að gera einfalda kvöldförðun

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Í meðfylgjandi myndbandi er farið yfir hvernig á að skapa fallega kvöldförðun. 

Förðunin er fengin úr bókinni Förðun skref fyrir skref þar sem Kristín Stefánsdóttir kennir konum förðun og húðumhirðu á einfaldan og skilmerkilegan hátt. Sýnt er hvernig á að farða, skyggja og draga fram náttúrulega fegurð andlitsins á myndum sem sýna skref fyrir skref hvaða aðferðum er beitt.

Kristín hefur starfað sem förðunarmeistari í áratugi og er best þekkt fyrir förðunarlínu sína No Name. 

Fordun skref fyrir skref 3 from Edda on Vimeo.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.