Lífið

Jólatónleikar X-ins 977 í kvöld

Hljómsveitin 1860 kemur fram í kvöld
Hljómsveitin 1860 kemur fram í kvöld
Hinir árlegu jólatónleikar X977 fara fram í kvöld í Austurbæ. Líkt og ávallt er um góðgerðartónleika að ræða og að þessu sinni rennur allur aðgangseyrir í Minningarsjóð Lofts Gunnarssonar en sjóðurinn hefur það markmið að bæta aðbúnað útigangsmanna í Reykjavík.

Fjöldinn allur af frábærum hljómsveitum og listamönnum koma fram en í stafróðsröð eru það:

1860

Drangar

Grísalappalísa



Kaleo

Leaves

Mammút

Ojba Rasta

Pétur Ben

Skepna

Vök

Þröstur Uppá Heiðar



Eins og áður segir fara tónleikarnir fram í Austurbæ í kvöld og hefjast þeir klukkan 20:00. Miðasala er í fullum gangi á https://midi.is/tonleikar/1/8035 en einnig verður hægt að kaupa miða við hurð í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.