Fleiri fréttir

Skóverslunin 38 þrep fagnar

Matthildur Leifsdóttir, eigandi skóverslunarinnar 38 þrep, fagnaði tuttugu ára starfsafmæli verslunarinnar í gær. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd.

Húsfyllir í Háskólabíói

Háskólabíó fylltist út úr dyrum í gærkvöldi á fyrirlestrum afreksfólksins Vilborgar Örnu Gissurardóttur, suðurpólfara og Leifs Arnar Svavarssonar, fjallamanns sem fór upp norðurhlið Everest.

Fékk gulrót í augað

Við höfðum samband við Fjölni Geir Bragason húðflúrmeistara og spurðum kappann hvað var eiginlega í gangi þarna því ekki er hann frýnilegur með gulrót í hægra auganu.

Tori Spelling orðin blönk

Leikkonan Tori Spelling og eiginmaður hennar, Dean McDermott, eiga í miklum fjárhagserfiðleikum.

Frægur dansari dæmir í dansbardaga

Danshöfundurinn Emilio Austin Jr. dæmir í dansbardaga sem fram fer á laugardag. Hann hefur meðal annars unnið með Michael Jackson og Will Smith.

Sónar gefur út stuttmyndir

Sónar framleiða allt sitt kynningarefni sjálfir og er það einn af þremur eigendum Sónar sem stýrir ferlinu.

UMTBS með hlustunarpartí

Hljómsveitin Ultra-Mega Technobandið Stefán stendur fyrir sérstöku forhlustunarpartíi á skemmtistaðnum Harlem í kvöld.

Hundstönnin í undirgöngum

Houndstooth, aldagamalt skoskt vefnaðarmunstur hefur verið útfært á undirgöng í miðbænum í hressilegum litum.

Frú Eastwood sækir um skilnað - Clint komin með nýja kærustu

Díana Eastwood, eiginkona gamla brýnisins Clint Eastwood, hefur sótt um skilnað. Slúðurvefurinn TMZ greinir frá málinu en í síðasta mánuði sótti hún um að skilja við hann að borði og sæng, en skipti síðan um skoðun skömmu síðar.

PIN-númer falið í litaspjaldi

Smáforritið PIN-Ísland hjálpar fólki að geyma öll PIN-númerin sem það þarf á að halda með hjálp litaspjalds.

Heldur ræðu um kvenréttindi hjá BBC

"Þetta er alveg rosalega spennandi og alveg æðislegt. Ég er mjög þakklát en geðveikt stressuð líka,“ segir Sigríður María Egilsdóttir.

Sjónvarpsstjarna selur fasteignir

"Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir Nadia Banine.

"Ef ég geri ein mistök þá getur atvinnuferillinn endað strax"

"Framundan er mikil vinna að plana árið 2014 en ég vil fara varlega í allt því ef ég geri ein mistök þá getur atvinnuferillinn endað strax," segir Margrét Gnarr sem skrifaðu undir árssamning við Hámark félagana ívar og Arnar á dögunum.

Mjólkurklám í fréttum

Af fréttinni mátti draga þá ályktun að aukin mjólkurneysla væri lausnin á beinþynningarvanda þjóðarinnar.

Töfrasýning í Salnum

Hið íslenska töframannagild, HÍT, stendur fyrir árlegu töfrakvöldi í Salnum í Kópavogi annað kvöld.

Tom Hardy mun leika Elton John

Breski leikarinn Tom Hardy mun bregða sér í hlutverk Elton John í nýrri kvikmynd, Rocketman. Focus Features kynnti í dag að Hardy hefði tekið að sér hlutverkið og er stefnt að því að tökur hefjist á næsta ári.

„Íslendingar mættu alveg vera reiðari“

Elsa Bára Traustadóttir, sálfræðingur, segir reiði vera nauðsynlega tilfinningu en gott er að hafa stjórn á reiðinni til að skemma ekki fyrir sjálfum sér. Hún heldur reglulega námskeið í reiðistjórnun.

Ósætti í hljómsveitinni The Jonas Brothers

Orðrómur þess efnis að hljómsveitin the Jonas Brothers sé að hætta fékk byr undir báða vængi þegar Jonas Brothers Twitter-síðunni var eytt í síðustu viku.

Peter Jackson vill hætta í Hollywood

Leikstjórinn vill frekar halda sig í Nýja-Sjálandi, þar sem hann tók meðal annars upp Hringadróttinsögu, til þess að vinna að smærri verkefnum þar í landi.

Lykilorðið er kundalini

Mikael biskup er bandarískur auðmaður sem gerðist kaþólskur biskup og fluttist til Íslands til að stunda einsetu og munklífi vestur við Breiðafjörð.

20 ár á Laugaveginum

Matthildur Leifsdóttir hreifst af ítalskri hönnun þegar hún var þar í námi. Hún opnaði 38 þrep fyrir tuttugu árum.

Sjá næstu 50 fréttir