Lífið

Stikla úr Anchorman 2: The Legend Continues

Will Ferrell í hlutverki Ron Burgundy
Will Ferrell í hlutverki Ron Burgundy AFP/NordicPhotos
Áætlað er að Anchorman 2: The Legend Continues, framhald kvikmyndarinnar Anchorman: The Legend of Ron Burgundy frá árinu 2004, fari í kvikmyndahús vestanhafs þann tuttugusta desember næstkomandi.

Myndinni er leikstýrt af Adam McKay sem leikstýrði einnig fyrri myndinni.

Í myndinni leika Will Ferrell, Steve Carell, Paul Rudd, Kristen Wiig og Megan Good.

Fyrsta myndin naut gríðarlegra vinsælda og talsverð eftirvænting ríkir fyrir framhaldinu.

Stikla fylgir.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.