Fleiri fréttir Reka upp kollinn í miðbænum Ragnhildur Jónsdóttir og Heiður Reynisdóttir voru kynntar fyrir hvor annarri fyrir stuttu og ákváðu í kjölfarið að setja upp Pop Up-markað. Þar verður meðal annars hægt að kaupa fallega og umhverfisvæna gjafavöru og barnasamfellur. 4.11.2011 21:00 Frostrósirnar frumsýna nýja myndbandið Frostrósirnar eru byrjaðar að stilla upp í tónleikaröðina í desember og frumsýndu í gær myndband við Frostrósalag ársins, Af álfum. Þetta er afmælislag Frostrósa í tilefni af tíu ára afmæli tónleikaraðarinnar. 4.11.2011 20:30 Hörkukroppar í Hörpu um helgina Ég er ekki byrjuð á litnum, segir Eva Lind sem er frekar hvít á hörund samanborið við aðra fitnesskeppendur sem eru vægast sagt brúnir á litin en keppendur maka sérstöku brúnkukremi á líkamann áður en keppni hefst... 4.11.2011 17:48 Sungið í karókí með Sinfó Páll Óskar Hjálmtýsson ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Útgáfan á tónleikum hans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands ber þess glöggt merki. Umslagið á viðhafnarútgáfunni verður úr upphleyptu stáli. 4.11.2011 16:00 Klippti sig stutt fyrir Heath Ledger Michelle Williams sagði í nýlegu viðtali að hún klippti hárið á sér stutt meðal annars til að heiðra minningu Heaths Ledger. Williams og Ledger voru par frá árinu 2004 til ársins 2007 og eiga saman dótturina Matildu Rose. 4.11.2011 15:00 Sigur Rós sýnir Lundúnabúum nýju myndina Strákarnir í Sigur Rós eru nú staddir í London til að fylgja eftir tónleikamynd sinni, Inni. Þeir félaga spókuðu sig í höfuðborg Englands og ætluðu síðan að sitja fyrir svörum á svokallaðri Q&A-sýningu í gærkvöldi. 4.11.2011 15:00 Ýkt flott hár Það er áberandi í ár hvað lögð er mikil áhersla á náttúrulega lyftingu í hárið svo það verði þykkra og meðfærilegra, sagði Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi TIGI á Íslandi spurð út í hártískuna í ár... 4.11.2011 14:30 Haugadrukkin aftur Ofurfyrirsætan Kate Moss, 37 ára, var mynduð haugadrukkin í gær á leiðinni í A-lista partý í svörtum kjól. Kate mætti með eigið vínglas í partýið... 4.11.2011 14:07 Fimm uppáhaldskjólar Rakelar Mjallar Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Útidúr, á marga fallega kjóla og þá sérstaklega sviðskjóla. Hún kveðst hrifnust af kvenlegum sniðum og segir uppáhaldsverslunina sína vera "vintage" búð sem hún rakst á í Pittsburgh. 4.11.2011 13:00 Þarna var daðrað í drasl Meðfylgjandi myndir voru teknar á Daðurkvöldi Heiðars snyrti á veitingahúsinu Esju. Þá fengu gestir að kynnast ilminum Issey Myiake og kjólum frá tískuversluninni Cosmo... 4.11.2011 12:04 Fúlar út í fárveika Rihönnu „Við vorum sestar í sætin okkar og byrjaðar á fyrsta bjórnum þegar það kom maður fram á sviðið og tilkynnti okkur að hætt hefði verið við tónleikana,“ segir Kolbrún Sif Hjartardóttir, sem var ein af 20 þúsund sviknum aðdáendum tónlistarkonunnar Rihönnu í Stokkhólmi á miðvikudagskvöldið. 4.11.2011 11:00 Ekki bara poppari - Justin Bieber fer á kostum þegar hann rappar Það er alltaf gaman þegar frægir tónlistarmenn bregða út af vananum og prófa aðrar tónlistarstefnur. Unglingurinn Justin Bieber hefur hingað til verið þekktur fyrir eitthvað allt annað en að kunna rappa. Í útvarpsþætti á dögunum tók popparinn sig til og fór með limrur eins og hann hafi aldrei gert neitt annað. Myndbandið hefur farið um internetið eins og eldur um sinu enda velta menn fyrir sér hvort að þessi einn frægasti söngvari um þessar mundir eigi að snúa sér alfarið í hiphop-ið. 4.11.2011 10:31 Playboy hafnaði myndum af Lohan Leikkonan Lindsay Lohan sat nýverið fyrir hjá karlatímaritinu Playboy. Nú hefur komið í ljós að myndirnar þykja ekki nógu góðar til að birta. 4.11.2011 10:30 Fullir árshátíðargestir ekki lengur velkomnir í Hörpu „Það er ekki gott að vera með mikið næturlíf í húsinu,“ segir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarformaður Ago, rekstrarfélags Hörpu. 4.11.2011 10:00 Ný fylgihlutalína Meyja by Gyðja Collection Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru fyrir auglýsingaherferð nýju íslensku fylgihlutalínunnar Meyja by Gyðja Collection sem er framleidd sérstaklega fyrir verslanir Hagkaups. 4.11.2011 09:35 Bond-myndin fær nafn Búið er að afhjúpa hvaða leikkonur fá það eftirsóknarverða hlutverk að vera svokallaðar Bond-stúlkur í nýjustu myndinni um leyniþjónustumanninn James Bond. Þá er einnig komið í ljós hvað myndin sjálf heitir. 4.11.2011 09:00 Lokað fyrir Bleikt.is hjá Reykjavíkurborg „Ó, guð, núna skil ég af hverju lestur á síðunni hrundi um tíu til tuttugu prósent í síðustu viku,“ segir Hlín Einarsdóttir, ritstjóri afþreyingarvefsins Bleikt.is. 4.11.2011 08:30 Raftónlistarmenn sigruðu hipphoppara Boðsundslið raftónlistarmanna bar sigurorð af liði hiphop-listamanna í sundkeppni sem háð var í Sundhöll Reykjavíkur á þriðjudagskvöld. 4.11.2011 07:00 Baldur kemur út á viðhafnarvínyl „Okkur finnst þetta svolítið kúl,“ segir Björgvin Sigurðsson, söngvari hljómsveitarinnar Skálmaldar. 4.11.2011 06:00 Verður 120 ára Roberto Cavalli opnaði fyrstu verslun sína í Tókýó í síðustu viku og telur sjálfur að hann eigi mörg góð ár eftir. Ítalski hönnuðurinn telur að hann muni lifa í ein fimmtíu ár til viðbótar, en Cavalli er sjötugur í dag. 4.11.2011 03:45 Leikarar ársins verðlaunaðir í Hollywood Fyrir stuttu fór fram árleg kvikmyndahátíð í Hollywood, The Annual Hollywood Film Awards Gala. Þetta er fimmtánda árið í röð sem hátíðin er haldin. Þar voru þeir leikarar sem skarað hafa fram úr á hvíta tjaldinu á árinu verðlaunaðir. Meðal þeirra sem tóku við verðlaunum var George Clooney, sem var valinn besti leikarinn, og Michelle Williams, besta leikkonan. Hún leikur Marilyn Monroe í myndinni My Week with Marilyn og tók við verðlaununum með eftirfarandi orðum: „Það eina sem Marilyn Monroe virkilega þráði var að vera tekin alvarlega sem leikkona. Hún fékk aldrei þá viðurkenningu.“ Leikararnir Joseph Gordon-Lewitt og Carey Mulligan hlutu verðlaun sem besti leikari og leikkona í aukahlutverki. Myndin The Help, sem er í kvikmyndahúsum hér á landi núna, fékk viðurkenningu fyrir besta leikarahópinn. 4.11.2011 03:00 Þrjóskast við að þróast Hinn léttgeggjaði Dave Mustaine er kominn á kreik á ný með þrettándu breiðskífu Megadeth. Ýmislegt kom upp á við gerð plötunnar, sem var þó tekin upp á mettíma. 3.11.2011 23:00 Blur-menn á leynifundum Breska poppsveitin Blur er ekki dauð úr öllum æðum. Söngvarinn Damon Albarn greinir frá því í viðtali við NME að meðlimir sveitarinnar hafi hist undanfarið og tekið upp efni. 3.11.2011 22:00 Heist-æði grípur Hollywood Steve Carell mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Conviction og jafnvel sitja í framleiðandastólnum líka. Myndin segir frá snjöllum bankaræningja sem situr í fangelsi eftir að bankarán hans fer úrskeiðis. Hann er síðan neyddur af FBI-fulltrúa til að hafa uppi á lærisvein sínum og koma honum á bak við lás og slá en notar um leið tímann til að skipuleggja hið fullkomna rán. Samkvæmt vef Empire átti myndin upphaflega að vera í ætt við stórmyndina Heat en nú hefur verið horfið frá því og ákveðið að láta myndina vera í svokölluðum heist-stíl með hasarbrag. Það verður forvitnilegt að sjá Carell í slíkri mynd, en hann hefur aðallega haldið sig við gamanmyndaflokkinn. 3.11.2011 21:00 Faðir í fyrsta sinn Leikarinn Hugh Grant varð stoltur faðir lítillar stúlku á dögunum. 3.11.2011 18:00 Weasly slapp naumlega undan dauða JK Rowling hefur upplýst að Ron Weasly, sem Rupert Grint lék í Harry Potter-myndunum, hafi sloppið naumlega undan, hún hafi nefnilega spáð alvarlega í það hvort hann ætti ekki að deyja í síðustu Potter-bókinni. Þetta kemur fram í spjalli við rithöfundinn á sérstökum viðhafnarmynddiski síðustu myndarinnar, Harry Potter og Dauðadjásnin 2. 3.11.2011 17:00 Kutcher fellur Áhorfið hrynur af sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men eftir að Ashton Kutcher gekk til liðs við þáttinn. Kutcher hefur engan veginn náð að fylla upp í það skarð sem Charlie Sheen skildi eftir sig þegar hann var rekinn. Kutcher hefur sjálfur átt í vandræðum í einkalífinu og rígheldur nú í hjónaband sitt og Demi Moore. 3.11.2011 16:00 Unglist fagnar tuttugu ára afmæli Listahátíð ungs fólks, Unglist, hefst á morgun og fagnar tuttugu ára afmæli sínu í ár. Ása Hauksdóttir, deildarstjóri menningarmála hjá Hinu húsinu, hefur fylgt hátíðinni frá upphafi og segir sérlega ánægjulegt hversu vel hafi tekist til með verkefnið, sem hófst fyrir tveimur áratugum. 3.11.2011 15:00 DiCaprio sést með fjölda fyrirsæta Leonardo DiCaprio kúrir sennilega seint kvenmannslaus í kulda og trekki því samkvæmt áströlsku útgáfunni af Daily Telegraph er leikarinn kominn með nýja dömu upp á arminn. Sú heitir Madalina og það kemur sennilega fáum á óvart að stúlkan er fyrirsæta. Hún er af rúmensku bergi brotin og hefur getið sér gott orð fyrir undirfatamyndir sínar. 3.11.2011 13:00 Stefnir í magurt kvikmyndaár Næsta ár verður dapurt, þetta verða kannski tvær til þrjár frumsýningar,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Eftir næstum ótrúlega fjörug ár að undanförnu þar sem þrjátíu íslenskar kvikmyndir hafa verið frumsýndar stefnir í ansi mögur ár á næstunni í íslenskri kvikmyndagerð. 3.11.2011 13:00 Ekki bara sætabrauðsdrengur Brad Pitt er sennilega ein stærsta kvikmyndastjarna heims um þessar mundir. Hann er stöðugt viðfangsefni fréttamiðla, sem hafa fjallað um einkalíf leikarans af miklum móð í næstum tvo áratugi. Ólíkt mörgum slíkum stjörnum, sem þrífast á forsíðum glanstímarita, hefur Pitt sannað sig sem leikari. 3.11.2011 13:00 Er þetta ekki aðeins of fótósjoppað? Leikkonan Jessica Biel prýðir forsíðu ELLE glanstímaritsins þar sem búið er að sneiða væna sneið af mittinu á henni eins og greinilega má sjá á myndunum... 3.11.2011 12:32 Cheryl Cole mætti í heimsókn í meðferð Breski söngfuglinn Cheryl Cole kom í óvænta heimsókn á meðferðarheimilið þar sem söngkonan Sara Harding dvelur, en þær voru báðar meðlimir stúlknasveitarinnar Girls Aloud. 3.11.2011 12:00 Útskýrir nektarmyndirnar Leikkonan Scarlett Johansson, 26 ára, segir að nektarmyndirnar af henni sem láku á netið eftir að tölvuþrjótur braust inn í iPhone símann hennar... 3.11.2011 11:15 Best klæddu konur Bretlands Breska tímaritið Harper"s Bazaar hefur nú gefið út lista yfir best klæddu konurnar árið 2011. Að þessu sinni var það Katrín hertogaynja af Cambridge sem skaut tískufyrirmyndum á borð við Kate Moss og Alexu Chung ref fyrir rass og situr í toppsæti listans. Kate Moss endaði í fjórða sæti, leikkonan Tilda Swinton í fimmta sæti og Keira Knightley í því sjötta. Hönnuðina Stellu McCartney og Pheobe Philo má einnig sjá á listanum yfir best klæddu konur Bretlands. 3.11.2011 11:00 Lokatökur í varðskipinu Þór „Við erum að taka upp efni sem gerist 1972 og Landhelgisgæslan kemur við sögu,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson, eitt af fjórum tannhjólum sem knýja grínhópinn Mið-Ísland. 3.11.2011 10:15 Hvað er þetta á höfðinu á þér kona? Leikkonan Sarah Jessica Parker, 46 ára, var með hatt í stærri kantinum á höfðinu í Melbourne í Ástralíu í gær þar sem hún kynnir mynd sína I Don't Know How She Does It.... 3.11.2011 10:01 Ísak í ævintýraferð í New York „Það var alveg sjúklega gaman og ég er algjörlega ástfanginn af borginni,“ segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, sem er nýkominn heim eftir tveggja mánaða dvöl í New York. 3.11.2011 10:00 Mugison kominn í sjö þúsund eintök „Þetta hefur gengið framar vonum. Við getum vel flutt út úr þessari fjörutíu fermetra íbúð þegar þessi túr er búinn, ekki að það sé ekki notalegt að vera í sumarbústað í hjarta Reykjavíkur. En annars er ég náttúrlega aldrei heima, ég verð eiginlega að spyrja Rúnu hvernig þetta sé eiginlega,“ segir Örn Elías Guðmundsson, best þekktur sem Mugison. 3.11.2011 09:30 Mögulega barnsmóðir Bieber Í meðfylgjandi myndasafni má skoða Mariuh Yeater, 20 ára, sem heldur því fram í Star tímaritinu að Justin Bieber, 17 ára súperstjarna, sé faðir drengsins hennar, sem er þriggja mánaða gamall.... 3.11.2011 09:15 Djassarar hertóku Kexið Ný djasstónleikaröð hóf göngu sína á Kex Hosteli á þriðjudagskvöld. Það var Latinkvartett Tómasar R. Einarssonar sem reið á vaðið og kunnu gestir vel að meta ljúfa tóna sveitarinnar. Sigurður Flosason tónlistarmaður sér um skipulagningu tónleikaraðarinnar, sem verður á þriðjudagskvöldum næstu vikurnar hið minnsta. Í næstu viku treður Sigurður sjálfur upp með Standardakvartett sínum og þar á eftir er komið að Tríói Kristjönu Stefánsdóttur. 3.11.2011 08:30 170 aðdáendabréf á dag Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja af Cambridge hafa fengið um 170 aðdáendabréf á dag síðan þau opinberuðu trúlofun sína fyrir ári. Það gera alls um 60 þúsund bréf sem starfsmenn hallarinnar berjast við að svara. „Það tekur okkur frekar langan tíma að fara í gegnum allan þennan póst en við reynum að svara öllum bréfum sem berast,“ segir starfsmaður hallarinnar í samtali við tímaritið People. 3.11.2011 08:00 Demi Moore hélt líka framhjá Mikið hefur verið fjallað um hjónaband Ashtons Kutcher og Demi Moore allt frá því að Sara Leal steig fram og viðurkenndi að hafa eytt einni nótt með Kutcher. Nú virðist sem svo að Moore hafi einnig haldið framhjá Kutcher, og þá með leikaranum Ben Hollingsworth. 3.11.2011 07:30 Amanda Seyfried leikur Lindu Lovelace Amanda Seyfried hefur hreppt aðalhlutverkið í kvikmynd um Lindu Lovelace. Linda varð heimsfræg þegar hún lék í klámmyndinni Deep Throat, en hún upplýsti seinna meir að tökurnar hefðu verið helvíti á jörð og að sér hefði verið nauðgað fyrir framan tökuvélarnar. 3.11.2011 05:00 Breskt eðalgrín til landsins Breska gamanmyndin The Inbetweeners verður frumsýnd um helgina, en hún hefur slegið rækilega í gegn heimafyrir og fengið lofsamlega dóma. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem sýndir voru á áskriftarstöðinni E4, en þeir segja frá lífi Will og félaga hans í bresku úthverfi. Þættirnir eru margverðlaunaðir og voru tvívegis tilnefndir til Bafta-verðlauna sem bestu gamanþættirnir. 3.11.2011 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Reka upp kollinn í miðbænum Ragnhildur Jónsdóttir og Heiður Reynisdóttir voru kynntar fyrir hvor annarri fyrir stuttu og ákváðu í kjölfarið að setja upp Pop Up-markað. Þar verður meðal annars hægt að kaupa fallega og umhverfisvæna gjafavöru og barnasamfellur. 4.11.2011 21:00
Frostrósirnar frumsýna nýja myndbandið Frostrósirnar eru byrjaðar að stilla upp í tónleikaröðina í desember og frumsýndu í gær myndband við Frostrósalag ársins, Af álfum. Þetta er afmælislag Frostrósa í tilefni af tíu ára afmæli tónleikaraðarinnar. 4.11.2011 20:30
Hörkukroppar í Hörpu um helgina Ég er ekki byrjuð á litnum, segir Eva Lind sem er frekar hvít á hörund samanborið við aðra fitnesskeppendur sem eru vægast sagt brúnir á litin en keppendur maka sérstöku brúnkukremi á líkamann áður en keppni hefst... 4.11.2011 17:48
Sungið í karókí með Sinfó Páll Óskar Hjálmtýsson ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Útgáfan á tónleikum hans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands ber þess glöggt merki. Umslagið á viðhafnarútgáfunni verður úr upphleyptu stáli. 4.11.2011 16:00
Klippti sig stutt fyrir Heath Ledger Michelle Williams sagði í nýlegu viðtali að hún klippti hárið á sér stutt meðal annars til að heiðra minningu Heaths Ledger. Williams og Ledger voru par frá árinu 2004 til ársins 2007 og eiga saman dótturina Matildu Rose. 4.11.2011 15:00
Sigur Rós sýnir Lundúnabúum nýju myndina Strákarnir í Sigur Rós eru nú staddir í London til að fylgja eftir tónleikamynd sinni, Inni. Þeir félaga spókuðu sig í höfuðborg Englands og ætluðu síðan að sitja fyrir svörum á svokallaðri Q&A-sýningu í gærkvöldi. 4.11.2011 15:00
Ýkt flott hár Það er áberandi í ár hvað lögð er mikil áhersla á náttúrulega lyftingu í hárið svo það verði þykkra og meðfærilegra, sagði Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi TIGI á Íslandi spurð út í hártískuna í ár... 4.11.2011 14:30
Haugadrukkin aftur Ofurfyrirsætan Kate Moss, 37 ára, var mynduð haugadrukkin í gær á leiðinni í A-lista partý í svörtum kjól. Kate mætti með eigið vínglas í partýið... 4.11.2011 14:07
Fimm uppáhaldskjólar Rakelar Mjallar Rakel Mjöll Leifsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Útidúr, á marga fallega kjóla og þá sérstaklega sviðskjóla. Hún kveðst hrifnust af kvenlegum sniðum og segir uppáhaldsverslunina sína vera "vintage" búð sem hún rakst á í Pittsburgh. 4.11.2011 13:00
Þarna var daðrað í drasl Meðfylgjandi myndir voru teknar á Daðurkvöldi Heiðars snyrti á veitingahúsinu Esju. Þá fengu gestir að kynnast ilminum Issey Myiake og kjólum frá tískuversluninni Cosmo... 4.11.2011 12:04
Fúlar út í fárveika Rihönnu „Við vorum sestar í sætin okkar og byrjaðar á fyrsta bjórnum þegar það kom maður fram á sviðið og tilkynnti okkur að hætt hefði verið við tónleikana,“ segir Kolbrún Sif Hjartardóttir, sem var ein af 20 þúsund sviknum aðdáendum tónlistarkonunnar Rihönnu í Stokkhólmi á miðvikudagskvöldið. 4.11.2011 11:00
Ekki bara poppari - Justin Bieber fer á kostum þegar hann rappar Það er alltaf gaman þegar frægir tónlistarmenn bregða út af vananum og prófa aðrar tónlistarstefnur. Unglingurinn Justin Bieber hefur hingað til verið þekktur fyrir eitthvað allt annað en að kunna rappa. Í útvarpsþætti á dögunum tók popparinn sig til og fór með limrur eins og hann hafi aldrei gert neitt annað. Myndbandið hefur farið um internetið eins og eldur um sinu enda velta menn fyrir sér hvort að þessi einn frægasti söngvari um þessar mundir eigi að snúa sér alfarið í hiphop-ið. 4.11.2011 10:31
Playboy hafnaði myndum af Lohan Leikkonan Lindsay Lohan sat nýverið fyrir hjá karlatímaritinu Playboy. Nú hefur komið í ljós að myndirnar þykja ekki nógu góðar til að birta. 4.11.2011 10:30
Fullir árshátíðargestir ekki lengur velkomnir í Hörpu „Það er ekki gott að vera með mikið næturlíf í húsinu,“ segir Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarformaður Ago, rekstrarfélags Hörpu. 4.11.2011 10:00
Ný fylgihlutalína Meyja by Gyðja Collection Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru fyrir auglýsingaherferð nýju íslensku fylgihlutalínunnar Meyja by Gyðja Collection sem er framleidd sérstaklega fyrir verslanir Hagkaups. 4.11.2011 09:35
Bond-myndin fær nafn Búið er að afhjúpa hvaða leikkonur fá það eftirsóknarverða hlutverk að vera svokallaðar Bond-stúlkur í nýjustu myndinni um leyniþjónustumanninn James Bond. Þá er einnig komið í ljós hvað myndin sjálf heitir. 4.11.2011 09:00
Lokað fyrir Bleikt.is hjá Reykjavíkurborg „Ó, guð, núna skil ég af hverju lestur á síðunni hrundi um tíu til tuttugu prósent í síðustu viku,“ segir Hlín Einarsdóttir, ritstjóri afþreyingarvefsins Bleikt.is. 4.11.2011 08:30
Raftónlistarmenn sigruðu hipphoppara Boðsundslið raftónlistarmanna bar sigurorð af liði hiphop-listamanna í sundkeppni sem háð var í Sundhöll Reykjavíkur á þriðjudagskvöld. 4.11.2011 07:00
Baldur kemur út á viðhafnarvínyl „Okkur finnst þetta svolítið kúl,“ segir Björgvin Sigurðsson, söngvari hljómsveitarinnar Skálmaldar. 4.11.2011 06:00
Verður 120 ára Roberto Cavalli opnaði fyrstu verslun sína í Tókýó í síðustu viku og telur sjálfur að hann eigi mörg góð ár eftir. Ítalski hönnuðurinn telur að hann muni lifa í ein fimmtíu ár til viðbótar, en Cavalli er sjötugur í dag. 4.11.2011 03:45
Leikarar ársins verðlaunaðir í Hollywood Fyrir stuttu fór fram árleg kvikmyndahátíð í Hollywood, The Annual Hollywood Film Awards Gala. Þetta er fimmtánda árið í röð sem hátíðin er haldin. Þar voru þeir leikarar sem skarað hafa fram úr á hvíta tjaldinu á árinu verðlaunaðir. Meðal þeirra sem tóku við verðlaunum var George Clooney, sem var valinn besti leikarinn, og Michelle Williams, besta leikkonan. Hún leikur Marilyn Monroe í myndinni My Week with Marilyn og tók við verðlaununum með eftirfarandi orðum: „Það eina sem Marilyn Monroe virkilega þráði var að vera tekin alvarlega sem leikkona. Hún fékk aldrei þá viðurkenningu.“ Leikararnir Joseph Gordon-Lewitt og Carey Mulligan hlutu verðlaun sem besti leikari og leikkona í aukahlutverki. Myndin The Help, sem er í kvikmyndahúsum hér á landi núna, fékk viðurkenningu fyrir besta leikarahópinn. 4.11.2011 03:00
Þrjóskast við að þróast Hinn léttgeggjaði Dave Mustaine er kominn á kreik á ný með þrettándu breiðskífu Megadeth. Ýmislegt kom upp á við gerð plötunnar, sem var þó tekin upp á mettíma. 3.11.2011 23:00
Blur-menn á leynifundum Breska poppsveitin Blur er ekki dauð úr öllum æðum. Söngvarinn Damon Albarn greinir frá því í viðtali við NME að meðlimir sveitarinnar hafi hist undanfarið og tekið upp efni. 3.11.2011 22:00
Heist-æði grípur Hollywood Steve Carell mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Conviction og jafnvel sitja í framleiðandastólnum líka. Myndin segir frá snjöllum bankaræningja sem situr í fangelsi eftir að bankarán hans fer úrskeiðis. Hann er síðan neyddur af FBI-fulltrúa til að hafa uppi á lærisvein sínum og koma honum á bak við lás og slá en notar um leið tímann til að skipuleggja hið fullkomna rán. Samkvæmt vef Empire átti myndin upphaflega að vera í ætt við stórmyndina Heat en nú hefur verið horfið frá því og ákveðið að láta myndina vera í svokölluðum heist-stíl með hasarbrag. Það verður forvitnilegt að sjá Carell í slíkri mynd, en hann hefur aðallega haldið sig við gamanmyndaflokkinn. 3.11.2011 21:00
Faðir í fyrsta sinn Leikarinn Hugh Grant varð stoltur faðir lítillar stúlku á dögunum. 3.11.2011 18:00
Weasly slapp naumlega undan dauða JK Rowling hefur upplýst að Ron Weasly, sem Rupert Grint lék í Harry Potter-myndunum, hafi sloppið naumlega undan, hún hafi nefnilega spáð alvarlega í það hvort hann ætti ekki að deyja í síðustu Potter-bókinni. Þetta kemur fram í spjalli við rithöfundinn á sérstökum viðhafnarmynddiski síðustu myndarinnar, Harry Potter og Dauðadjásnin 2. 3.11.2011 17:00
Kutcher fellur Áhorfið hrynur af sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men eftir að Ashton Kutcher gekk til liðs við þáttinn. Kutcher hefur engan veginn náð að fylla upp í það skarð sem Charlie Sheen skildi eftir sig þegar hann var rekinn. Kutcher hefur sjálfur átt í vandræðum í einkalífinu og rígheldur nú í hjónaband sitt og Demi Moore. 3.11.2011 16:00
Unglist fagnar tuttugu ára afmæli Listahátíð ungs fólks, Unglist, hefst á morgun og fagnar tuttugu ára afmæli sínu í ár. Ása Hauksdóttir, deildarstjóri menningarmála hjá Hinu húsinu, hefur fylgt hátíðinni frá upphafi og segir sérlega ánægjulegt hversu vel hafi tekist til með verkefnið, sem hófst fyrir tveimur áratugum. 3.11.2011 15:00
DiCaprio sést með fjölda fyrirsæta Leonardo DiCaprio kúrir sennilega seint kvenmannslaus í kulda og trekki því samkvæmt áströlsku útgáfunni af Daily Telegraph er leikarinn kominn með nýja dömu upp á arminn. Sú heitir Madalina og það kemur sennilega fáum á óvart að stúlkan er fyrirsæta. Hún er af rúmensku bergi brotin og hefur getið sér gott orð fyrir undirfatamyndir sínar. 3.11.2011 13:00
Stefnir í magurt kvikmyndaár Næsta ár verður dapurt, þetta verða kannski tvær til þrjár frumsýningar,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Eftir næstum ótrúlega fjörug ár að undanförnu þar sem þrjátíu íslenskar kvikmyndir hafa verið frumsýndar stefnir í ansi mögur ár á næstunni í íslenskri kvikmyndagerð. 3.11.2011 13:00
Ekki bara sætabrauðsdrengur Brad Pitt er sennilega ein stærsta kvikmyndastjarna heims um þessar mundir. Hann er stöðugt viðfangsefni fréttamiðla, sem hafa fjallað um einkalíf leikarans af miklum móð í næstum tvo áratugi. Ólíkt mörgum slíkum stjörnum, sem þrífast á forsíðum glanstímarita, hefur Pitt sannað sig sem leikari. 3.11.2011 13:00
Er þetta ekki aðeins of fótósjoppað? Leikkonan Jessica Biel prýðir forsíðu ELLE glanstímaritsins þar sem búið er að sneiða væna sneið af mittinu á henni eins og greinilega má sjá á myndunum... 3.11.2011 12:32
Cheryl Cole mætti í heimsókn í meðferð Breski söngfuglinn Cheryl Cole kom í óvænta heimsókn á meðferðarheimilið þar sem söngkonan Sara Harding dvelur, en þær voru báðar meðlimir stúlknasveitarinnar Girls Aloud. 3.11.2011 12:00
Útskýrir nektarmyndirnar Leikkonan Scarlett Johansson, 26 ára, segir að nektarmyndirnar af henni sem láku á netið eftir að tölvuþrjótur braust inn í iPhone símann hennar... 3.11.2011 11:15
Best klæddu konur Bretlands Breska tímaritið Harper"s Bazaar hefur nú gefið út lista yfir best klæddu konurnar árið 2011. Að þessu sinni var það Katrín hertogaynja af Cambridge sem skaut tískufyrirmyndum á borð við Kate Moss og Alexu Chung ref fyrir rass og situr í toppsæti listans. Kate Moss endaði í fjórða sæti, leikkonan Tilda Swinton í fimmta sæti og Keira Knightley í því sjötta. Hönnuðina Stellu McCartney og Pheobe Philo má einnig sjá á listanum yfir best klæddu konur Bretlands. 3.11.2011 11:00
Lokatökur í varðskipinu Þór „Við erum að taka upp efni sem gerist 1972 og Landhelgisgæslan kemur við sögu,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson, eitt af fjórum tannhjólum sem knýja grínhópinn Mið-Ísland. 3.11.2011 10:15
Hvað er þetta á höfðinu á þér kona? Leikkonan Sarah Jessica Parker, 46 ára, var með hatt í stærri kantinum á höfðinu í Melbourne í Ástralíu í gær þar sem hún kynnir mynd sína I Don't Know How She Does It.... 3.11.2011 10:01
Ísak í ævintýraferð í New York „Það var alveg sjúklega gaman og ég er algjörlega ástfanginn af borginni,“ segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, sem er nýkominn heim eftir tveggja mánaða dvöl í New York. 3.11.2011 10:00
Mugison kominn í sjö þúsund eintök „Þetta hefur gengið framar vonum. Við getum vel flutt út úr þessari fjörutíu fermetra íbúð þegar þessi túr er búinn, ekki að það sé ekki notalegt að vera í sumarbústað í hjarta Reykjavíkur. En annars er ég náttúrlega aldrei heima, ég verð eiginlega að spyrja Rúnu hvernig þetta sé eiginlega,“ segir Örn Elías Guðmundsson, best þekktur sem Mugison. 3.11.2011 09:30
Mögulega barnsmóðir Bieber Í meðfylgjandi myndasafni má skoða Mariuh Yeater, 20 ára, sem heldur því fram í Star tímaritinu að Justin Bieber, 17 ára súperstjarna, sé faðir drengsins hennar, sem er þriggja mánaða gamall.... 3.11.2011 09:15
Djassarar hertóku Kexið Ný djasstónleikaröð hóf göngu sína á Kex Hosteli á þriðjudagskvöld. Það var Latinkvartett Tómasar R. Einarssonar sem reið á vaðið og kunnu gestir vel að meta ljúfa tóna sveitarinnar. Sigurður Flosason tónlistarmaður sér um skipulagningu tónleikaraðarinnar, sem verður á þriðjudagskvöldum næstu vikurnar hið minnsta. Í næstu viku treður Sigurður sjálfur upp með Standardakvartett sínum og þar á eftir er komið að Tríói Kristjönu Stefánsdóttur. 3.11.2011 08:30
170 aðdáendabréf á dag Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja af Cambridge hafa fengið um 170 aðdáendabréf á dag síðan þau opinberuðu trúlofun sína fyrir ári. Það gera alls um 60 þúsund bréf sem starfsmenn hallarinnar berjast við að svara. „Það tekur okkur frekar langan tíma að fara í gegnum allan þennan póst en við reynum að svara öllum bréfum sem berast,“ segir starfsmaður hallarinnar í samtali við tímaritið People. 3.11.2011 08:00
Demi Moore hélt líka framhjá Mikið hefur verið fjallað um hjónaband Ashtons Kutcher og Demi Moore allt frá því að Sara Leal steig fram og viðurkenndi að hafa eytt einni nótt með Kutcher. Nú virðist sem svo að Moore hafi einnig haldið framhjá Kutcher, og þá með leikaranum Ben Hollingsworth. 3.11.2011 07:30
Amanda Seyfried leikur Lindu Lovelace Amanda Seyfried hefur hreppt aðalhlutverkið í kvikmynd um Lindu Lovelace. Linda varð heimsfræg þegar hún lék í klámmyndinni Deep Throat, en hún upplýsti seinna meir að tökurnar hefðu verið helvíti á jörð og að sér hefði verið nauðgað fyrir framan tökuvélarnar. 3.11.2011 05:00
Breskt eðalgrín til landsins Breska gamanmyndin The Inbetweeners verður frumsýnd um helgina, en hún hefur slegið rækilega í gegn heimafyrir og fengið lofsamlega dóma. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem sýndir voru á áskriftarstöðinni E4, en þeir segja frá lífi Will og félaga hans í bresku úthverfi. Þættirnir eru margverðlaunaðir og voru tvívegis tilnefndir til Bafta-verðlauna sem bestu gamanþættirnir. 3.11.2011 04:00