Fleiri fréttir

Jón Daði styrkir Ljósið fyrir móður sína og gefur treyju

Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur sett af stað góðgerðarlottó á landsliðstreyjunni sem hann spilaði í þegar Ísland keppti við Frakkland þann 19. október á síðasta ári. Miðinn í lottóinu kostar 1.000 krónur og rennur öll upphæðin sem safnast í starf Ljóssins.

Greindist með krabbamein í miðju sorgarferlinu

Á þremur árum missti Ása Magnúsdóttir báða foreldra sína úr krabbameini og greindist sjálf með krabbamein. Hún nýtir nú þessa erfiðu reynslu til þess að hjálpa fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum krabbameinsgreindra.

Bransadagar á RIFF

Hinir árlegu Bransadagar RIFF verða settir fimmtudaginn 1. október. Í ár er lögð áhersla á að kynna ný, íslensk verk í vinnslu og kvikmyndalandið Ísland auk þess sem rýnt verður í þær áskoranir sem blasa við kvikmyndaheiminum í kjölfar heimsfaraldurs.

Þakklát fyrir að tennurnar séu heilar

„Þetta hefði getað farið miklu verr en þetta hefði líklega farið betur ef ég hefði verið með hjálm,“ segir Chantelle Carey danshöfundur í samtali við Vísi.

Uppfært: Höskuldur kominn í leitirnar

„Ég er búin að leita að honum í alla nótt. Ég fór heim og náði að leggja mig í klukkutíma og er búin að vera að leita í allan dag,“ segir Emma Lovísa Fjeldsted í samtali við Vísi.

Austurstrætinu lokað fyrir tökur á Leynilöggunni

Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í Trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilöggan.

Átti erfitt með að tengjast hlutverkinu „mamma“

„Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV.

Myndakeppni: Gæludýrin slá í gegn

Forsvarsmenn Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards, hafa tilkynnt hvaða myndir munu keppa til úrslita í keppninni í ár.

Skreytum hús: Viltu breyta heima hjá þér?

Soffía Dögg Garðarsdóttir stýrir þáttunum Skreytum hús á Vísi. „Ég legg mikla áherslu á það að nýta það sem er til fyrir, endurvinna og endurnýta. Í þáttunum munum við ekki einblína bara á einhverja hönnun heldur sýna fólki hvað er hægt að gera fallegt í kringum sig án mikils tilkostnaðar.“ 

Sjá næstu 50 fréttir