Fleiri fréttir

Ákvað strax að fara í brjóstnám

Hulda Bjarnadóttir segir að hún hafi strax viljað vita hvort hún bæri BRCA genið, eftir að móðir hennar greindist eftir að vera komin með illvigt mein. Hulda ræðir á einlægan hátt um ferlið í nýjum þætti af hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein.

Disney sendi hljóðbrot af Ladda út um allan heim

„Það er bara allt brjálað gera. Í Covid hélt ég áfram að lesa inn á teiknimyndir bara einn í stúdíó og einn hljóðmaður,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Steini selur einbýlishúsið við Laufásveg

Þorstein M. Jónsson, oft auknefndur Steini í kók, hefur sett einbýlishús sitt við Laufásveg á sölu og óskar hann eftir tilboði. Fasteignamat eignarinnar er 149 milljónir.

Einn þekktasti geimfari heims fer yfir frægar geimfaramyndir

Geimfarinn vinsæli, Chris Hadfield, er margreyndur í sínu fagi og fór hann á dögunum yfir þekktar geimfaramyndir á YouTube-síðu Vanity Fair og útskýrir fyrir áhorfendum hvort atriði í slíkum myndum geti í raun og veru átt sér stað.

Óli Stef skemmti gestum og gangandi á Laugavegi

Handboltamaðurinn og lífskúnstnerinn Ólafur Stefánsson, skemmti gestum og gangandi á Laugaveginum í dag en hann stóð fyrir viðburðinum Kakó og undrun með Óla Stef fyrir utan Vínstúkuna Tíu sopa.

Bobby tók heimili foreldra sinna í gegn

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Lagahöfundur í Eurovision-myndinni vill senda lag í Söngvakeppnina

Arnþór Birgisson, sem samdi ásamt öðrum lagið Double Trouble, sem flutt var í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, segir það hafa verið tilviljun að sænska söngkonan Molly Sandén, sem syngur fyrir persónu Rachel McAdams í myndinni, hafi verið fengin í hlutverkið.

Sindri les upp andstyggileg ummæli um sig

Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í reglulegum dagskrálið þar sem hann les upp viðbjóðslegar athugasemdir um sig.

Skutu upp kraftmesta og stærsta flugeld heims

MrBeast er ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims og hefur yfir 38 millónir fylgjendur á miðlinum. Jimmy Donaldson er maðurinn á bakvið rásina en hann er fæddur árið 1998 og því 22 ára.

Töfrandi smáhýsi

Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Manuela og Eiður nýtt par

Athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru nýtt par.

Sjá næstu 50 fréttir