Leikjavísir

GameTíví í beinni útsendingu

Andri Eysteinsson skrifar
GameTíví verður í beinni útsendingu.
GameTíví verður í beinni útsendingu. GameTíví

Það verður nóg um að vera hjá Game Tíví í dag enda verður þátturinn í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Það er í fyrsta skipti sem þátturinn verður sendur út í beinni á rásinni.

Félagarnir Óli Jóels og Tryggvi munu hafa margt fyrir stafni en þeir félagar segjast ætla að gefa hluti, fara í „jörmu“-keppnina, ætla að eyðileggja þyrlur, skjóta á óvini og hvorn annan ásamt svo mörgu öðru.

Herlegheitin hefjast klukkan 20:00 í kvöld á rafíþróttarásinni, Vísi og á Twitch-síðu GameTíví.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.