Leikjavísir

GameTíví í beinni útsendingu

Andri Eysteinsson skrifar
GameTíví verður í beinni útsendingu.
GameTíví verður í beinni útsendingu. GameTíví

Það verður nóg um að vera hjá Game Tíví í dag enda verður þátturinn í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Það er í fyrsta skipti sem þátturinn verður sendur út í beinni á rásinni.

Félagarnir Óli Jóels og Tryggvi munu hafa margt fyrir stafni en þeir félagar segjast ætla að gefa hluti, fara í „jörmu“-keppnina, ætla að eyðileggja þyrlur, skjóta á óvini og hvorn annan ásamt svo mörgu öðru.

Herlegheitin hefjast klukkan 20:00 í kvöld á rafíþróttarásinni, Vísi og á Twitch-síðu GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.