Fleiri fréttir

Auddi fagnaði fertugsafmælinu með pompi og prakt

Leikarinn, skemmtikrafturinn og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt með sínum nánustu í fjölmennu teiti sem haldið var í Hörpunni í gærkvöldi. Aðstæður til veisluhalda voru til fyrirmyndar enda veður með besta móti.

Kláraði háskólagráðuna í skiptinámi frá Svíþjóð í stofunni heima

Ísak Valsson útskrifaðist með hreina tíu í meðaleinkunn í hagnýtri stærðfræði frá Háskóla Íslands síðastliðinn laugardag. Ísak hefur fengið inngöngu í háskólann í Oxford á Bretlandi í haust og segist hann nokkuð kvíðinn fyrir því, enda kórónuveirufaraldurinn enn í mikilli sókn þar í landi.

Fyrsta einkasýningin af þessari stærðargráðu

Í gær opnaði Sigurður Atli Sigurðsson myndlistarsýninguna, Stigveldi, í Ásmundarsal. Þetta er fyrsta einkasýning Sigurðar Atla í Reykjavík sem er af þessari stærðargráðu en hún er framhald af þeim verkum sem hann hefur verið að þróa aðferðir við að vinna með kartonskurð sem aðferð við listsköpun og silkyþrykk á striga.

Biðjast loksins forláts eftir erfiða bið vegna Covid-19

Vilhelm Neto, Stefán Ingvar og Hákon Örn frumsýna annað kvöld glænýtt uppistand, VHS biðst forláts. Uppistandshópurinn, sem kallar sig einfaldlega VHS, þurfti að fresta frumsýningunni vegna kórónuveirunnar en geta nú „loksins“ deilt gríninu með öðrum.

Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up!

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. 

Dúxinn orðið fyrir ó­með­vituðum for­dómum

Ivana Anna Nikolic útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn á meistaraprófi í sögu Lagadeildar Háskóla Íslands þegar hún útskrifaðist með meistaragráðu, Mag. Jur., á laugardaginn síðastliðinn.

Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn?

Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 

Íslensk hönnun í allt sumar

HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni.

Besta vininn með í ferðalagið

Gæludýr verða líklega á faraldsfæti með eigendum sínum í sumar. Að ýmsu þarf að huga þegar ferðast er með dýr. Gæludýr.is býður ýmsar lausnir.

Beate Grimsrud er látin

Norski rithöfundurinn og leikstjórinn Beate Grimsrud er látin, 57 ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir