Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Fullskipað lið keyrir á W

Samúel Karl Ólason skrifar
dims

Mánudagsstreymi GameTíví fer fram í kvöld, eins og önnur kvöld þegar fullskipað lið mætir til Verdansk. Búast má við því að strákarnir kíki í neðanjarðarbyrgi, reyni að slá met og ná þremur W (sigrum).

Dói mun leiða hópinn að venju, Tryggvi í sebra, Kristján reynir að finna þyrlu til að brotlenda og Óli týnist. Fastir liðir eins og venjulega.

Strákarnir byrja klukkan átta og má fylgjast með streymin hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.