Fleiri fréttir

Stjörnupáskalífið í samkomubanni

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum.

Bein útsending: Páska­ball heima í stofu

Biggi Sævars og ballhljómsveitin hans henda í páskaball í kvöld, páskadag, klukkan 22. Vegna samkomubannsins verða auðvitað engir áhorfendur í salnum en verður ballið sent út í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísir.

Bein útsending: Skemmti­þátturinn Svara bara

Skemmtiþátturinn Svara bara fer í loftið kl. 21 í kvöld á Vísi og á Stöð 2 Vísir. Áhorfendum gefst kostur á að taka þátt með því að hringja inn og svara spurningum þáttarins.

Einfaldar en ómótstæðilegar súkkulaðibitakökur

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir reglulega frá bakstri og eldamennsku á Instagram og er þar með yfir 28 þúsund fylgjendur. Um helgina ákvað hún að fá fólk með sér í bakstur og birti uppskriftina deginum áður án þess að taka fram hvað hún ætlaði að baka

Magnús Jóhann í Tómamengi

Magnús Jóhann spilar í beinu streymi frá Tómamengi föstudaginn 10. apríl kl. 20. Tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu hér á Vísi.

Coviskubit

Þú opnar Facebook. Kórónustatusar blasa við þér.

„Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda.

Áhorfendur spila með í Svara Bara

Skemmti- og fjölskylduþátturinn Svara Bara verður í beinni útsendingu næsta laugardagskvöld, 11. apríl á Vísir.is og á Stöð 2 Vísi kl.21:00.

Oreo bomba fyrir páskana

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gaf lesendum hugmyndir á dögunum af uppskriftum fyrir páskana en nú er komið að eftirréttinum.

Sjá næstu 50 fréttir