Föstudagsplaylisti Viktors Weisshappel Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. apríl 2020 18:02 Viktor Weisshappel Vilhjálmsson. Grafíski hönnuðurinn Viktor Weisshappel setti saman langan föstudagsplaylista í tilefni föstudagsins langa. Þar er farið um víðan völl, frá ítaló-diskói yfir í sveskjukraut, út fyrir endimörk alheimsins og til baka. Viktor rekur hönnunarstofuna Ulysses ásamt Albert Muñoz, og er þar að auki á bak við vefinn Postprent ásamt Þórði Hans Baldurssyni. Postprent stendur fyrir Sóttqueen átakinu um þessar mundir, en í því er safnað saman list sem íslenskir listamenn eru að vinna að í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. Á vefnum er svo hægt að fjárfesta í alls kyns prentverkum úr því sem safnast hefur saman. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Grafíski hönnuðurinn Viktor Weisshappel setti saman langan föstudagsplaylista í tilefni föstudagsins langa. Þar er farið um víðan völl, frá ítaló-diskói yfir í sveskjukraut, út fyrir endimörk alheimsins og til baka. Viktor rekur hönnunarstofuna Ulysses ásamt Albert Muñoz, og er þar að auki á bak við vefinn Postprent ásamt Þórði Hans Baldurssyni. Postprent stendur fyrir Sóttqueen átakinu um þessar mundir, en í því er safnað saman list sem íslenskir listamenn eru að vinna að í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. Á vefnum er svo hægt að fjárfesta í alls kyns prentverkum úr því sem safnast hefur saman.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira