Fleiri fréttir

We Will Rock You úr Háskólabíói í Hörpu

Söngleikurinn We Will Rock You eftir Queen og Ben Elton var frumsýndur í Háskólabíói þann 15. ágúst. Upphaflega stóð til að sýningar yrðu aðeins í ágúst en vegna mikillar eftirspurnar voru sýningar út september. Nú stendur hins vegar til að opna dyrnar að nýju í Eldborgarsal Hörpu þann 29. nóvember.

Safnaði og talaði við rusl í æsku

Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands.

Eru 107 ára í hljóm­sveitar­árum

Í kvöld er hljómsveitin Moses Hightower með tónleika í Háskólabíói þar sem öllu verður tjaldað til. Tónleikarnir hefjast aðeins seinna en til stóð vegna landsleiks Íslands og Frakklands.

Elskuð mest í heimi

Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook.

Siggi Hall lét Gumma Ben finna fyrir því

Að þessu sinni í Ísskápastríðinu var brugðið á það ráð að fá dómarana til að taka þátt. Siggu Hall og Gummi Ben mynduðu saman teymi og Eva Laufey var með Hrefnu Sætran í liði.

Samstarf tveggja kanóna

Í dag verður kynnt samstarf Kormáks & Skjaldar og 66°Norður. Um er að ræða jakka þar sem stílbrigði beggja framleiðenda mætast.

Leitaði aftur í rótina

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir varð 37 ára í síðustu viku og gaf samdægurs út plötuna Rótina sem hún segir afrakstur þess að hafa gramsað í sjálfri sér en platan markar á sama tíma uppgjör og nýtt upphaf.

Miklar vonir bundnar við Íra Scorseses

The Irishman, nýjasta mynd Martins Scorsese, var frumsýnd á New York Film Festival á dögunum. Myndin fór vægast sagt vel í áhorfendur og gagnrýnendur keppast við að ausa hana lofi.

Realískur Jóker veldur uppnámi, deilum og usla

Joaquin Phoenix fer með hlutverk hins misheppnaða Flecks sem hann túlkar ekki síst með líkamanum og hreyfingum þannig að hann passar fullkomlega inn í þann drungalega raunveruleika sem hér er lagt upp með að skapa á hvíta tjaldinu.

Bleik og blóði drifin dragt

Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er ein áhrifamesta tískufyrirmynd 20. aldar. Ein þekktasta flíkin sem Jackie klæddist á sér þó grafalvarlega sögu.

Will Smith gekk til liðs við Slow Mo Guys

Smith fékk það hlutverk að stúta melónu með sleggju og svo annarri melónu með sverði. Meðal annars beitti hann einnig eldvörpu á gínu með mynd af hans eigin andliti.

Kolfinna fær alltaf góð ráð frá frænkunni sem hefur unnið keppnina

"Ég fór bara að gráta,“ segir Kolfinna Mist Austfjörð í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hún fékk þær fréttir að hún væri að fara taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss World en í gær var tilkynnt hvaða kona myndi koma fram fyrir Íslands hönd í London núna í desember.

Pierce Brosnan mættur til landsins

Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun.

Fimm dögum eftir símtalið dýrmæta fannst Andri látinn

"Ég eignaðist dreng árið 1994, hann Andra og framan af var Andri bara óskum eðlilegur. Yndislegur, ljúfur og klár drengur. Hann var reyndar greindur með ofvirkni og athyglisbrest og það var svolítið fyrir honum haft.“

Sjá næstu 50 fréttir