Fleiri fréttir Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að taka þátt í Kardemommubænum Þjóðleikhúsið heldur áheyrnarprufur fyrir krakka á aldrinum 9-17 ára dagana 12. – 15. október en skráning í prufurnar hófst í gær. 24.9.2019 16:30 Glæný stikla úr Frozen 2 Disney gaf í gær út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun. 24.9.2019 16:00 Jesse Pinkman losar sig við lík í nýrri stiklu úr Breaking Bad myndinni Þann 11. október kemur út kvikmyndin El Camino sem er framhald af Breaking Bad þáttunum vinsælu. 24.9.2019 15:45 Tíu rosalegar rennibrautir í bakgarðinum hjá fólki Á YouTube-síðunni Top5Central er búið að taka tíu dæmi um rennibrautir sem fólk hefur komið fyrir í bakgarðinum hjá sér. 24.9.2019 15:30 Shia LaBeouf táraðist þegar hann borðaði sjúklega sterka vængi Leikarinn skrautlegi Shia LaBeouf var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast Hot Ones. 24.9.2019 14:30 Ungur íslenskur knattspyrnulýsari slær í gegn Ungur drengur að nafni Axel Valsson fór hamförum þegar Leiknir Fáskrúðsfirði tryggði sig upp í Inkasso-deildina þegar liðið vann Fjarðabyggð. 24.9.2019 13:30 Fyrir og eftir breytingar hjá Elísabetu og Magnúsi í Stóragerði Elísabet Gunnarsdóttir og Magnús Már Þorvarðarson keypti sér hæð í Stóragerði í Reykjavík og var planið alltaf að taka allt í nefið þar sem svo gott sem allt inni í íbúðinni var upprunalegt frá 1966. 24.9.2019 12:30 Aldrei í lagi að spyrja konu hvort hún sé ólétt "Þessi spurning hefur alltaf stuðað mig,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir þjálfari en hún fær reglulega skilaboð á samfélagsmiðlum sínum um það hvort hún eigi von á barni. 24.9.2019 12:00 Hlegið að Kim og Kendall á Emmy-verðlaununum Raunveruleikastjörnurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner veittu verðlaun á Emmy-verðlaununum í Los Angeles á sunnudagskvöldið. 24.9.2019 11:30 Þetta hefur styrkt sambandið okkar Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni. 24.9.2019 10:30 Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni. 24.9.2019 08:00 Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24.9.2019 07:50 Systkinin losuðu sig við 80 kíló samtals Systkinin Hilmar Kári Hallbjörnsson tölvunarfræðingur og Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari hafa náð ótrúlegum árangri í baráttunni við aukakílóin. Samanlagt hafa þau losað sig við 80 kíló sem er samsvarandi þyngd föður þeirra, Hallbjörns Sævars. 24.9.2019 06:30 Facebook-hóp boðið í leikhús Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur. 24.9.2019 06:00 Pondus 24.09.19 Pondus dagsins. 24.9.2019 09:00 Fyllerí með Björk varð til þess að Thom Yorke fór að hugsa vel um röddina í sér Thom Yorke, söngvari bresku hljómsveitarinnar Radiohead segir að hann fyrst tekið það alvarlega að hann þyrfti að hugsa um röddina í sér eftir að hafa farið á fyllerí með Björk. 23.9.2019 20:15 Gáfu skólafélaga sem hefur verið lagður í einelti alla ævi föt og enduðu hjá Ellen með Will Smith Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. 23.9.2019 16:30 Hótel Örk býður heppnum lesanda á jólahlaðborð með gistingu (leiknum er lokið) Hótel Örk er komin í jólaskapið og býður hlustendum Bylgjunnar og lesendum Vísis að taka þátt í léttum leik. Í verðlaun er miði á glæsilegt jólahlaðborð. 23.9.2019 15:45 Ný stikla úr Breaking Bad myndinni El Camino Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu en þá kemur kvikmynd út á Netflix. 23.9.2019 15:30 Í hættulegasta rúmi heims alla nóttina Mennirnir á bakvið YouTube rásina Yes Theory ákváðu á dögunum að dvelja yfir nóttu í hættulegasta rúmi heims. Rúm sem þeir komu fyrir í mikilli hæð við gljúfur í Bandaríkjunum. 23.9.2019 14:30 Sigurjón Sighvatsson gaf Steinda góð ráð í Hollywood Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. 23.9.2019 13:30 GameTíví: Dumb and Dumber spila NBA 2K20 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví hafa lítið sem ekkert spilað NBA 2K leikina en þeir hafa alltaf verið óhræddir við að takast á við nýjar áskoranir. 23.9.2019 13:13 Stal senunni á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23.9.2019 12:30 Móðir Guðmundar brenndi dagbækurnar en hann gafst ekki upp Guðmundur Kort fæddist í júlí árið 1950 og ólst upp í Hafnarfirði. Hann var kominn á þrítugsaldur þegar hann heyrði óljósar sögur af því að mögulega væri hann rangfeðraður. 23.9.2019 11:30 Pondus 23.09.19 23.9.2019 10:30 Ekki hægt að bera líf mitt í dag saman við tímann þegar ég var í neyslu Þriðji þátturinn af Framkoma með Fannar Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Sóli Hólm, Herra Hnetusmjör og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. 23.9.2019 10:30 Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23.9.2019 07:19 Við getum öll verið súperstjörnur Pétur Óskar Sigurðsson gaf út lagið Superstar á fimmtudag. Um kvöldið var myndband við lagið frumsýnt. Pétur, sem er menntaður leikari, stefnir á að sinna leiklistinni og tónlistinni til jafns. 23.9.2019 06:00 Átján andlit Ingibjargar Listakona sem greindist með geðhvarfasýki fyrir rúmu ári skrásetti líðan sína með því að taka ljósmyndir af sjálfri sér í bataferlinu. Sýningin heitir Sálræn litadýrð og er liður í hátíðinni Klikkuð menning sem nú fer fram. 22.9.2019 21:00 Miley og Kaitlynn hættar saman Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People. 22.9.2019 20:35 Jonathan Van Ness greindur með HIV Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. 22.9.2019 09:30 Allir kláruðu hlaupið en Einar og Helga Jóna stóðu uppi sem sigurvegarar Fyrstu 33 keppendurnir yfir marklínuna í bjórhlaupinu voru karlkyns 21.9.2019 22:34 Gjörbreyttu íbúð í Safamýri: „Ólýsanleg tilfinning að sjá lokaútkomuna“ Kom mest á óvart hvað endurbæturnar voru tímafrekar. 21.9.2019 17:30 Sigrún er stolt að eiga hlutdeild í því að fólk finni uppruna sinn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Leitin að upprunanum, hefur hjálpað mörgum að leita að uppruna sínum víða um heim. 21.9.2019 16:10 Ilmheilun fyrir meðgöngu, fæðingu og fjölskylduna Eva Dögg yogakennari, blómabarn og heilsukukklari deilir reynslu sinni af eiturefnalausum lífsstíl og hvernig hægt er að nota ilmkjarnaolíur sem foreldri og í fjölskyldulífinu á námskeiðinu Blómabarn, kjarnaolíur og fjölskyldulíf. 21.9.2019 14:15 Jennifer Lopez stal senunni í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga Söng- og leikkonan Jennifer Lopez stal senunni á vortískusýningu Versace í Mílan á Ítalíu í gær þegar hún kom fram í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga sem hún klæddist á Grammy-verðlaunum árið 2000. 21.9.2019 13:19 Geimveruunnendur mættu til Nevada til að brjótast inn á Svæði 51 Þúsundir einstaklinga svöruðu kalli samsæriskenningaáhugamanna um að ráðast inn á Bandarísku herstöðina Area 51 eða Svæði 51 á föstudag. 21.9.2019 11:25 Kaffireikningurinn hækkar í myrkrinu Óttari Proppé, fyrrverandi ráðherra og núverandi verslunarstjóri í Bóksölu stúdenta, leiðist ekki haustveðrið. 21.9.2019 11:00 Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. 21.9.2019 10:06 Pondus 21.09.19 21.9.2019 10:00 Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21.9.2019 08:00 Þekktir listamenn flykkjast til Húsavíkur og spila drunutónlist Kastljósið mun beinast að Húsavík í 24 klukkustundir helgina 19. til 20. október þegar alþjóðlegur tónlistarviðburður fer þar fram. Óhætt er að segja að viðburðurinn sé í óvenjulegri kantinum. 20.9.2019 21:30 Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. 20.9.2019 21:00 Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? 20.9.2019 20:00 Ágústa Ýr tók þátt í tískusýningu Rihönnu Íslenski hönnuðurinn, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir kom fram í tískusýningu nýrrar undirfatalínu söngkonunnar Rihönnu. 20.9.2019 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að taka þátt í Kardemommubænum Þjóðleikhúsið heldur áheyrnarprufur fyrir krakka á aldrinum 9-17 ára dagana 12. – 15. október en skráning í prufurnar hófst í gær. 24.9.2019 16:30
Glæný stikla úr Frozen 2 Disney gaf í gær út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun. 24.9.2019 16:00
Jesse Pinkman losar sig við lík í nýrri stiklu úr Breaking Bad myndinni Þann 11. október kemur út kvikmyndin El Camino sem er framhald af Breaking Bad þáttunum vinsælu. 24.9.2019 15:45
Tíu rosalegar rennibrautir í bakgarðinum hjá fólki Á YouTube-síðunni Top5Central er búið að taka tíu dæmi um rennibrautir sem fólk hefur komið fyrir í bakgarðinum hjá sér. 24.9.2019 15:30
Shia LaBeouf táraðist þegar hann borðaði sjúklega sterka vængi Leikarinn skrautlegi Shia LaBeouf var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast Hot Ones. 24.9.2019 14:30
Ungur íslenskur knattspyrnulýsari slær í gegn Ungur drengur að nafni Axel Valsson fór hamförum þegar Leiknir Fáskrúðsfirði tryggði sig upp í Inkasso-deildina þegar liðið vann Fjarðabyggð. 24.9.2019 13:30
Fyrir og eftir breytingar hjá Elísabetu og Magnúsi í Stóragerði Elísabet Gunnarsdóttir og Magnús Már Þorvarðarson keypti sér hæð í Stóragerði í Reykjavík og var planið alltaf að taka allt í nefið þar sem svo gott sem allt inni í íbúðinni var upprunalegt frá 1966. 24.9.2019 12:30
Aldrei í lagi að spyrja konu hvort hún sé ólétt "Þessi spurning hefur alltaf stuðað mig,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir þjálfari en hún fær reglulega skilaboð á samfélagsmiðlum sínum um það hvort hún eigi von á barni. 24.9.2019 12:00
Hlegið að Kim og Kendall á Emmy-verðlaununum Raunveruleikastjörnurnar Kim Kardashian og Kendall Jenner veittu verðlaun á Emmy-verðlaununum í Los Angeles á sunnudagskvöldið. 24.9.2019 11:30
Þetta hefur styrkt sambandið okkar Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni. 24.9.2019 10:30
Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni. 24.9.2019 08:00
Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24.9.2019 07:50
Systkinin losuðu sig við 80 kíló samtals Systkinin Hilmar Kári Hallbjörnsson tölvunarfræðingur og Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari hafa náð ótrúlegum árangri í baráttunni við aukakílóin. Samanlagt hafa þau losað sig við 80 kíló sem er samsvarandi þyngd föður þeirra, Hallbjörns Sævars. 24.9.2019 06:30
Facebook-hóp boðið í leikhús Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur. 24.9.2019 06:00
Fyllerí með Björk varð til þess að Thom Yorke fór að hugsa vel um röddina í sér Thom Yorke, söngvari bresku hljómsveitarinnar Radiohead segir að hann fyrst tekið það alvarlega að hann þyrfti að hugsa um röddina í sér eftir að hafa farið á fyllerí með Björk. 23.9.2019 20:15
Gáfu skólafélaga sem hefur verið lagður í einelti alla ævi föt og enduðu hjá Ellen með Will Smith Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. 23.9.2019 16:30
Hótel Örk býður heppnum lesanda á jólahlaðborð með gistingu (leiknum er lokið) Hótel Örk er komin í jólaskapið og býður hlustendum Bylgjunnar og lesendum Vísis að taka þátt í léttum leik. Í verðlaun er miði á glæsilegt jólahlaðborð. 23.9.2019 15:45
Ný stikla úr Breaking Bad myndinni El Camino Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu en þá kemur kvikmynd út á Netflix. 23.9.2019 15:30
Í hættulegasta rúmi heims alla nóttina Mennirnir á bakvið YouTube rásina Yes Theory ákváðu á dögunum að dvelja yfir nóttu í hættulegasta rúmi heims. Rúm sem þeir komu fyrir í mikilli hæð við gljúfur í Bandaríkjunum. 23.9.2019 14:30
Sigurjón Sighvatsson gaf Steinda góð ráð í Hollywood Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. 23.9.2019 13:30
GameTíví: Dumb and Dumber spila NBA 2K20 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví hafa lítið sem ekkert spilað NBA 2K leikina en þeir hafa alltaf verið óhræddir við að takast á við nýjar áskoranir. 23.9.2019 13:13
Stal senunni á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23.9.2019 12:30
Móðir Guðmundar brenndi dagbækurnar en hann gafst ekki upp Guðmundur Kort fæddist í júlí árið 1950 og ólst upp í Hafnarfirði. Hann var kominn á þrítugsaldur þegar hann heyrði óljósar sögur af því að mögulega væri hann rangfeðraður. 23.9.2019 11:30
Ekki hægt að bera líf mitt í dag saman við tímann þegar ég var í neyslu Þriðji þátturinn af Framkoma með Fannar Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Sóli Hólm, Herra Hnetusmjör og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. 23.9.2019 10:30
Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23.9.2019 07:19
Við getum öll verið súperstjörnur Pétur Óskar Sigurðsson gaf út lagið Superstar á fimmtudag. Um kvöldið var myndband við lagið frumsýnt. Pétur, sem er menntaður leikari, stefnir á að sinna leiklistinni og tónlistinni til jafns. 23.9.2019 06:00
Átján andlit Ingibjargar Listakona sem greindist með geðhvarfasýki fyrir rúmu ári skrásetti líðan sína með því að taka ljósmyndir af sjálfri sér í bataferlinu. Sýningin heitir Sálræn litadýrð og er liður í hátíðinni Klikkuð menning sem nú fer fram. 22.9.2019 21:00
Miley og Kaitlynn hættar saman Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People. 22.9.2019 20:35
Jonathan Van Ness greindur með HIV Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. 22.9.2019 09:30
Allir kláruðu hlaupið en Einar og Helga Jóna stóðu uppi sem sigurvegarar Fyrstu 33 keppendurnir yfir marklínuna í bjórhlaupinu voru karlkyns 21.9.2019 22:34
Gjörbreyttu íbúð í Safamýri: „Ólýsanleg tilfinning að sjá lokaútkomuna“ Kom mest á óvart hvað endurbæturnar voru tímafrekar. 21.9.2019 17:30
Sigrún er stolt að eiga hlutdeild í því að fólk finni uppruna sinn Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi Leitin að upprunanum, hefur hjálpað mörgum að leita að uppruna sínum víða um heim. 21.9.2019 16:10
Ilmheilun fyrir meðgöngu, fæðingu og fjölskylduna Eva Dögg yogakennari, blómabarn og heilsukukklari deilir reynslu sinni af eiturefnalausum lífsstíl og hvernig hægt er að nota ilmkjarnaolíur sem foreldri og í fjölskyldulífinu á námskeiðinu Blómabarn, kjarnaolíur og fjölskyldulíf. 21.9.2019 14:15
Jennifer Lopez stal senunni í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga Söng- og leikkonan Jennifer Lopez stal senunni á vortískusýningu Versace í Mílan á Ítalíu í gær þegar hún kom fram í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga sem hún klæddist á Grammy-verðlaunum árið 2000. 21.9.2019 13:19
Geimveruunnendur mættu til Nevada til að brjótast inn á Svæði 51 Þúsundir einstaklinga svöruðu kalli samsæriskenningaáhugamanna um að ráðast inn á Bandarísku herstöðina Area 51 eða Svæði 51 á föstudag. 21.9.2019 11:25
Kaffireikningurinn hækkar í myrkrinu Óttari Proppé, fyrrverandi ráðherra og núverandi verslunarstjóri í Bóksölu stúdenta, leiðist ekki haustveðrið. 21.9.2019 11:00
Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. 21.9.2019 10:06
Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21.9.2019 08:00
Þekktir listamenn flykkjast til Húsavíkur og spila drunutónlist Kastljósið mun beinast að Húsavík í 24 klukkustundir helgina 19. til 20. október þegar alþjóðlegur tónlistarviðburður fer þar fram. Óhætt er að segja að viðburðurinn sé í óvenjulegri kantinum. 20.9.2019 21:30
Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. 20.9.2019 21:00
Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? 20.9.2019 20:00
Ágústa Ýr tók þátt í tískusýningu Rihönnu Íslenski hönnuðurinn, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir kom fram í tískusýningu nýrrar undirfatalínu söngkonunnar Rihönnu. 20.9.2019 19:00