Bíó og sjónvarp

Glæný stikla úr Frozen 2

Stefán Árni Pálsson skrifar
Styttist í frumsýningu.
Styttist í frumsýningu.

Disney gaf í gær út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun.

Í teiknimyndinni er fjallað um systurnar Önnu og Elsu og heldur það ævintýri áfram.

Lagið Let It Go úr fyrri myndinni er enn þann dag í dag gríðarlega vinsælt og vann kvikmyndin Óskarinn fyrir besta lagið og síðan einnig fyrir bestu teiknimyndina.

Hér að neðan má sjá glænýja stiklu úr Frozen 2 en myndin verður frumsýnd í nóvember.


Tengdar fréttir

Disney-árið mikla 2019

Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.