Tíska og hönnun

Hin smekklega Cate Blanchett

Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar
Cate klæðist oft drögtum en þessi er mjög töffaraleg.
Cate klæðist oft drögtum en þessi er mjög töffaraleg.

Ástralska leikkonan Cate Blanchett­ ætti að vera flestum kunn, enda hefur hún unnið til tvennra Óskarsverðlauna. Hún er ekki einungis þekkt fyrir afburða góðan leik heldur hefur hún löngum þótt hafa áhugaverðan og töff fatasmekk.

Síðustu vikur hefur hún verið að kynna nýjustu mynd sína Where’d You Go, Bernadette? Hún er alltaf einstaklega smekkleg á rauða dreglinum, en þorir þó að taka áhættu.

Meðfylgjandi eru skemmtilegar myndir af klæðavali leikkonunnar undanfarin misseri.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.