Fleiri fréttir

Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar

Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“.

Einhleypan: Ása Bríet segir ástina púsluspil

Ása Bríet er 23 ára klæðskeri og textílhönnuður. Síðasta árið hefur hún unnið sjálfstætt í ýmsum verkefnum og mikið með íslensku tónlistarfólki. Ása Bríet er Einhleypa Makamála þessa vikuna.

Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn

Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu.

The Rock genginn í það heilaga

Leikarinn Dwayne Johnson kvæntist kærustu sinni og barnsmóður Lauren Hashian við látlausa athöfn á Hawaii á sunnudag.

Móðurmál: Margrét Erla Maack og meðgangan

Fjöllistakonan Margrét Erla Maack svarar spurningum Makamála um meðgönguna. Í lok september á hún von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Tómasi Steindórssyni. Móðurmál er nýr vikulegur liður á Makamálum þar sem viðtal er tekið bæði viði verðandi og nýbakaðar mæður. Allar fá þær sömu stöðluðu spurningarnar og er markmiðið að sýna hversu ólíkar upplifanir konur hafa af meðgöngu.

Viltu gifast, Gógó Starr?

Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda).

Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum

Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2.

Sumarpartý ársins við Ingólfstorg

Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan krá & kræsingar og Sæta Svínið gastropub við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri.

Stoltust af mömmu

Alexandra Mujitain Fikradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sandra er förðunarfræðingur. Hún býr á Stöðvarfirði og vinnur með börnum á frístundaheimili.

Solla í Gló gekk að eiga Elías

Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.

Hellti kakói yfir sætan strák

Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig.

Klígjugjarnir takast á við klígjuvalda

Íslenska YouTube rásin Kósý. hefur undanfarna mánuði birt skemmtileg myndbönd á YouTube þar sem lagðar eru þrautir eða áskoranir fyrir þátttakendur.

Guð­rún frá Lundi á nátt­borðinu

Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál.

Búist við fjölmenni í miðbænum vegna Gleðigöngunnar

Hinsegin dagar ná hápunkti sínum í dag þegar Gleðigangan verður farin frá Skólavörðuholti. Gangan er sú stærsta frá upphafi og er búist er við miklu fjölmenni í miðbæ Reykjavíkur. Mikið hefur áunnist í baráttu hinsegin fólks en baráttunni er hvergi nærri lokið segir einn göngustjóra.

Ákváðu að eignast barn eftir flog í frumskóginum

Það eru viðburðaríkir tímar í lífi hjónanna Maríu Rutar Kristinsdóttur og Ingileifar Friðriksdóttur. Ingileif greindist með flogaveiki sem varð mikill örlagavaldur í lífi þeirra. Á aðeins rúmu ári hafa þær gift sig, flutt búferlu

„Hættið að burðast með kynhneigðina eða kynvitundina á bakinu“

Páll Óskar Hjálmtýsson, einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, segist taka þátt í réttindabaráttu hinsegin fólks, ekki vegna sjálfs síns, heldur vegna fólks hér á landi sem er enn þá í skápnum og kvelst vegna efasemda um sjálft sig, vegna þeirra hugmynda um hinsegin fólk sem það hefur alist upp við. Hann mælir með því að allir sem eru í skápnum komi þaðan út.

Áföll eru ekki alltaf skyndilegir atburðir

Sara Oddsdóttir býður upp á andlega leiðsögn þar sem hún hjálpar fólki að komast að rót vandans í tengslum við tómleikatilfinningu sem þjaki marga. Að því er Sara segir áttar fólk sig ekki því hvaða atvik eða upplifun orsakar þessa vanlíðan. Ólíkir hlutir plagi fólk.

Sofna ekki á verðinum

Hinsegin dagar í Reykjavík fagna 20 ára afmæli. Margt hefur áunnist og hinsegin ungmenni eru þakklát réttindabaráttunni. En minna á að margir sigrar séu enn óunnir og það sé nauðsynlegt að standa vörð um mannréttindi.

„Er Donald Trump að reyna að vísa Melaniu úr landi?“

Í myndbandinu færir Trevor Noah rök fyrir því að stefnumálum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé í raun beint að eiginkonu hans, Melaniu, en ekki innflytjendum af öðrum uppruna sem yfirleitt eru taldir vekja upp andúð forsetans.

Kann ekki að skammast sín

Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu.

Þurfti að skilja búnað eftir vegna geisla­virkni

"Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld.

Sjá næstu 50 fréttir