Fleiri fréttir

Mundi lundi reyndist vera lögblindur

Anna Þóra er einn af meðlimum í grínfélaginu Lunda. Það félag á lukkudýr sem er lundi sem heitir Mundi. Nýverið fór meðlimi hópsins að gruna að Mundi væri með lélega sjón og þá bauðst Anna til að sjónmæla hann.

Plúsarnir eru miklu fleiri heldur en mínusar

Íslandsbanki kynnir: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona byrjaði að vinna og leggja fyrir 12 ára gömul, henni lá á að verða fullorðin og var búin að ákveða fyrstu fasteignakaupin 18 ára. Í dag býr hún á Akranesi ásamt fjölskyldu sinni og ráðleggur fólki að skoða möguleikana út fyrir höfuðborgarsvæðið.

Mikilvægt að gera þetta hægt og rólega

Íslandsbanki kynnir: Fyrsta íbúð Hrefnu Rósu Sætran var langt frá því að vera draumaíbúðin hennar, en í dag stendur hún í framkvæmdum í draumahúsinu í Skerjafirði. Hún hefur haft gaman af því að spara frá því hún var barn og leggur mánaðarlega inn á framtíðarreikninga fyrir börnin sín. Hún ætlar sér að vera mörg ár til viðbótar að dúlla við draumahúsið sitt.

„Ég elska það sem ég geri“

Íslandsbanki kynnir: Erna Margrét Oddsdóttir rekur eigið fyrirtæki og hefur alla tíð unnið mikið. Hún flutti að heiman 17 ára gömul og fór á leigumarkaðinn.

Forsetinn óskar Svölu góðs gengis í Kænugarði

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sendir Svölu Björgvinsdóttir og íslenska Eurovision-hópnum góðar kveðjur á Facebook-síðu sinni í dag en Svala keppir í kvöld í svokölluðu dómararennsli þar sem hún flytur lagið sitt Paper fyrir dómnefndir þátttökuþjóðanna í keppninni.

Bæjar­stjórinn lánaði bar­stóla í brúð­kaupið

Íslandsbanki kynnir: Hjónin Atli Viðar Þorsteinsson og Kristjana Björk voru bæði að leigja í miðbænum þegar þau kynntust, í dag búa þau í kubbahúsi í Hveragerði og una hag sínum vel og segja það ekkert mál að keyra næstum daglega til Reykjavíkur, enda Hveragerði meira eins og hverfi í Reykjavík en bær út á landi.

Krúttlegar kindur slá í gegn

Guðveig Jóna Hilmarsdóttir og vinkonur hennar í saumaklúbbnum Óðinsvéaskvísurnar prjónuðu kindur sem hafa vakið mikla athygli.

Vel hægt að ferðast ódýrt

Fanney Sizemore eyðir hverri aukakrónu í ferðalög til útlanda. Undirbúningur sé lykillinn að ódýrri ferð.

Minnstu spámennirnir eru oftast leiðinlegastir

Svala Björgvinsdóttir stígur á svið í kvöld í Eurovision þar sem dómarar allra þátttökuþjóða dæma flutninginn. Atkvæði þeirra gilda til jafns við atkvæði almennings.

Við höfum alveg hleypt á stökk

Matthías Sigurðsson og Óli Björn Ævarsson eru bestu vinir og upprennandi knapar. Þeir keppa oft á mótum og gengur vel.

Stephen Fry sakaður um guðlast

Lögregluyfirvöld á Írlandi rannsaka nú hvort Stephen Fry hafi gerst sekur um guðlast í kjölfar ummæla, sem látin voru falla í írskum sjónvarpsþætti árið 2015.

Colbert sætir rannsókn vegna brandara um Trump

Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, mun rannsaka ummæli þáttarstjórnandans Stephen Colbert í kjölfar brandara sem hann sagði um Donald Trump Bandaríkjaforseta í spjallþætti sínum í vikunni

Sjá næstu 50 fréttir