Fleiri fréttir Gengu um í háhæluðum skóm í heilan dag Það getur verið snúið að ganga um í háhæluðum skóm og er oft ótrúlegt að hugsa til þessa að sumar konur ganga um í slíkum skóm í marga klukkutíma á hverjum einasta degi. 6.5.2017 14:00 Heilluðu dómarana upp úr skónum: „Besti hópurinn sem við erum með“ Stúlknasveitin The Miss Treats kom sá og sigraði á dögunum í raunveruleikaþættinum Britains Got Talent. 6.5.2017 14:00 Fann aftur ánægjuna við að semja tónlist og halda tónleika Sóley Stefánsdóttir mun koma fram á tónleikum í kvöld í Mengi en tilefnið er nýjasta plata Sóleyjar sem ber heitið Endless Summer. Sóley segir nýju plötuna vera glaðværari en fyrri plötur og hún naut þess í botn að semja hana. 6.5.2017 13:15 Riðið til kirkju Árlega kirkjureið hestafólks á öllum aldri af höfuðborgarsvæðinu verður á morgun til Seljakirkju. 6.5.2017 13:15 Haldið upp á 150 ára afmæli í Skagafirðinum Sögufélag Skagfirðinga fagnar 80 ára afmæli á morgun og Héraðsskjalasafnið sjötugsafmæli. Málþing verður í Miðgarði af þessu tilefni og mætir forsetinn meðal annarra. 6.5.2017 13:15 Höfðu húmor fyrir "tískuslysinu“ Svala Björgvinsdóttir og Anja Nissen klæddust nýverið báðar hönnun eftir Hrafnhildi Arnardóttur við undirbúning fyrir Eurovision. Hrafnhildur segir skemmtilegt að fá þessi jákvæðu viðbrögð við frumraun sinni í fatahönnun. 6.5.2017 12:15 Timberlake og Biel svamla um í íslenskri náttúrulaug Jessica Biel birti í gær fyrstu myndina úr heimsókn hennar og Justin Timberlake til Íslands. 6.5.2017 11:39 Að mennta, skamma og skemmta á leiksviðinu Magnús Þór Þorbergsson varði í vikunni doktorsritgerð um tengslin á milli sjálfsmyndar þjóðarinnar og upphafsára leikhúss á Íslandi. 6.5.2017 11:30 Omnom fagnar Eurovision með því að gefa súkkulaðipopp Omnom ætlar að taka smá forskot á sæluna í tilefni Eurovision. "Til að hefja leika ætlum við að sjálfsögðu að gleðjast og horfa á Svölu keppa á þriðjudaginn. Við bjóðum alla velkomna þann dag í verslun okkar til að sækja sér frítt box af súkkulaðipoppi til að gæða sér á yfir Eurovision-herlegheitunum!“ 6.5.2017 11:00 Bára í Aftur telur sig hafa orðið fyrir hönnunarstuldi "Mér finnst sorglegt þegar fólk sér sig knúið til að stela hugmyndum annarra,“ segir Bára Hólgeirsdóttir, eigandi Aftur, um þá staðreynd að nýverið komu í sölu peysur frá merkinu Thelma Steimann sem svipa mikið til hönnunar Aftur. Um er að ræða flíkur úr endurunnum efnisbútum sem saumaðir eru saman. 6.5.2017 10:45 Málinu er lokið en reiðin situr eftir Dóttur Magnúsar Sveinssonar og Lindu Bjargar Perludóttur var nauðgað. Málinu lauk með dómi en ekki fyrr en nú hefur Magnús fundið leið til að sigrast á reiðinni. 6.5.2017 10:45 Litríkt og létt í sumar Sumarið kallar á ljúfa rétti og svalandi drykki á hátíðlegum stundum. Snillingarnir Danis Grbic og Axel Aage Schiöth á Grillinu á Sögu luma á góðum hugmyndum. 6.5.2017 10:45 Ræktar tíu tegundir spíra Katrín H. Árnason, stofnandi hins fimm ára gamla fyrirtækis Ecospíru, hreppti hvatningarverðlaun garðyrkjunnar frá Landbúnaðarháskóla Íslands á sumardaginn fyrsta. 6.5.2017 10:15 Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6.5.2017 10:00 Myndasögudagur í Grófinni Sýning, í kjölfar árlegrar keppni í gerð myndasagna, verður opnuð í dag í Borgarbókasafninu í Grófinni. Þá verða líka afhent verðlaun fyrir bestu sögurnar sem bárust í keppnina og fær sigurvegarinn námskeið í Myndlistarskólanum. 6.5.2017 09:15 Dásamlegt að geta bara búið til bíó Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans. 6.5.2017 09:00 Fór í afdrifaríka skólaferð í Sorpu Kópavogsmærin Ynja Mist á engan sinn líka. Hún stendur á tvítugu, er nýflutt ein síns liðs til Kaupmannahafnar og er jafnvíg á myndlist, kraftlyftingar og kökuskreytingar. 6.5.2017 09:00 Gott að hafa almættið með sér Maggi Kjartans stýrir söng Brokkkórsins í guðsþjónustu hestamanna 6.5.2017 09:00 Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6.5.2017 09:00 Vildi annað en óperugaul Fyndin sýning sem leið fyrir tæknilega vankanta. 6.5.2017 08:45 Markmið að byggja brýr milli fólks Sara Björg Sigurðardóttir og Anna Sif Jónsdóttir eru í foreldrafélagi Breiðholtsskóla sem hefur staðið fyrir fjölmenningarhátíðum og hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í flokknum Til atlögu gegn fordómum. 6.5.2017 08:30 Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6.5.2017 07:00 Lakkrísdöðlukonfekt fyrir partíið 5.5.2017 20:00 Eurovision-sérfræðingar í setti: „Strangt til tekið gætum við haldið keppnina“ Í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld sagði Páll Óskar Hjálmtýsson að fari svo að Svala vinni Eurovision hafi hann litlar áhyggjur. Hér sé allt til alls. 5.5.2017 20:00 Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5.5.2017 18:54 Svala náði ekki að heilla blaðamenn á seinni æfingunni: Telja afar ólíklegt að hún komist í úrslit Spá henni fimmtánda sætinu á fyrra undankvöldinu. 5.5.2017 17:21 Oreo brownie, pottabrauð og pestó með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti úr eldhúsi Evu Nýr matreiðsluþáttur með Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið á Stöð 2 í gær. 5.5.2017 16:45 Asíski draumurinn: „Þegar ég hélt þú gætir ekki orðið meira sexí þá gerirðu eitthvað svona“ Ævintýri þeirra Sveppa, Péturs, Audda og Steinda halda áfram í Asíska draumnum en í kvöld klukkan 19:45 er fimmti þáttur af átta á dagskrá Stöðvar 2. 5.5.2017 16:30 Lior Suchard les hugsanir í Eldborg Lior Suchard, sem hefur hlotið viðurnefnið meistari hugans, kemur fram í Eldborgarsal Hörpu þann 9. maí næstkomandi. 5.5.2017 15:45 Herra Hnetusmjör og Birnir með hrikalega gott freestyle Útvarpsþátturinn Kronik hefur á skömmum tíma orðið algjörlega ómissandi hjá öllum sem hafa áhuga á íslenskri rapptónlist. Í hverri viku mæta íslenskir rapparar í hljóðverið á X-inu og ýmist frumflytja ný lög eða taka þau í beinni. 5.5.2017 15:45 Lil Wayne treður upp í Laugardalshöll Rapparinn er væntanlegur til landsins. 5.5.2017 14:58 Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Útsendingin hefst klukkan 15. 5.5.2017 14:00 Jóhanna Guðrún tekur Tvær stjörnur og neglir það 5.5.2017 13:33 Lagið sem hefði gert Radiohead of vinsæla loks að koma út Síðar í þessum mánuði verða tuttugu ár frá því að meistaraverk Radiohead, platan OK Computer, var gefin út. Til þess að minnast þess áfanga mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni þar sem með fylgja lög sem tekin voru upp á sama tíma og OK Computer en fengu ekki að að fljóta með á plötunni. 5.5.2017 13:30 Game of Thrones: Ætla að gera fjórar aðrar þáttaraðir Nú þegar endalok Game of Thrones þáttanna vinsælu nálgast hafa forsvarsmenn HBO, sem framleiða þættina, verið að íhuga hvernig þeir geta haldið fárinu lifandi. 5.5.2017 12:15 Við erum eins og köttur sem liggur í gluggakistu Stofuhiti, ritgerð um samtímann, heitir nýútkomin bók eftir Berg Ebba þar sem hann leitast við að skoða og greina samtímann og það sem honum fylgir. 5.5.2017 11:30 Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson. 5.5.2017 11:00 Litríkt og létt í sumar 5.5.2017 10:45 Hlustaðu á nýju plötuna hans Ásgeirs Trausta Önnur sólóplata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta Einarssonar, sem kallar sig Ásgeir, kom út í dag á heimsvísu en platan heitir Afterglow. 5.5.2017 10:30 Sjómannslíf söngkonu Arndís Halla Ásgeirsdóttir er vön að standa á sviðinu í stórum óperuhúsum og á sýningum úti í heimi að syngja fyrir áhorfendur. Nú fá erlendir ferðamenn líka að njóta söngs hennar. 5.5.2017 10:30 Hönnunarsafnið hlaut íslenska leirmuni að gjöf Íslenskt leirmunasafn var nýlega fært Hönnunarsafni Íslands að gjöf frá Bláa lóninu. 5.5.2017 10:15 Blaðamaður Aftonbladet segir Svölu líkari vondu stjúpunni en Mjallhvíti Blaðamaðurinn Tobbe Ek segist þó hrifinn af laginu Paper. 5.5.2017 10:05 Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 15 Útsendingin hefst klukkan 15:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. 5.5.2017 10:00 Mér fannst spennandi að taka skrefið til fulls Helga Arnalds opnar sína fyrstu einkasýningu á myndlist í SÍM salnum í Hafnarstræti 16 klukkan 17 í dag. 5.5.2017 09:45 Pondus 05.05.17 5.5.2017 09:32 Sjá næstu 50 fréttir
Gengu um í háhæluðum skóm í heilan dag Það getur verið snúið að ganga um í háhæluðum skóm og er oft ótrúlegt að hugsa til þessa að sumar konur ganga um í slíkum skóm í marga klukkutíma á hverjum einasta degi. 6.5.2017 14:00
Heilluðu dómarana upp úr skónum: „Besti hópurinn sem við erum með“ Stúlknasveitin The Miss Treats kom sá og sigraði á dögunum í raunveruleikaþættinum Britains Got Talent. 6.5.2017 14:00
Fann aftur ánægjuna við að semja tónlist og halda tónleika Sóley Stefánsdóttir mun koma fram á tónleikum í kvöld í Mengi en tilefnið er nýjasta plata Sóleyjar sem ber heitið Endless Summer. Sóley segir nýju plötuna vera glaðværari en fyrri plötur og hún naut þess í botn að semja hana. 6.5.2017 13:15
Riðið til kirkju Árlega kirkjureið hestafólks á öllum aldri af höfuðborgarsvæðinu verður á morgun til Seljakirkju. 6.5.2017 13:15
Haldið upp á 150 ára afmæli í Skagafirðinum Sögufélag Skagfirðinga fagnar 80 ára afmæli á morgun og Héraðsskjalasafnið sjötugsafmæli. Málþing verður í Miðgarði af þessu tilefni og mætir forsetinn meðal annarra. 6.5.2017 13:15
Höfðu húmor fyrir "tískuslysinu“ Svala Björgvinsdóttir og Anja Nissen klæddust nýverið báðar hönnun eftir Hrafnhildi Arnardóttur við undirbúning fyrir Eurovision. Hrafnhildur segir skemmtilegt að fá þessi jákvæðu viðbrögð við frumraun sinni í fatahönnun. 6.5.2017 12:15
Timberlake og Biel svamla um í íslenskri náttúrulaug Jessica Biel birti í gær fyrstu myndina úr heimsókn hennar og Justin Timberlake til Íslands. 6.5.2017 11:39
Að mennta, skamma og skemmta á leiksviðinu Magnús Þór Þorbergsson varði í vikunni doktorsritgerð um tengslin á milli sjálfsmyndar þjóðarinnar og upphafsára leikhúss á Íslandi. 6.5.2017 11:30
Omnom fagnar Eurovision með því að gefa súkkulaðipopp Omnom ætlar að taka smá forskot á sæluna í tilefni Eurovision. "Til að hefja leika ætlum við að sjálfsögðu að gleðjast og horfa á Svölu keppa á þriðjudaginn. Við bjóðum alla velkomna þann dag í verslun okkar til að sækja sér frítt box af súkkulaðipoppi til að gæða sér á yfir Eurovision-herlegheitunum!“ 6.5.2017 11:00
Bára í Aftur telur sig hafa orðið fyrir hönnunarstuldi "Mér finnst sorglegt þegar fólk sér sig knúið til að stela hugmyndum annarra,“ segir Bára Hólgeirsdóttir, eigandi Aftur, um þá staðreynd að nýverið komu í sölu peysur frá merkinu Thelma Steimann sem svipa mikið til hönnunar Aftur. Um er að ræða flíkur úr endurunnum efnisbútum sem saumaðir eru saman. 6.5.2017 10:45
Málinu er lokið en reiðin situr eftir Dóttur Magnúsar Sveinssonar og Lindu Bjargar Perludóttur var nauðgað. Málinu lauk með dómi en ekki fyrr en nú hefur Magnús fundið leið til að sigrast á reiðinni. 6.5.2017 10:45
Litríkt og létt í sumar Sumarið kallar á ljúfa rétti og svalandi drykki á hátíðlegum stundum. Snillingarnir Danis Grbic og Axel Aage Schiöth á Grillinu á Sögu luma á góðum hugmyndum. 6.5.2017 10:45
Ræktar tíu tegundir spíra Katrín H. Árnason, stofnandi hins fimm ára gamla fyrirtækis Ecospíru, hreppti hvatningarverðlaun garðyrkjunnar frá Landbúnaðarháskóla Íslands á sumardaginn fyrsta. 6.5.2017 10:15
Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6.5.2017 10:00
Myndasögudagur í Grófinni Sýning, í kjölfar árlegrar keppni í gerð myndasagna, verður opnuð í dag í Borgarbókasafninu í Grófinni. Þá verða líka afhent verðlaun fyrir bestu sögurnar sem bárust í keppnina og fær sigurvegarinn námskeið í Myndlistarskólanum. 6.5.2017 09:15
Dásamlegt að geta bara búið til bíó Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans. 6.5.2017 09:00
Fór í afdrifaríka skólaferð í Sorpu Kópavogsmærin Ynja Mist á engan sinn líka. Hún stendur á tvítugu, er nýflutt ein síns liðs til Kaupmannahafnar og er jafnvíg á myndlist, kraftlyftingar og kökuskreytingar. 6.5.2017 09:00
Gott að hafa almættið með sér Maggi Kjartans stýrir söng Brokkkórsins í guðsþjónustu hestamanna 6.5.2017 09:00
Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6.5.2017 09:00
Markmið að byggja brýr milli fólks Sara Björg Sigurðardóttir og Anna Sif Jónsdóttir eru í foreldrafélagi Breiðholtsskóla sem hefur staðið fyrir fjölmenningarhátíðum og hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í flokknum Til atlögu gegn fordómum. 6.5.2017 08:30
Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6.5.2017 07:00
Eurovision-sérfræðingar í setti: „Strangt til tekið gætum við haldið keppnina“ Í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld sagði Páll Óskar Hjálmtýsson að fari svo að Svala vinni Eurovision hafi hann litlar áhyggjur. Hér sé allt til alls. 5.5.2017 20:00
Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5.5.2017 18:54
Svala náði ekki að heilla blaðamenn á seinni æfingunni: Telja afar ólíklegt að hún komist í úrslit Spá henni fimmtánda sætinu á fyrra undankvöldinu. 5.5.2017 17:21
Oreo brownie, pottabrauð og pestó með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti úr eldhúsi Evu Nýr matreiðsluþáttur með Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið á Stöð 2 í gær. 5.5.2017 16:45
Asíski draumurinn: „Þegar ég hélt þú gætir ekki orðið meira sexí þá gerirðu eitthvað svona“ Ævintýri þeirra Sveppa, Péturs, Audda og Steinda halda áfram í Asíska draumnum en í kvöld klukkan 19:45 er fimmti þáttur af átta á dagskrá Stöðvar 2. 5.5.2017 16:30
Lior Suchard les hugsanir í Eldborg Lior Suchard, sem hefur hlotið viðurnefnið meistari hugans, kemur fram í Eldborgarsal Hörpu þann 9. maí næstkomandi. 5.5.2017 15:45
Herra Hnetusmjör og Birnir með hrikalega gott freestyle Útvarpsþátturinn Kronik hefur á skömmum tíma orðið algjörlega ómissandi hjá öllum sem hafa áhuga á íslenskri rapptónlist. Í hverri viku mæta íslenskir rapparar í hljóðverið á X-inu og ýmist frumflytja ný lög eða taka þau í beinni. 5.5.2017 15:45
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Útsendingin hefst klukkan 15. 5.5.2017 14:00
Lagið sem hefði gert Radiohead of vinsæla loks að koma út Síðar í þessum mánuði verða tuttugu ár frá því að meistaraverk Radiohead, platan OK Computer, var gefin út. Til þess að minnast þess áfanga mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni þar sem með fylgja lög sem tekin voru upp á sama tíma og OK Computer en fengu ekki að að fljóta með á plötunni. 5.5.2017 13:30
Game of Thrones: Ætla að gera fjórar aðrar þáttaraðir Nú þegar endalok Game of Thrones þáttanna vinsælu nálgast hafa forsvarsmenn HBO, sem framleiða þættina, verið að íhuga hvernig þeir geta haldið fárinu lifandi. 5.5.2017 12:15
Við erum eins og köttur sem liggur í gluggakistu Stofuhiti, ritgerð um samtímann, heitir nýútkomin bók eftir Berg Ebba þar sem hann leitast við að skoða og greina samtímann og það sem honum fylgir. 5.5.2017 11:30
Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson. 5.5.2017 11:00
Hlustaðu á nýju plötuna hans Ásgeirs Trausta Önnur sólóplata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta Einarssonar, sem kallar sig Ásgeir, kom út í dag á heimsvísu en platan heitir Afterglow. 5.5.2017 10:30
Sjómannslíf söngkonu Arndís Halla Ásgeirsdóttir er vön að standa á sviðinu í stórum óperuhúsum og á sýningum úti í heimi að syngja fyrir áhorfendur. Nú fá erlendir ferðamenn líka að njóta söngs hennar. 5.5.2017 10:30
Hönnunarsafnið hlaut íslenska leirmuni að gjöf Íslenskt leirmunasafn var nýlega fært Hönnunarsafni Íslands að gjöf frá Bláa lóninu. 5.5.2017 10:15
Blaðamaður Aftonbladet segir Svölu líkari vondu stjúpunni en Mjallhvíti Blaðamaðurinn Tobbe Ek segist þó hrifinn af laginu Paper. 5.5.2017 10:05
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 15 Útsendingin hefst klukkan 15:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. 5.5.2017 10:00
Mér fannst spennandi að taka skrefið til fulls Helga Arnalds opnar sína fyrstu einkasýningu á myndlist í SÍM salnum í Hafnarstræti 16 klukkan 17 í dag. 5.5.2017 09:45