Mundi lundi reyndist vera lögblindur Guðný Hrönn skrifar 9. maí 2017 09:15 Mundi mátaði nokkur gleraugu þó svo að þau gagnist honum lítið. fréttablaðið/eyþór Anna Þóra Björnsdóttir er einn af meðlimum í grínfélaginu Lunda. Það félag á lukkudýr sem er lundi sem heitir Mundi. Nýverið fór meðlimi hópsins að gruna að Mundi væri með lélega sjón og þá bauðst Anna til að sjónmæla hann. Anna Þóra á gleraugnaverslunina Sjáðu ásamt eiginmanni sínum, Gylfa Björnssyni. Anna tók að sér að sjónmæla lundann Munda í gær og í ljós kom að hann er lögblindur.Mundi er um tveggja ára og er heiðursfélagi í grínfélaginu Lunda sem stofnað var í upphafi mánaðar.FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR„Það er búið að taka sjónpróf á Munda lunda og það gekk svona svakalega vel. Hann var alveg til friðs. En í ljós kom hann er lögblindur og þarf bara að fá hljóðbækur það sem eftir er,“ segir Anna og hlær. „Það er sem sagt ekkert hægt að gera fyrir hann. Alveg sama hvað hann fengi mikinn styrk, það myndi ekkert gera fyrir hann.“ Mundi var stilltur og prúður í sjónmælingunni og reytti af sér brandara að sögn Önnu.„Hann sagði bara nokkra brandara og svo ætlar hann að halda áfram í Græna herberginu á miðvikudaginn.“ Spurð nánar út í hvað mun eiga sér stað í Græna herberginu á miðvikudaginn segir Anna: „Við í grínfélaginu Lunda ætlum að vera með uppistand, við erum átta í þessum hóp og hver og einn verður með sitt uppistand. Við vitum ekkert hvað næsti maður ætlar að segja. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi klúbbur kemur fram en við höfum öll komið fram í hvert í sínu lagi,“ útskýrir Anna. Þess má geta að flestir í hópnum hafa sótt uppistandsnámskeið hjá Þorsteini Guðmundssyni. „Flestir hafa farið í námskeið, en ekki Mundi, hann þurfti ekkert á því að halda. Hann er bara langfyndnastur.“ Hópinn skipa þau Agnes Wild, Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir, Hrafnkell Ásgeirsson, Kristín María Gunnarsdóttir, María Guðmundsdóttir, Ólöf Magnúsdóttir, Theódór Ingi Ólafsson ásamt Önnu Þóru og auðvitað Munda lunda.Mundi lundi stóð sig eins og hetja í sjónmælingunni.fréttablaðið/eyþór„Mundi er sem sagt heiðursfélagi og hann verður með okkur á miðvikudaginn. En þar sem hann á það til að ganga á veggi og annað langaði okkur að reyna að hjálpa honum og ég bauðst þá til að sjónmæla hann,“ útskýrir Anna. „En þar sem hann er lögblindur getur hann gleymt því að fá sér gleraugu, því miður.“vísir/eyþórvísir/eyþórvísir/eyþórvísir/eyþór Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Anna Þóra Björnsdóttir er einn af meðlimum í grínfélaginu Lunda. Það félag á lukkudýr sem er lundi sem heitir Mundi. Nýverið fór meðlimi hópsins að gruna að Mundi væri með lélega sjón og þá bauðst Anna til að sjónmæla hann. Anna Þóra á gleraugnaverslunina Sjáðu ásamt eiginmanni sínum, Gylfa Björnssyni. Anna tók að sér að sjónmæla lundann Munda í gær og í ljós kom að hann er lögblindur.Mundi er um tveggja ára og er heiðursfélagi í grínfélaginu Lunda sem stofnað var í upphafi mánaðar.FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR„Það er búið að taka sjónpróf á Munda lunda og það gekk svona svakalega vel. Hann var alveg til friðs. En í ljós kom hann er lögblindur og þarf bara að fá hljóðbækur það sem eftir er,“ segir Anna og hlær. „Það er sem sagt ekkert hægt að gera fyrir hann. Alveg sama hvað hann fengi mikinn styrk, það myndi ekkert gera fyrir hann.“ Mundi var stilltur og prúður í sjónmælingunni og reytti af sér brandara að sögn Önnu.„Hann sagði bara nokkra brandara og svo ætlar hann að halda áfram í Græna herberginu á miðvikudaginn.“ Spurð nánar út í hvað mun eiga sér stað í Græna herberginu á miðvikudaginn segir Anna: „Við í grínfélaginu Lunda ætlum að vera með uppistand, við erum átta í þessum hóp og hver og einn verður með sitt uppistand. Við vitum ekkert hvað næsti maður ætlar að segja. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi klúbbur kemur fram en við höfum öll komið fram í hvert í sínu lagi,“ útskýrir Anna. Þess má geta að flestir í hópnum hafa sótt uppistandsnámskeið hjá Þorsteini Guðmundssyni. „Flestir hafa farið í námskeið, en ekki Mundi, hann þurfti ekkert á því að halda. Hann er bara langfyndnastur.“ Hópinn skipa þau Agnes Wild, Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir, Hrafnkell Ásgeirsson, Kristín María Gunnarsdóttir, María Guðmundsdóttir, Ólöf Magnúsdóttir, Theódór Ingi Ólafsson ásamt Önnu Þóru og auðvitað Munda lunda.Mundi lundi stóð sig eins og hetja í sjónmælingunni.fréttablaðið/eyþór„Mundi er sem sagt heiðursfélagi og hann verður með okkur á miðvikudaginn. En þar sem hann á það til að ganga á veggi og annað langaði okkur að reyna að hjálpa honum og ég bauðst þá til að sjónmæla hann,“ útskýrir Anna. „En þar sem hann er lögblindur getur hann gleymt því að fá sér gleraugu, því miður.“vísir/eyþórvísir/eyþórvísir/eyþórvísir/eyþór
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira