Fleiri fréttir

Sjáðu Jared Leto sem Jókerinn

Kvikmyndin Suicide Squad verður frumsýnd á næsta ári en Suicide Squad er lið af illmennum úr myndasögum DC Comics en Jókerinn, kafteinn Boomerang og Deadshot eru meðal annars í liðinu.

Nýi Jagúarinn léttur um Fjall

Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson leggur sitt á vogarskálarnar, í bókstaflegri merkingu, fyrir bílaframleiðandann Jagúar.

Lagarfljótsormurinn með stjörnustæla

Í síðasta þætti Hindurvitna var fjallað um tilurð Lagarflótsormsins og sagt frá störfum sannleiksnefndar sem Fljótsdalshérað setti á laggirnar til að úrskurða um tilvist þekktasta skrímslis Íslands.

Ofnbakaður hunangslax á spínatbeði með dillsósu

Fiskur er frábær fæða, bæði mjög hollur og góður. Það er tilvalið að nota fiskmeti í salöt og þetta laxasalat á eftir að koma ykkur á óvart. Hunangslax á spínatbeði með stökkum pekanhnetum og dillsósu.

Ber takta á borð stórstjarna

Orri Gunnlaugsson er kominn inn undir hjá Roc Nation sem sér um að útvega stórlöxum í tónlistarheiminum takta til að nota í tón­listar­sköpun sinni. "Ég er bara fiskur í stórri tjörn, en ekki lengur síli.“

Þurfti sjálfur að taka á móti barninu sínu

"Ég bara trúði því ekki að ég þyrfti að taka á móti því, ég man að ég hugsaði það," segir Benedikt Friðbjörnsson en fæðingin tók aðeins örfáar mínútur.

Dularfullur uppruni Albana

Illugi Jökulsson komst að því að einhvern tíma bjuggu forfeður Albana í skógi í 600-900 metra hæð.

Elska að leika og koma fram á sviði

Emma Kristín Ákadóttir og Edda Guðnadóttir eru bekkjarsystur og bestu vinkonur. Þær hafa báðar áhuga á fótbolta og leiklist og eru núna á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs.

Elskan er sterk eins og dauðinn

Jónas Sen heimsótti Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir skömmu og fræddist um tónlistina þeirra, tvo geisladiska sem þær sendu nýverið frá sér og um Teresu af Avila, fyrsta kvenkyns kirkjufræðarann og sitthvað fleira forvitnilegt.

Leitin að rétta deitinu: Hvað skal gera?

Par er nýbyrjað hittast. Fyrstu skrefin geta verið mikilvæg, til að sjá hvert þetta leiðir. En hvert á að fara? Hvað er rétt að gera? Fréttablaðið ræddi við nokkra reynslubolta úr deitheiminum og fékk svörin

Sonurinn hvarf inn í heim tölvuleikja

Sonur Friðþóru Örnu Sigfúsdóttur glímdi við tölvuleikjafíkn. Hún áttaði sig ekki á hvað vandamálið væri alvarlegt fyrr en hún tók rafmagnið af herbergi sonarins sem réðst að henni í kjölfa

Kjötsúpa fyrir alla

Kjötsúpudagurinn er haldinn hátíðlegur á Skólavörðustígnum í þrettánda sinn í dag.

Kraftaverk gerast hjá fólki í ofþyngd

Gunnar Már Kamban hefur starfað sem einka- og líkamsræktarþjálfari í meira en tuttugu ár. Auk þess hefur hann gefið út þrjár bækur sem fjalla um lágkolvetnamataræði og rafbók sem kennir fólki að hætta að borða sykur. Hann veit hvernig fólk sem glímir við ofþyngd getur náð árangri til að létta sig.

Lögreglustarfið mannskemmandi: Öll mál sem varða börn rista djúpt

"Ég hef verið í þeirri aðstöðu að reyna að bjarga konu inni í eldhúsi sem hafði tekið of stóran skammt – en börnin hennar voru inni á heimilinu á sama tíma. Þetta risti djúpt í mig, af því að það tókst ekki,“ segir Jökull Gíslason lögreglumaður.

Garðyrkjulúði með stappfulla íbúð af plöntum

Frímann Valdimarsson hefur að eigin sögn verið garðyrkjulúði frá unga aldri og hefur undanfarið dundað sér við að rækta þykkblöðunga og kaktusa upp af fræjum. Draumurinn er að sanka að sér sem flestum fágætum plöntum. 

Saga Ólafar eskimóa innblásturinn

Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum.

Sjá næstu 50 fréttir