GameTíví dómur: Uncharted The Nathan Drake Collection Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2015 14:00 Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi, tóku fyrir Uncharted safnið í nýjum dómi. Ólafur Þór Jóelsson, Nathan Drake okkar Íslendinga, fór yfir pakkann og sagði til um skoðun sína. Um er að ræða leikina Uncharted eitt, tvö og þrjú og voru þeir gefnir út saman í tilefni af útgáfu Uncharted 4: A Thief‘s End, sem kemur út í mars á næsta ári. Framleiðendur leikjanna hafa farið betur yfir leikina fyrir útgáfu safnsins. Graffíkin hefur verið gerð betri, spilun hefur verið löguð og margt fleira. Innslagið má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi, tóku fyrir Uncharted safnið í nýjum dómi. Ólafur Þór Jóelsson, Nathan Drake okkar Íslendinga, fór yfir pakkann og sagði til um skoðun sína. Um er að ræða leikina Uncharted eitt, tvö og þrjú og voru þeir gefnir út saman í tilefni af útgáfu Uncharted 4: A Thief‘s End, sem kemur út í mars á næsta ári. Framleiðendur leikjanna hafa farið betur yfir leikina fyrir útgáfu safnsins. Graffíkin hefur verið gerð betri, spilun hefur verið löguð og margt fleira. Innslagið má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira