Fleiri fréttir

Sjávarréttapasta í hvítvínssósu á 15 mínútum

Í síðasta þætti af Matargleði eldaði ég súper einfalt og bragðmikið sjávarréttapasta sem allir ættu að prófa. Spaghettí með humri, risarækjum, chili, hvítlauk og hvítvíni. Virkilega ljúffengt!

Kaka sem má borða í morgunmat

Í síðasta þætti af Matargleði útbjó ég þessa einföldu og góðu múslíköku með grísku jógúrti, berjum og ávöxtum. Hollt og gott fyrir líkama og sál.

Tilfinningar og gáski

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga.

Æfir uppistandið í bílnum

Anna Þóra Björnsdóttir leiddist óvart út í uppistand fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hún komið fram og flutt uppistand og kemur nú fram á opnunarsýningu Reykjavík Comedy Festival klædd í silfurbuxur og bleika skó.

Keppt um bestu smákökuna

KYNNING: Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jóla undanfarin ár.

Spectre verður lengsta Bond-myndin

Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími.

Flóttamenn sem breyttu heiminum

Umræðan um flóttamenn hefur verið gríðarlega mikil undanfarin misseri og stendur heimurinn frammi fyrir miklu vanda, þar sem milljónir manna eru án heimilis og reyna hvað þau geta að koma sér og sínum í öruggt skjól.

Ný ryksugutíska skekur miðbæinn

Eru lattélepjandi hipsterar í hundrað og einum svo töff að þeir fara frekar út að viðra ryksugurnar sínar en hundana? Eftir smá rannsóknarvinnu undanfarna mánuði, myndatökur og frekari pælingar hallast Kristján Hjálmarsson að þeirri skoðun.

Fleiri láta sérframleiða sófa

KYNNING: Í Línunni fást sófar frá sænska framleiðandanum Furninova. Sófana er hægt að sérpanta og þannig laga útlitið að óskum hvers og eins.

Íslenski tölvuleikurinn Dot-A-Lot kominn út

Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður.

Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum

Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vik­unni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga.

Hommahatarar halda sig til hlés

Páll Óskar segir að hann hafi verið á kortinu hjá Eurovisiondrottningum um heim allan en þetta er allt önnur deild.

Tvö draumahlutverk í einu

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugardaginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki.

Jónína Ben býður Valdimar í detox

„Valdimar ég skal bjóða þér í 2 vikur til Póllands í detoxmeðferð,“ segir Jónína Ben í stöðufærslu á Facebook en hana langar að bjóða söngvaranum Valdimar Guðmundssyni í meðferð til Póllands í byrjun næsta árs eða frá 4. – 18. janúar.

Myndin er partur af sögu mannréttinda á Íslandi

Ný heimildarmynd Höllu Kristínar Einarsdóttur, Hvað er svona merkilegt við það? verður frumsýnd í kvöld í Sambíóunum. Hún fjallar um kvennaframboðin á Íslandi á 9. áratug síðustu aldar.

Fimm þúsund ára listform trendar

"Maður veit ekkert hvort maður verði lifandi fyrir næstu árshátíð," Tinna Miljevic hefur ekki undan að mála mynstur á íslenskar konur.

Frumsýning á Vísi: GKR sendir frá sér nýtt lag og myndband

"Ég er stoltur af því að vinna með Bjarna Felix Bjarnasyni,“ segir rapparinn GKR, sem fékk einn helsta kvikmyndatökumann landsins til þess að vinna með sér. Myndbandið sem þeir unnu saman er við lag sem ber titilinn Morgunmatur

Sjá næstu 50 fréttir