Átta leyndarmál sem starfsfólk hótela myndu aldrei segja þér Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2015 12:30 Eitt af mestu leyndarmálum hótela er hversu margir falla frá inni á hótelherbergjum. vísir/getty Ónafngreindir starfsmenn á hótelum tjá sig um hvað í raun og veru gengur á þar á bæ inni á Reddit. Á vefsíðu The Independent hefur þetta verið tekið saman og þar má lesa um átta leyndarmál sem starfsfólk á hótelum myndu aldrei segja viðskiptavinum.1. DauðsföllEitt af mestu leyndarmálum hótela er hversu margir falla frá inni á hótelherbergjum. „Lögreglan mætti á svæðið og flutti líkið út eins fljótlega og hægt var. Gestir hótelsins urðu í raun ekkert varir við það að einhver hefði látið lífið í næsta herbergi. Þetta rataði oftast ekki einu sinni í fjölmiðla,“ segir fyrrum starfsmaður á Reddit. Hann segir það nokkuð algengt að fólk fremji sjálfsmorð innan veggja hótelsins.2. StjörnurMjög líklega hefur þú dvalið á hóteli á sama tíma og einhver heimsþekktur einstaklingur. „Venjulegir gestir vita í raun aldrei af því að það sé heimsfræg Hollywood stjarna á hótelinu,“ segir Stacey Jean á Reddit. „Við vorum einu sinni með heilt hafnarboltalið á hótelinu og það tók ekki ein manneskja eftir því.“3. FramhjáhöldStarfsfólkið gerir sér strax grein fyrir því þegar fólk bókar sig inn á hótel til að halda framhjá maka sínum. „Já, við vitum það strax en okkur er í raun nákvæmlega sama.“4. LögreglanNánast öll hótel eru í nánu samstarfi við nærliggjandi lögreglustöð. „Þegar margt fólk er undir sama þaki gerast oft hlutir sem við ráðum ekki við,“ segir einn notandi.5. Hreinlæti Flest allir notendur Reddit sem vildu tjá sig um þetta mál gátu ekki mælt með því að fólk snerti fjarstýringarnar. Fjarstýringarnar eru aldrei þrifnar.6. AfbókunÞað gilda oft ákveðnar reglur þegar kemur að því að bóka hótelbergi. Þú þarft stundum að greiða tryggingu fyrirfram og ekki er leyfilegt að afbóka nema með ákveðnum fyrirvara. Ef þú vilt afbóka herbergið þitt og fá endurgreitt, þá hringir þú í afgreiðsluna og færð að færa bókunina fram um nokkra daga. Þú bíður síðan í nokkrar klukkustundir og hringir síðan aftur og afbókar herbergið. Þá ættirðu að fá endurgreitt að fullu.7. BókunAldrei bóka hótelherbergi í gegnum þriðja aðila. Það er oftast ódýrara að hringja beint á hótelið. Ef þú labbar beint inn á hótelið, og sérstaklega seint um kvöld, þá ættir þú að fá herbergið á góðu verði.8. ÓkeypisMælt er með því að vera kurteis við allt starfsfólk. „Ég get gefið þér fría vatnsflösku, túrtappa, frítt bílastæði, sett fötin þín í hreinsun og jafnvel komið þér í betra herbergi, en það talar aldrei neinn við mig,“ segir einn sem starfar á hóteli. Tengdar fréttir Heilræði Magga Mix: Hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti „Ég er með lista um það hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti,“ segir Magnús Valdimarsson, betur þekktur sem Maggi Mix, í morgunþættinum á FM957. Magnús virðist þekkja þessa menningu vel og því vel til fundið hjá honum að deila visku sinni. 12. ágúst 2015 11:00 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Ónafngreindir starfsmenn á hótelum tjá sig um hvað í raun og veru gengur á þar á bæ inni á Reddit. Á vefsíðu The Independent hefur þetta verið tekið saman og þar má lesa um átta leyndarmál sem starfsfólk á hótelum myndu aldrei segja viðskiptavinum.1. DauðsföllEitt af mestu leyndarmálum hótela er hversu margir falla frá inni á hótelherbergjum. „Lögreglan mætti á svæðið og flutti líkið út eins fljótlega og hægt var. Gestir hótelsins urðu í raun ekkert varir við það að einhver hefði látið lífið í næsta herbergi. Þetta rataði oftast ekki einu sinni í fjölmiðla,“ segir fyrrum starfsmaður á Reddit. Hann segir það nokkuð algengt að fólk fremji sjálfsmorð innan veggja hótelsins.2. StjörnurMjög líklega hefur þú dvalið á hóteli á sama tíma og einhver heimsþekktur einstaklingur. „Venjulegir gestir vita í raun aldrei af því að það sé heimsfræg Hollywood stjarna á hótelinu,“ segir Stacey Jean á Reddit. „Við vorum einu sinni með heilt hafnarboltalið á hótelinu og það tók ekki ein manneskja eftir því.“3. FramhjáhöldStarfsfólkið gerir sér strax grein fyrir því þegar fólk bókar sig inn á hótel til að halda framhjá maka sínum. „Já, við vitum það strax en okkur er í raun nákvæmlega sama.“4. LögreglanNánast öll hótel eru í nánu samstarfi við nærliggjandi lögreglustöð. „Þegar margt fólk er undir sama þaki gerast oft hlutir sem við ráðum ekki við,“ segir einn notandi.5. Hreinlæti Flest allir notendur Reddit sem vildu tjá sig um þetta mál gátu ekki mælt með því að fólk snerti fjarstýringarnar. Fjarstýringarnar eru aldrei þrifnar.6. AfbókunÞað gilda oft ákveðnar reglur þegar kemur að því að bóka hótelbergi. Þú þarft stundum að greiða tryggingu fyrirfram og ekki er leyfilegt að afbóka nema með ákveðnum fyrirvara. Ef þú vilt afbóka herbergið þitt og fá endurgreitt, þá hringir þú í afgreiðsluna og færð að færa bókunina fram um nokkra daga. Þú bíður síðan í nokkrar klukkustundir og hringir síðan aftur og afbókar herbergið. Þá ættirðu að fá endurgreitt að fullu.7. BókunAldrei bóka hótelherbergi í gegnum þriðja aðila. Það er oftast ódýrara að hringja beint á hótelið. Ef þú labbar beint inn á hótelið, og sérstaklega seint um kvöld, þá ættir þú að fá herbergið á góðu verði.8. ÓkeypisMælt er með því að vera kurteis við allt starfsfólk. „Ég get gefið þér fría vatnsflösku, túrtappa, frítt bílastæði, sett fötin þín í hreinsun og jafnvel komið þér í betra herbergi, en það talar aldrei neinn við mig,“ segir einn sem starfar á hóteli.
Tengdar fréttir Heilræði Magga Mix: Hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti „Ég er með lista um það hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti,“ segir Magnús Valdimarsson, betur þekktur sem Maggi Mix, í morgunþættinum á FM957. Magnús virðist þekkja þessa menningu vel og því vel til fundið hjá honum að deila visku sinni. 12. ágúst 2015 11:00 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Heilræði Magga Mix: Hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti „Ég er með lista um það hvað á ekki að gera á fyrsta stefnumóti,“ segir Magnús Valdimarsson, betur þekktur sem Maggi Mix, í morgunþættinum á FM957. Magnús virðist þekkja þessa menningu vel og því vel til fundið hjá honum að deila visku sinni. 12. ágúst 2015 11:00