Unnur Pétursdóttir vann Deaf Chef í Danmörku Birgir Olgeirsson skrifar 24. október 2015 23:02 Unnur Pétursdóttir í Deaf Chef. Facebook/DeafChef Unnur Pétursdóttir vann í dag matreiðslukeppni heyrnarlausra í Danmörku. Frá þessu er greint á vef Vetingageirans en þar kemur fram að keppnin nefnist DeafChef og fór fram í hótel- og veitingaskólanumValby í Danaveldi. Keppnin var stofnuð af Allehånde í Danmörku með það að markmiði að mennta og ráða heyrnarlausa í veitingabransann. Keppnin fór einnig fram í fyrra en þá sigraði Norðmaðurinn Christine Dahl. Unnur Pétursdóttir var fulltrúi Íslendinga í ár en hún nam matreiðslu á Grand hótel en starfar nú á veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu. Hver keppandi þurfi að útbúa þriggja rétta kvöldverð, fimm diska fyrir hvern rétt og einn sýningardisk.Vefurinn Veitingageirinn birti matseðilinn hjá Unni en hann saman stóð af forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Í forrétt bauð hún upp á þorskrúllu með dillolíu-þorskfarsi, ostrusalat, sellerí mauk, ætiþistla teninga, shallot lauk, brenndan blaðlauk, fisksósu og dill. Í aðalrétt var Unnur með kanínurúllu, kanínu confit, rauðlauksultu, sinnep, kartöflur með blaðlauks fyllingu, grænafroðu, rauðvínssósu með svínatungu, gulrótamauk og kerfil. Eftirrétturinn innihélt valhnetu deig, Crémeanglaise, epli, hunangsfrauð, valhnetu crumble, eplakúlu, karamellu og tuile. Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Unnur Pétursdóttir vann í dag matreiðslukeppni heyrnarlausra í Danmörku. Frá þessu er greint á vef Vetingageirans en þar kemur fram að keppnin nefnist DeafChef og fór fram í hótel- og veitingaskólanumValby í Danaveldi. Keppnin var stofnuð af Allehånde í Danmörku með það að markmiði að mennta og ráða heyrnarlausa í veitingabransann. Keppnin fór einnig fram í fyrra en þá sigraði Norðmaðurinn Christine Dahl. Unnur Pétursdóttir var fulltrúi Íslendinga í ár en hún nam matreiðslu á Grand hótel en starfar nú á veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu. Hver keppandi þurfi að útbúa þriggja rétta kvöldverð, fimm diska fyrir hvern rétt og einn sýningardisk.Vefurinn Veitingageirinn birti matseðilinn hjá Unni en hann saman stóð af forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Í forrétt bauð hún upp á þorskrúllu með dillolíu-þorskfarsi, ostrusalat, sellerí mauk, ætiþistla teninga, shallot lauk, brenndan blaðlauk, fisksósu og dill. Í aðalrétt var Unnur með kanínurúllu, kanínu confit, rauðlauksultu, sinnep, kartöflur með blaðlauks fyllingu, grænafroðu, rauðvínssósu með svínatungu, gulrótamauk og kerfil. Eftirrétturinn innihélt valhnetu deig, Crémeanglaise, epli, hunangsfrauð, valhnetu crumble, eplakúlu, karamellu og tuile.
Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira