Fleiri fréttir

„Ég er ljót kona“

Reddit-notandi skrifar hjartnæmt bréf um hvernig það er að vera ómyndarleg kona.

Góðmennt hjá Stefáni Mána

Útgáfu bókarinnar Litlu dauðarnir eftir Stefán Mána var fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg í gær. Góðmennt var við hófið þar sem höfundur las kafla upp úr bókinni við góðan orðstír.

Hvað er trans?

Fjórir breskir heimildarþættir um upplifun sjö einstaklinga af því að vera trans.

Hvernig getum við nýtt matinn okkar betur?

Þegar heim er komið úr matvöruversluninni getum við líka flestöll nýtt þann mat sem við svo kaupum inn enn betur. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumaður, þekkir vel kúnstina að nýta mat eins vel og hægt er.

Ummi með nýtt smáskífulag

Listamaðurinn Ummi Guðjónsson gaf í gær út smáskífulagið Skiptir ekki máli í tilefni þess að Kim Larsen átti afmæli sama dag.

Gyrðir og Nabokov vildu vera hjá Dimmu

Dimmudagur verður haldinn hátíðlegur á morgun á Sjóminjasafninu. Þar kynnir Dimma útgáfu haustsins, bæði bækur og geisladiska, en dagskráin markast helst af óvæntum uppákomum að sögn forleggjarans Aðalsteins Ásberg Sigurðssonar.

Lofa klukkutíma hláturskasti

Gaflaraleikhúsið frumsýnir í kvöld leikritið Heili, hjarta, typpi í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Hún segir tímabært að sýna leikrit sem höfðar til unga fólksins.

Ævintýrin gerast enn á Skuggaskeri

Virkilega vönduð og skemmtileg bók, sem bæði börn og fullorðnir ættu að hafa gaman af. Litmyndir og litaður texti lífga upp á lestrarupplifunina.

Kate Moss í feluhlutverki

Ofurfyrirsætan Kate Moss kemur við sögu í sjónvarpsmynd BBC sem er byggð á bók Davids Walliams úr þáttunum Little Britain, The Boy in the Dress.

Innblásin af Einari Jónssyni og Hallgrími

Afmælishátíð vegna 400 ára fæðingarafmælis Hallgríms Péturssonar hefst í Hallgrímskirkju í dag. Á morgun verður þar frumflutt nýtt tónverk eftir Oliver Kentish við nýtt ljóð Sigurbjargar Þrastardóttur um skáldið á banabeði.

Raunsæ sveitasaga heillaði landann

Bjarna Harðarson, bóksala og bókaútgefanda, óraði ekki fyrir að Afdalabarn yrði eins vinsælt og kom á daginn. 6.500 eintök hafa þegar verið prentuð.

Fjármagna orgel með tónleikum

Karlakór Kjalnesinga stígur á svið í Guðríðarkirkju á laugardag ásamt Bjarna Ara og Stormsveitinni og Pétri Erni Guðmundssyni.

Tengjum við draugamyndir

Hrollvekjan Grafir og bein verður frumsýnd í lok mánaðar. Fyrsta draugamyndin í einhvern tíma.

Sjá næstu 50 fréttir