Matur

Hamingjubomba Unnar - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
myndir/hörður sveinsson & úr einkasafni

Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, gleður lesendur Lífsins í dag með því að bjóða upp á uppskrift af morgundrykk sem hún segir vera himneskan.

Hamingjubomba

Spínat
Engifer
Epli

Sítróna
Vatn
Kókosolía

„Ég slumpa á hve mikið þarf af hverju hráefni og smakka til. Öll hráefni eru síðan sett í blandara og blandað vel saman þangað til engir kekkir eru í drykknum. Njótið!“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.