Fleiri fréttir

Tekur sér frí frá leiklist

„Ég ætla að fara í langt frí. Ég ætla að kaupa íbúð og vinnustofu í Los Angeles og ég ætla að búa eitthvað til með höndunum,“ segir Kristen Stewart.

Áhorfandinn ræður ferðinni

Vinnslan frumsýnir í kvöld sviðslistaverkið Strengi í Tjarnarbíói. 24 listamenn úr ýmsum listgreinum koma að uppsetningunni en leikstjóri er Vala Ómarsdóttir.

Æfing í að vera í núinu

Í Meistaramánuði huga margir að heilsunni í auknum mæli, líkamlegri sem andlegri. Hugleiðsla og þjálfun í núvitund getur hjálpað mörgum í dagsins önn, það þekki Gunnar Friðriksson af eigin raun.

Á valdi sögunnar

Þegar dúfurnar hurfu er spennandi og grimmileg úttekt á því hvernig smáþjóð og einstaklingarnir innan hennar verða leiksoppar sögunnar – og hver annars.

Hræðileg tilhugsun að hjakka í sama fari

Ný skáldsaga Stefáns Mána, Litlu dauðarnir, kemur út í dag. Þar kveður við nýjan tón hjá Stefáni, sagan er ekki glæpasaga heldur dramatísk lýsing á hruni heims einstaklings. „Þarf ekki morð til að byggja upp spennu,“ segir höfundurinn.

Kate Bush þakkar aðdáendum

Kate Bush segir að endurkomutónleikar hennar í London hafi verið ein "ótrúlegasta upplifun“ lífs síns.

McConaughey hylltur

Leikarinn Matthew McConaughey hlaut American Cinematheque-verðlaunin.

Óhollasti hollustumaturinn

Í meðfylgjandi myndbandi fer Brenda Leigh Turner yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en er kannski ekki svo hollar eftir allt saman.

Umhyggja og ást í stjórnmálum

Óttarr Proppé alþingismaður ætlar að velta fyrir sér nýstárlegri aðferðafræði á ráðstefnunni Þjónandi forysta sem verður haldin á Bifröst í lok þessa mánaðar.

Gaf 600 eiginhandaráritanir

Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein.

Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar

Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla.

Sjá næstu 50 fréttir