Fékk sér húðflúr til minningar um Joan Rivers Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2014 23:45 Tískumógúllinn Kelly Osbourne fékk sér húðflúr í gær til að heiðra minningu vinkonu sinnar Joan Rivers sem lést fyrr á árinu. Kelly lét húðflúra á sig fiðrildi á hægri öxlina og leyfði aðdáendum að fylgjast með herlegheitunum á Instagram. Kelly og Joan voru miklar vinkonur og tók sú fyrrnefnda andlát hinnar síðarnefndu mjög nærri sér en þær stjórnuðu þættinum Fashion Police á sjónvarpsstöðinni E! saman ásamt öðrum. Getting a tattoo from tattoo legend #MarkMahoney @sharmrockSocialClub! Uma foto publicada por Kelly Osbourne (@kellyosbourne) em Out 10, 2014 at 7:17 PDT Tengdar fréttir Skipulagði eigin jarðarför: "Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino“ Joan Rivers lögð til hinstu hvílu á sunnudag. 5. september 2014 18:30 Seinni eiginmaðurinn tók sitt eigið líf Spéfuglinn Joan Rivers lést á fimmtudagskvöldið, 81 árs að aldri. Joan var umdeild, hispurslaus, hreinskilin og sagði ávallt nákvæmlega það sem hún var að hugsa en einkalíf hennar var enginn dans á rósum. 6. september 2014 10:30 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Stjörnum prýdd jarðarför Joan Rivers Gríndrottningin lögð til hinstu hvílu í gær. 8. september 2014 12:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira
Tískumógúllinn Kelly Osbourne fékk sér húðflúr í gær til að heiðra minningu vinkonu sinnar Joan Rivers sem lést fyrr á árinu. Kelly lét húðflúra á sig fiðrildi á hægri öxlina og leyfði aðdáendum að fylgjast með herlegheitunum á Instagram. Kelly og Joan voru miklar vinkonur og tók sú fyrrnefnda andlát hinnar síðarnefndu mjög nærri sér en þær stjórnuðu þættinum Fashion Police á sjónvarpsstöðinni E! saman ásamt öðrum. Getting a tattoo from tattoo legend #MarkMahoney @sharmrockSocialClub! Uma foto publicada por Kelly Osbourne (@kellyosbourne) em Out 10, 2014 at 7:17 PDT
Tengdar fréttir Skipulagði eigin jarðarför: "Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino“ Joan Rivers lögð til hinstu hvílu á sunnudag. 5. september 2014 18:30 Seinni eiginmaðurinn tók sitt eigið líf Spéfuglinn Joan Rivers lést á fimmtudagskvöldið, 81 árs að aldri. Joan var umdeild, hispurslaus, hreinskilin og sagði ávallt nákvæmlega það sem hún var að hugsa en einkalíf hennar var enginn dans á rósum. 6. september 2014 10:30 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Stjörnum prýdd jarðarför Joan Rivers Gríndrottningin lögð til hinstu hvílu í gær. 8. september 2014 12:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira
Skipulagði eigin jarðarför: "Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino“ Joan Rivers lögð til hinstu hvílu á sunnudag. 5. september 2014 18:30
Seinni eiginmaðurinn tók sitt eigið líf Spéfuglinn Joan Rivers lést á fimmtudagskvöldið, 81 árs að aldri. Joan var umdeild, hispurslaus, hreinskilin og sagði ávallt nákvæmlega það sem hún var að hugsa en einkalíf hennar var enginn dans á rósum. 6. september 2014 10:30
Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24
"Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00
Stjörnum prýdd jarðarför Joan Rivers Gríndrottningin lögð til hinstu hvílu í gær. 8. september 2014 12:00