Fleiri fréttir

Adrenalínið á fullu baksviðs

Undirbúningur fyrir Reykjavík Fashion Festival hefur staðið yfir undanfarnar vikur. Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir og Fríða María Harðardóttir förðunarfræðingar bera ábyrgð á allri förðun í stressinu baksviðs á morgun.

Syngja þekkt lög eftir gömlu sveitungana

Skagfirskir einsöngvarar flytja lög Eyþórs Stefánssonar, Jóns Björnssonar og Péturs Sigurðssonar á sunnudag í Seltjarnaneskirkju og Hveragerðiskirkju.

Semur, syngur, útsetur og stjórnar

Þóra Gísladóttir heldur útskriftartónleika sína í Tjarnarbíói í kvöld en hún útskrifast með MMus-gráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá Listaháskóla Íslands nú í vor.

Like á Facebook eins og fullnæging

Hlín Helga Guðlaugsdóttir vöruhönnuður kennir upplifunarhönnun við Konstfack-listaháskólann í Stokkhólmi. Hún telur hönnuði geta stuðlað betur að vellíðan almennings í gegnum hönnun sína þar sem manneskjan er höfð í fyrirrúmi.

Karókíkeppni háskólanna 2014

Í kvöld fer fram fyrra undankeppnikvöld karókíkeppni háskólanna 2014. Keppendur hvaðanæva af landinu taka þátt og fer keppnin fram í Stúdentakjallaranum.

Wu-Tang birta myndir af Íslendingi

„Það var ótrúlegt að fá kveðju frá hetjunni sinni,“ segir Arnaldur Grétarsson. Skegg hans hefur vakið athygli meðlima Wu-Tang Clan.

Færeysk hönnun í Kraumi

Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag.

Leikstjórinn sem smíðar gull

Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði.

72 tímar af dagsbirtu

Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar.

Léttir sprettir - Allir á iði

Bein tengsl eru milli hreyfingu barna og foreldra, því meira sem foreldrarnir hreyfa sig því meira eru börnin á iði.

Kóngurinn í kóngsins Kaupinhafn

Bubbi Morthens kemur fram ásamt þremur öðrum íslenskum nöfnum á nýrri tónlistarhátíð sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 9. og 10. maí.

InukDesign á HönnunarMars

LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu.

Sjá næstu 50 fréttir