Fleiri fréttir Þessir koma fram á Lollapalooza í ár Mörgum sögum hefur farið af því hverjir koma fram á hátíðinni í ár, en í morgun birtu aðstandendur hátíðarinnar lista yfir þá sem koma fram. 26.3.2014 23:00 Anthony Hopkins heldur lofræðu um Ísland Hopkins var á Íslandi við tökur á stórmyndinni Noah. 26.3.2014 22:30 Kevin Spacey leikur Winston Churchill Ferill Kevins Spacey hefur sjaldan eða aldrei verið betri. 26.3.2014 22:00 Benedict Cumberbatch leikur Hamlet Lyndsey Turner mun leikstýra sýningunni, en miklar vonir eru bundnar við stykkið með hinn heimsfræga Cumberbatch í aðalhlutverki. 26.3.2014 21:30 Verðandi mamma Leikkonan Scarlett Johansson, 29 ára, prýðir forsíðu tímaritsins WSJ þar sem hún ræðir fjölskyldugildin samhliða starfinu. 26.3.2014 21:00 Blýanturinn fljúgandi opnar á morgun Fyrsta einkasýning Ólafar Helgu Helgadóttur. 26.3.2014 20:30 Taka í fyrsta sinn þátt í HönnunarMars Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið í dag á formlega opnun hönnunarsýningu Félags kvenna í atvinnurekstri. 26.3.2014 20:00 Snýr aftur í leikstjórastólinn þrátt fyrir slakt gengi Madonna gerir þriðju atlöguna að leikstjórn kvikmynda 26.3.2014 20:00 Ný plata frá Frank Ocean Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur hafið upptökur á nýrri plötu. 26.3.2014 19:30 Hvítklædd Jolie Leikkonan Angelina Jolie, 38 ára, var klædd í hvítan alfatnað frá Juan Carlos Obando og í Ferragamo skóm í stíl. 26.3.2014 19:00 Andri Snær og Lani tilnefnd Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason og Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto eru tilefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. 26.3.2014 18:00 Kim kemur á óvart Kim Kardashian, 33 ára, kom á óvart þegar hún mætti í viðtalsþátt. 26.3.2014 17:30 Klædd í Saint Laurent jakkaföt Leikkonan Emma Watson, 23 ára, var stórglæsileg þegar hún stillti sér upp fyrir nærstadda ljósmyndara fyrir utan Ed Sullivan leikhúsið í New York í gær. 26.3.2014 17:00 Besti hluti þess að fara í bíó eru sýnishornin Stutt heimildamynd um gerð sýnishorna úr kvikmyndum í gegnum árin fylgir fréttinni. 26.3.2014 16:30 Yfirgefur fjölskylduna til að gerast rokkstjarna Meryl Streep leikur aðalhlutverk í nýrri mynd eftir Diablo Cody. 26.3.2014 16:00 "Allt blóðið og beru rassarnir“ Kit Harington í viðtali við GQ. 26.3.2014 15:30 Er þetta nýi Indiana Jones? Bradley Cooper nefndur sem arftaki Harrison Ford. 26.3.2014 15:00 Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26.3.2014 14:30 "Mikil gróska í íslenskri fatahönnun“ Íslenska tískuhátíðin fer fram á laugardaginn 26.3.2014 14:30 Leikstjórinn stakk upp á að Þórdís og Ásthildur hentu sér í sleik Nýjasta myndband Reykjavíkurdætra kemur út þann 4. apríl næstkomandi. 26.3.2014 13:30 Refsistefna í fíkniefnamálum endurskoðuð Afglæpavæðing rædd á Alþingi í dag. 26.3.2014 13:29 Fyrstu íslensku dægurstjörnurnar Hátíðartónleikar verða í tilefni aldarafmælis Jóns frá Ljárskógum í Vídalínskirkju í kvöld. 26.3.2014 13:00 Listamiðstöð opnuð í Tjarnarbíói Tjarnarbíó, í samvinnu við Vinnsluna, heldur á laugardaginn glæsilega opnunarhátíð, þar sem listamenn munu sýna verk í hverju rými hússins. 26.3.2014 12:30 Robin Wright og Sam Worthington í Everest Enn bætist í leikarahóp Baltasars Kormáks 26.3.2014 12:00 Fyndnir Íslendingar í Finnlandi Tveir af skemmtilegri mönnum landsins, þeir Ari Eldjárn og Hugleikur Dagsson, luku fyrir skömmu við ferðalag um Finnland. 26.3.2014 11:30 Spáð í spilin: Kemst Pollapönk uppúr undankeppninni? Síðustu tvö ár hefur atriðið sem hefur verið fimmta á svið komist áfram í aðalkeppnina og í fyrra bar það atriði sigur úr býtum. 26.3.2014 11:00 Vinnsla á Prometheus 2 farin af stað Michael Green skrifar handritið en óljóst er hvort Ridley Scott sest aftur í leikstjórastólinn. 26.3.2014 10:30 Stútfull af staðalímyndum Ég hefði verið svo fegin ef þessar staðalímyndir hefðu verið rifnar í tætlur í þessari mynd sem miðuð er að framtíð þjóðarinnar. 26.3.2014 10:00 Einangrun Íslands frá tískuheiminum Þrír hæfileikaríkir listamenn sameina krafta sína í sýningunni Línur 26.3.2014 09:10 Rokkara-ævintýri á skipi í Karíbahafi Tónlistarmaðurinn Ragnar Zolberg kom fram með hljómsveit sinni Pain of Salvation í stóru skemmtiferðarskipi fyrir skömmu. "Þetta var mikið ævintýri.“ 26.3.2014 09:00 Þriggja daga kapphlaup í óbyggðum Grænlands 26.3.2014 00:01 Mamma hjartaknúsara látin úr krabbameini Leikarinn Patrick Dempsey syrgir móður sína. 25.3.2014 23:00 Gwyneth Paltrow og Chris Martin skilin Stjörnuparið skilur eftir tíu ára hjónaband. 25.3.2014 22:45 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25.3.2014 22:00 Í frí með fyrrverandi Alicia Keys fer í frí með fyrrum konu eiginmanns síns 25.3.2014 21:15 Ofbeldisfull sjónvarpsstjarna Lögreglan rannsakar mál Columbus Short. 25.3.2014 20:30 50 cent gefur út nýtt efni í stríðum straumum Nýjasta lagið heitir Pilot og er hægt að nálgast hér. 25.3.2014 20:00 Icebody: Steindi og Bent vildu æstir fá mig í atriðið ,,Þetta var i raun lítið sem ekkert æft," segir Hulda. 25.3.2014 19:45 Metsöluhöfundur færir sig á hvíta tjaldið The Fault in Our Stars og Paper Towns væntanlegar í kvikmyndahús. 25.3.2014 19:30 Backstreet Boys og Spice Girls í tónleikaferðalag saman? Ein besta hugmynd allra tíma, segja margir. 25.3.2014 19:00 The Black Keys spilar á Glastonbury-hátíðinni Bandaríski dúettinn The Black Keys ætlar einnig að senda frá sér nýja plötu með vorinu. 25.3.2014 18:30 Búin að skíra tvíburana Tristan og Sasha heita drengirnir. 25.3.2014 18:00 Ætlar að opna klúbb Rumer Willis kíkir á fjárfestingar 25.3.2014 17:30 Fá ekki frið eftir óléttuorðróm Leikaraparið Ashton Kutcher, 36 ára, og Mila Kunis, 30 ára, eru nú undir smásjá slúðurpressunnar. 25.3.2014 17:00 Ungur söngfugl með stórkostlega rödd Hin níu ára gamla Emi Sunshine söng bandarískt kántrýlag á flóamarkaði í Tennessee. 25.3.2014 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þessir koma fram á Lollapalooza í ár Mörgum sögum hefur farið af því hverjir koma fram á hátíðinni í ár, en í morgun birtu aðstandendur hátíðarinnar lista yfir þá sem koma fram. 26.3.2014 23:00
Anthony Hopkins heldur lofræðu um Ísland Hopkins var á Íslandi við tökur á stórmyndinni Noah. 26.3.2014 22:30
Kevin Spacey leikur Winston Churchill Ferill Kevins Spacey hefur sjaldan eða aldrei verið betri. 26.3.2014 22:00
Benedict Cumberbatch leikur Hamlet Lyndsey Turner mun leikstýra sýningunni, en miklar vonir eru bundnar við stykkið með hinn heimsfræga Cumberbatch í aðalhlutverki. 26.3.2014 21:30
Verðandi mamma Leikkonan Scarlett Johansson, 29 ára, prýðir forsíðu tímaritsins WSJ þar sem hún ræðir fjölskyldugildin samhliða starfinu. 26.3.2014 21:00
Taka í fyrsta sinn þátt í HönnunarMars Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið í dag á formlega opnun hönnunarsýningu Félags kvenna í atvinnurekstri. 26.3.2014 20:00
Snýr aftur í leikstjórastólinn þrátt fyrir slakt gengi Madonna gerir þriðju atlöguna að leikstjórn kvikmynda 26.3.2014 20:00
Ný plata frá Frank Ocean Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur hafið upptökur á nýrri plötu. 26.3.2014 19:30
Hvítklædd Jolie Leikkonan Angelina Jolie, 38 ára, var klædd í hvítan alfatnað frá Juan Carlos Obando og í Ferragamo skóm í stíl. 26.3.2014 19:00
Andri Snær og Lani tilnefnd Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason og Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto eru tilefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. 26.3.2014 18:00
Klædd í Saint Laurent jakkaföt Leikkonan Emma Watson, 23 ára, var stórglæsileg þegar hún stillti sér upp fyrir nærstadda ljósmyndara fyrir utan Ed Sullivan leikhúsið í New York í gær. 26.3.2014 17:00
Besti hluti þess að fara í bíó eru sýnishornin Stutt heimildamynd um gerð sýnishorna úr kvikmyndum í gegnum árin fylgir fréttinni. 26.3.2014 16:30
Yfirgefur fjölskylduna til að gerast rokkstjarna Meryl Streep leikur aðalhlutverk í nýrri mynd eftir Diablo Cody. 26.3.2014 16:00
Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26.3.2014 14:30
Leikstjórinn stakk upp á að Þórdís og Ásthildur hentu sér í sleik Nýjasta myndband Reykjavíkurdætra kemur út þann 4. apríl næstkomandi. 26.3.2014 13:30
Fyrstu íslensku dægurstjörnurnar Hátíðartónleikar verða í tilefni aldarafmælis Jóns frá Ljárskógum í Vídalínskirkju í kvöld. 26.3.2014 13:00
Listamiðstöð opnuð í Tjarnarbíói Tjarnarbíó, í samvinnu við Vinnsluna, heldur á laugardaginn glæsilega opnunarhátíð, þar sem listamenn munu sýna verk í hverju rými hússins. 26.3.2014 12:30
Fyndnir Íslendingar í Finnlandi Tveir af skemmtilegri mönnum landsins, þeir Ari Eldjárn og Hugleikur Dagsson, luku fyrir skömmu við ferðalag um Finnland. 26.3.2014 11:30
Spáð í spilin: Kemst Pollapönk uppúr undankeppninni? Síðustu tvö ár hefur atriðið sem hefur verið fimmta á svið komist áfram í aðalkeppnina og í fyrra bar það atriði sigur úr býtum. 26.3.2014 11:00
Vinnsla á Prometheus 2 farin af stað Michael Green skrifar handritið en óljóst er hvort Ridley Scott sest aftur í leikstjórastólinn. 26.3.2014 10:30
Stútfull af staðalímyndum Ég hefði verið svo fegin ef þessar staðalímyndir hefðu verið rifnar í tætlur í þessari mynd sem miðuð er að framtíð þjóðarinnar. 26.3.2014 10:00
Einangrun Íslands frá tískuheiminum Þrír hæfileikaríkir listamenn sameina krafta sína í sýningunni Línur 26.3.2014 09:10
Rokkara-ævintýri á skipi í Karíbahafi Tónlistarmaðurinn Ragnar Zolberg kom fram með hljómsveit sinni Pain of Salvation í stóru skemmtiferðarskipi fyrir skömmu. "Þetta var mikið ævintýri.“ 26.3.2014 09:00
Mamma hjartaknúsara látin úr krabbameini Leikarinn Patrick Dempsey syrgir móður sína. 25.3.2014 23:00
Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25.3.2014 22:00
50 cent gefur út nýtt efni í stríðum straumum Nýjasta lagið heitir Pilot og er hægt að nálgast hér. 25.3.2014 20:00
Icebody: Steindi og Bent vildu æstir fá mig í atriðið ,,Þetta var i raun lítið sem ekkert æft," segir Hulda. 25.3.2014 19:45
Metsöluhöfundur færir sig á hvíta tjaldið The Fault in Our Stars og Paper Towns væntanlegar í kvikmyndahús. 25.3.2014 19:30
Backstreet Boys og Spice Girls í tónleikaferðalag saman? Ein besta hugmynd allra tíma, segja margir. 25.3.2014 19:00
The Black Keys spilar á Glastonbury-hátíðinni Bandaríski dúettinn The Black Keys ætlar einnig að senda frá sér nýja plötu með vorinu. 25.3.2014 18:30
Fá ekki frið eftir óléttuorðróm Leikaraparið Ashton Kutcher, 36 ára, og Mila Kunis, 30 ára, eru nú undir smásjá slúðurpressunnar. 25.3.2014 17:00
Ungur söngfugl með stórkostlega rödd Hin níu ára gamla Emi Sunshine söng bandarískt kántrýlag á flóamarkaði í Tennessee. 25.3.2014 16:30