Fleiri fréttir

Þessir koma fram á Lollapalooza í ár

Mörgum sögum hefur farið af því hverjir koma fram á hátíðinni í ár, en í morgun birtu aðstandendur hátíðarinnar lista yfir þá sem koma fram.

Benedict Cumberbatch leikur Hamlet

Lyndsey Turner mun leikstýra sýningunni, en miklar vonir eru bundnar við stykkið með hinn heimsfræga Cumberbatch í aðalhlutverki.

Verðandi mamma

Leikkonan Scarlett Johansson, 29 ára, prýðir forsíðu tímaritsins WSJ þar sem hún ræðir fjölskyldugildin samhliða starfinu.

Ný plata frá Frank Ocean

Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur hafið upptökur á nýrri plötu.

Hvítklædd Jolie

Leikkonan Angelina Jolie, 38 ára, var klædd í hvítan alfatnað frá Juan Carlos Obando og í Ferragamo skóm í stíl.

Andri Snær og Lani tilnefnd

Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason og Stína stórasæng eftir Lani Yamamoto eru tilefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Kim kemur á óvart

Kim Kardashian, 33 ára, kom á óvart þegar hún mætti í viðtalsþátt.

Klædd í Saint Laurent jakkaföt

Leikkonan Emma Watson, 23 ára, var stórglæsileg þegar hún stillti sér upp fyrir nærstadda ljósmyndara fyrir utan Ed Sullivan leikhúsið í New York í gær.

Listamiðstöð opnuð í Tjarnarbíói

Tjarnarbíó, í samvinnu við Vinnsluna, heldur á laugardaginn glæsilega opnunarhátíð, þar sem listamenn munu sýna verk í hverju rými hússins.

Fyndnir Íslendingar í Finnlandi

Tveir af skemmtilegri mönnum landsins, þeir Ari Eldjárn og Hugleikur Dagsson, luku fyrir skömmu við ferðalag um Finnland.

Stútfull af staðalímyndum

Ég hefði verið svo fegin ef þessar staðalímyndir hefðu verið rifnar í tætlur í þessari mynd sem miðuð er að framtíð þjóðarinnar.

Rokkara-ævintýri á skipi í Karíbahafi

Tónlistarmaðurinn Ragnar Zolberg kom fram með hljómsveit sinni Pain of Salvation í stóru skemmtiferðarskipi fyrir skömmu. "Þetta var mikið ævintýri.“

Sjá næstu 50 fréttir