Lífið

Nýbakaðir foreldrar á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Tónlistarmógúllinn Simon Cowell, 56 ára, og kærasta hans Lauren Silverman, 36 ára, mættu í fyrsta sinn á rauða dregilinn saman í gær eftir að sonur þeirra, Eric kom í heiminn þann 14. febrúar.

Simon og Lauren mættu saman á West End-söngleikinn I Can't Sing í London og ljómuðu af hamingju vægast sagt.

Eric litli fæddist í New York en rétt eftir fæðingu hans fór litla fjölskyldan í frí til Miami. Síðan lá leiðin til Bretlands og hafa þau dvalið í London síðustu vikur. Sonur Lauren úr fyrra sambandi, Adam, sjö ára, var líka með í för.

Svartklædd og smart.
Buðu uppá koss.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.