Fleiri fréttir

Mín gæfa að lenda í námi hjá Snæbjörgu

Ingibjörg Guðjónsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2013. Hún fagnar útnefningunni með tónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld. Þar mun hún heiðra Snæbjörgu Snæbjarnardóttur söngkennara, sem verið hefur örlagavaldur í lífi hennar.

Brúðarkjóllinn á uppboð

Brúðarkjóll Elizabeth Taylor sem hún klæddist þegar hún giftist fyrsta eiginmanni sínum, Conrad Hilton árið 1950, hefur verið settur til sölu í uppboðshúsinu Christie's í London.

Öskrandi stuð vægast sagt

Það var öskrandi stuð í Hörpu á dögunum. Sjáðu myndirnar sem voru teknar þetta kvöld...

Mamma Patta ánægð

Móðir Roberts Pattison fyrirgaf Kristen Stewart aldrei framhjáhaldið.

Klikkaði ekki frekar en fyrri daginn

Rósa Guðbjartsdóttir klikkaði ekki frekar en fyrri daginn þegar kom að veitingum þar sem hún bauð gestum upp á smakk úr nýju bókinni og áritun. Bókin hennar, sem ber heitið Partíréttir, er full af frábærum, einföldum hugmyndum í partí - lítil sem stór.

Missti kjólinn næstum því niður um sig

Kryddpían Geri Halliwell komst næstum því í bobba þegar hún var viðstödd áheyrnarprufur fyrir raunveruleikaþáttinn Australia's Got Talent í Melbourne um helgina.

Margrét Gnarr: "Í versta tilfelli rotar hún þig"

"Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: "Í versta tilfelli rotar hún þig", segir Margrét Edda Gnarr sem vann silfurverðlaun...

Fagnað á fyrstu frumsýningu eftir brjóstaaðgerð

Leikkonan Angelina Jolie stal svo sannarlega senunni í gær þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar World War Z í London. Er þetta fyrsti opinberi viðburðurinn sem hún mætir á síðan hún afhjúpaði að hún hefði látið fjarlægja bæði brjóst sín fyrr á árinu.

Idol-stjörnur í það heilaga

American Idol-stjörnurnar Ace Young og Diana DeGarmo giftu sig á laugardaginn á Luxe Sunset Boulevard-hótelinu í Los Angeles.

Hræddur við stefnumót

Arrested Development-stjarnan Will Arnett skildi við eiginkonu sína til níu ára, leikkonuna Amy Poehler, í september í fyrra. Hann segist hafa fundið hamingjuna eftir mikla sálarskoðun.

Fyrsta myndatakan eftir barnsburð

True Blood-stjarnan Anna Paquin er sjóðheit í nýjasta tölublaði tímaritsins Manhattan. Er þetta fyrsta myndatakan sem Anna fer í síðan hún eignaðist tvíbura í september á síðasta ári.

Meira að segja súpermódel efast um líkamann

Ofurfyrirsætan Cindy Crawford er ein þekktasta fyrirsæta heims en hún á enn í erfiðleikum með að líða vel í eigin skinni eins og kemur fram í viðtali við tímaritið The Edit.

Gerir upp framhjáhaldið

Nýjasta plata kántrísöngkonunnar LeAnn Rimes, Spitfire, kemur út 4. júní og segir LeAnn hana á mjög persónulegum nótum.

Gróska í Hipphopp senunni

Mikil gróska hefur verið í íslensku hipphoppsenunni síðustu ár. Fréttablaðið tók saman hluta þeirra fjölmörgu banda sem hafa mótað og haft leiðandi áhrif á stefnuna, sem virðist vaxa og dafna ár frá ári.

Samfylkingin borgaði skuldina

Rokksveitin Botnleðja sendir senn frá sér safnskífuna Þegar öllu er á botninn hvolft, þar sem finna má helstu smellina og óútgefnar upptökur auk tveggja glænýrra laga.

Páfagaukur dansar við Gangnam Style

Myndband af páfagauki dansa við lagið Gangnam Style fer nú á milli manna á internetinu. Yfir 400 þúsund manns hafa horft á myndbandið á nokkrum dögum. Þeir sem eru komnir með ógeð af laginu þurfa ekki að örvænta, því gauksi vekur upp hlátur og fær þig til að horfa á myndbandið oftar en einu sinni.

Er þetta virkilega hún?

Dansarinn Dita Von Teese rifjaði upp fortíð sína á Twitter í vikunni og póstaði mörgum myndum sem komu flestum talsvert á óvart.

Fæddist hún smart?

Enn og aftur stal leikkonan Carey Mulligan senunni á rauða dreglinum þegar hún mætti á tískusýningu Hugo Boss í Shanghai á fimmtudaginn.

Hefur hún látið lappa upp á sig?

Aðdáendur sjónvarpsseríunnar Arrested Development eru duglegir að tjá sig á Twitter og Facebook um eina af leikkonunum í þáttunum, Portiu de Rossi.

Dóttir Jóns hannar töskur

Hedi Jónsdóttir, hönnuður í London, hannar fallegar og litríkar töskur undir nafninu Daughter of Jón.

Sjá næstu 50 fréttir