Lífið

Er þetta virkilega hún?

Dansarinn Dita Von Teese rifjaði upp fortíð sína á Twitter í vikunni og póstaði mörgum myndum sem komu flestum talsvert á óvart.

Hún birti myndir af sér síðan hún var í miðskóla og kom það fólki í opna skjöldu að sjá að þessi dökkhærða þokkadís var einu sinni ljóshærð.

Allt önnur.

Minnti Dita, sem heitir réttu nafni Heather Renee Sweet, á karakterinn Kelly Taylor í sjónvarpsseríunni Beverly Hills 90210.

Smart.
Sexí dansari.
Þokkafull kona.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.