Fleiri fréttir Lifir á hrísgrjónum og spínati Leikarinn Jason Statham leggur ýmislegt á sig til að næla sér í hlutverk í Hollywood. Hann ku aðeins borða brún hrísgrjón og spínat til að halda sér í sem bestu formi. 27.5.2013 09:00 Nýtt tónlistarmyndband frá Ylju Vísir frumsýnir fyrsta tónlistarmyndband Hljómsveitarinnar Ylju. 27.5.2013 15:43 Næsta plata ólík Hagléli 27.5.2013 15:30 Umvafinn fögrum fljóðum í Cannes Leikarinn Leonardo DiCaprio er heldur betur að njóta lífsins í Cannes þessa dagana. Eftir að hafa gengið rauða dregilinn á kvikmyndahátíðinni er myndin The Great Gatsby var frumsýnd leigði leikarinn sér snekkju til að slappa af eftir vinnutörnina. Athygli vakti að með Di Caprio á bátnum eru nánast bara stúlkur sem njóta þess að sleikja sólina í Suður Frakklandi ásamt leikaranum. Snekkjan sem Di Caprio er á nefnist Lionheart og er í eigu breska auðkýfingsins Sir Phillip Green, eiganda Topshop verslanana. 27.5.2013 12:00 Ekki “fansý” pakki heldur hörkuvinna Trommuleikarinn Kristinn Snær Agnarsson hefur spilað með Íslandsvininum John Grant á um fjörutíu tónleikum um Evrópu og víðar á þessu ári. 27.5.2013 09:00 KR-stúlkur í kvikmyndaþema Nýstofnað kvennaráð KR í fótbolta vill gera kvennaboltanum hærra undir höfði. 27.5.2013 08:00 Hakkar í sig vítamín þrisvar á dag Söngkonan Katy Perry lifir svo sannarlega heilsusamlegu lífi. Hún deildi mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hún sýndi öll vítamínin og fæðubótaefnin sem hún neytir þrisvar á dag – á hverjum einasta degi. 26.5.2013 13:00 Ofurstjörnurnar eldast hratt Hvernig ætli ofurstjörnur heimsins líti út þegar þær eldast? Hönnunarteymið hjá www.MyVoucherCodes.co.uk ákvað að svara þessari spurningu. 26.5.2013 12:00 Ég vildi ekki leika druslu Michelle Rodriguez er ekki bara harðjaxl á hvíta tjaldinu í The Fast and the Furious-myndunum. Hún barðist fyrir karakter sínum Letty Ortiz og gerði hana að stúlkunni sem hún er í dag. 26.5.2013 11:00 Þvílíkar bombur! Söng- og leikkonan Katharine McPhee er ekki hrædd við að klæðast flegnum kjólum. 26.5.2013 10:00 Selur draumahúsið Grease-stjarnan Olivia Newton John er búin að setja heimili sitt á Flórída á sölu en hún hefur eytt talsverðum fjármunum síðustu ár í að gera það að draumahúsinu sínu. 26.5.2013 09:00 „Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26.5.2013 10:32 Leitar stöðugt í nýjar áskoranir Elínrós Líndal hefur á fáum árum tekist að búa til farsælt fatamerki með umhverfissjónarmið og samfélagsvitund að leiðarljósi. Hún kann best við sig utan þægindarammans og stefnir á að berjast fyrir hugsjónum í þágu alþjóðasamfélagsins í framtíðinni. 25.5.2013 18:00 Heitar Konur í Cannes og París norðursins Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona með meiru, er á ferð og flugi þessa dagana. Ekki fyrr lent á Íslandi eftir ferð á kvikmyndahátíðina í Cannes til að koma eigin handritum á framfæri en hún heldur vestur á Flateyri til að leika í kvikmyndinni París norðursins. 25.5.2013 17:00 Stal senunni enn og aftur Leikkonan Carey Mulligan kann að klæða sig, það eitt er víst. Hún stal senunni enn og aftur þegar myndin The Great Gatsby var frumsýnd í Sydney í Ástralíu. 25.5.2013 13:00 Við erum bara vinir Leikkonan Sheridan Smith og ærslabelgurinn Russell Brand fóru út að borða saman í London í síðustu viku og síðan þá hafa heyrst háværar sögusagnir þess efnis að þau séu par. 25.5.2013 12:00 Ég var alltaf í megrun Söngkonan Kimberley Walsh prýðir forsíðu tímaritsins Cosmopolitan Body. Hún segist hafa staðið í stappi við aukakílóin síðan hún var unglingur og hefur prófað nánast alla kúra sem til eru. 25.5.2013 11:00 Umvafin karlmönnum Söngkonan Katy Perry skellti sér í frí til Bahama-eyja og lét fara vel um sig í sundlauginni á hótelinu sínu. 25.5.2013 10:00 Reynir að losna við þriggja milljarða húsið Leikarinn Martin Lawrence er búinn að setja setur sitt í Beverly Hills á sölu. Vill hann litlar 26,5 milljónir dollara fyrir, rúma þrjá milljarða króna. 25.5.2013 09:00 Upplifði martröð hljóðfæraleikarans Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson skar næstum af sér fingur þegar hann þjösnaðist með draumahnífnum á sætri kartöflu. 25.5.2013 17:25 Hugarfarið skiptir öllu máli "Ég er mannfræðingur að ævistarfi því mannfræðin gefur ákveðna sýn á þau viðfangsefni sem mæta manni í lífinu og hún hefur nýst mér, alveg sama hvar ég hef borið niður,“ segir Sigríður Dúna. 25.5.2013 16:00 Athyglinni beint að utangarðsmönnum Hlutskipti utangarðsfólks frá seinni hluta átjándu aldar og fram á þá tuttugustu er til umfjöllunar í sýningunni Utangarðs? sem verður opnuð í Þjóðarbókhlöðunni í dag. Saga þessa hóps endurspeglar örar þjóðfélagsbreytingar á þessum tíma. 25.5.2013 15:30 Hjólar í vinnunni "Nútíma karlmenn hafa hreinlega ekki tíma fyrir einhvern leikaraskap og það þarf að beita útsjónasemi ætli menn að ná árangri í svona hjólreiðakeppnum," segir Ólafur Tryggvason, einn liðsmanna í hjólaliðinu Expendables Cycling Team sem tekur þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni í júní. Ólafur slær tvær flugur í einu höggi með því að sinna vinnu sinni hjá Opnum Kerfum á sama tíma og hann æfir af fullum krafti, eins og myndin ber með sér. 25.5.2013 15:06 Hressir þættir um íslenskt mál „Við erum að fara að vaða í tökur á þessu. Við ætlum að gera þetta eins skemmtilegt og við mögulega getum,“ segir Bragi Valdimar Skúlason. Hann og Brynja Þorgeirsdóttir stjórna sjónvarpsþættinum Orðbragð sem fer af stað í Sjónvarpinu í haust. 25.5.2013 11:00 Hraðamet í Bretlandi Engin plata hefur selst hraðar á árinu í Bretlandi en Random Access Memories með franska rafdúettnum Daft Punk. Hún seldist í 133 þúsund eintökum á aðeins fjórum dögum og sló met Michael Buble sem seldi 121 þúsund eintök af plötu sinni fyrr á þessu ári, fyrstu vikuna eftir að hún kom út. 25.5.2013 10:00 Skrifaði bréf til Rússlands Fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney hefur skrifað bréf til stuðnings Mariu Alyokhina, meðlimi rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot. Hún ætlar í hungurverkfall vegna þess að henni var neitað um að vera viðstödd fund þar sem úrskurðað verður hvort hún fái reynslulausn úr fangelsi. 25.5.2013 08:00 Ljótustu sandalarnir Í vor- og sumarlínu tískuhússins Céline mátti sjá loðsandala og hælaskó úr litríku loði. Fótabúnaðurinn hefur skipt fólki í tvo hópa; þeim sem þykir skórnir flottir og skemmtilegir og svo þeir sem telja skótauið með því ljótasta sem hannað hefur verið. Sandalarnir eru komnir í sölu og geta aðdáendur þeirra keypt par á heilar 112.272 krónur. - sm 25.5.2013 06:00 Brúðkaup og nýtt hús Leikarinn Christian Slater ætlar að ganga að eiga unnustu sína Brittany Lopez í júlí. Hann gerði sér því lítið fyrir á dögunum og keypti nýtt hús þar sem brúðkaupið mun fara fram. 24.5.2013 13:00 Ég vil ekki vera horuð Leikkonan Jennifer Love Hewitt játar að hafa ekki alltaf verið ánægð með líkama sinn í nýjasta hefti Women's Running. Nú er hún hins vegar afar sátt í eigin skinni. 24.5.2013 12:00 Djörf á dreglinum Allra augu beindust að ofurfyrirsætunni Irinu Shayk á frumsýningu myndarinnar All is Lost á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 24.5.2013 11:00 Litli, svarti kjóllinn klikkar seint Leikkonurnar Jessica Lowndes og Eva Longoria eru stórglæsilegar í þessum svarta kjól frá Izmaylova. 24.5.2013 10:00 Þetta hlýtur að vera sárt Leikarinn Samuel L. Jackson var sultuslakur er hann spókaði sig um á setti myndarinnar Captain America: The Winter Soldier í Ohio. Samuel var með risastóra kúlu á höfðinu er hann kom sér í karakter Nick Fury. 24.5.2013 09:00 Eftirminnilegustu tónleikarnir með Múm "Ég spilaði á einum eftirminnilegustu tónleikum ferils míns með Múm á Ítalíu. Þau eru alveg yndisleg. Nú er ég orðinn virkilega spenntur fyrir hátíðinni,“ segir tónlistarmaðurinn Warren Ellis þegar blaðamaður Fréttablaðsins hefur lokið við að telja upp nöfn þeirra íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties í júní. Sjálfur stígur Ellis á svið á laugardagskvöldinu ásamt Nick Cave og The Bad Seeds. Ellis er mikill aðdáandi All Tomorrow's Parties og segir hátíðina einstaka fyrir þær sakir að þar gefst gestum og tónlistarfólki færi á að eiga í nánum samskiptum. 24.5.2013 12:00 Lét drauminn rætast og flutti út með fjölskylduna "Ég fékk þá flugu í hausinn fyrir ári síðan að drífa fjölskylduna til Mílanó svo að ég gæti farið í fatahönnun. Allir samþykktu það," útskýrir Kolbrún Birna Halldórsdóttir. 23.5.2013 14:45 Þetta borðar Beyoncé í kvöldmat Poppdrottningin Beyoncé er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og passar að borða hollt og gott til að halda sér í formi og vera full af orku. 23.5.2013 13:00 Þvílík gyðja Leik- og söngkonan Kylie Minogue toppaði sjálfa sig algjörlega á frumsýningu frönsku myndarinnar Les Salauds á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vikunni. 23.5.2013 12:00 Megrunarkúr fræga fólksins "Þessa aðferð er auðvelt að venja sig á og allir geta notað þennan kúr. Ekkert vesen eða auka matreiðsla. Bara borða minna í raun og veru," útskýrir Arnar Grant. 23.5.2013 11:30 Vá, hvað hún er liðug! Söngkonan Shakira er dugleg við að sýna danslistir sínar í tónlistarmyndböndum en hún fór gjörsamlega á kostum í viðtali á dögunum. 23.5.2013 11:00 Ég er með appelsínuhúð á rassinum og maganum Aðeins fimm vikur eru síðan leikkonan Malin Akerman eignaðist drenginn Sebastian en hún lét það ekki stöðva sig í að mæta á rauða dregilinn til að kynna nýjust sjónvarpsseríuna sína Trophy Wife. 23.5.2013 10:00 Kaupir hús í skugga gjaldþrots Fyrirsætan kjaftfora Janice Dickinson er flutt inn í glæsihús í Beverly Hills þó hún sé nánast gjaldþrota vegna skattskuldar. Húsið keypti unnusti hennar handa henni, læknirinn Robert Gerner. 23.5.2013 09:00 Leikur móður ungs fórnarlambs Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon leikur Pam Hobbs, móður ungs drengs sem myrtur var árið 1993, í kvikmyndinni Devil‘s Knot. Handrit myndarinnar er byggt á samnefndri bók eftir Mara Leveritt og segir frá umdeildu dómsmáli. 23.5.2013 14:00 Maðurinn sem braut niður hurðina 23.5.2013 13:00 Hrós handa ófrískum konum "Það er ekki að sjá á þér að þú sért ólétt, ekkert nema kúlan bara.“ Þetta er eitt æðsta hrós sem líkami verðandi móður getur hlotið. 23.5.2013 12:45 May þolir ekki The Voice Queen-gítarleikarinn Brian May opinberaði andstyggð sína á raunveruleikaþættinum The Voice á heimasíðu sinni í vikunni. 23.5.2013 12:00 Efnileg vöðvabúnt Hasarmyndin Fast and Furious 6 var frumsýnd í gær. Kvikmyndin skartar Vin Diesel og Dwayne Johnson í aðalhlutverkum. Vöðvabúntin eru bæði afar hæfileikaríkir menn og vita fáir að Johnson er með BA-gráðu í lífeðlisfræði. 23.5.2013 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Lifir á hrísgrjónum og spínati Leikarinn Jason Statham leggur ýmislegt á sig til að næla sér í hlutverk í Hollywood. Hann ku aðeins borða brún hrísgrjón og spínat til að halda sér í sem bestu formi. 27.5.2013 09:00
Nýtt tónlistarmyndband frá Ylju Vísir frumsýnir fyrsta tónlistarmyndband Hljómsveitarinnar Ylju. 27.5.2013 15:43
Umvafinn fögrum fljóðum í Cannes Leikarinn Leonardo DiCaprio er heldur betur að njóta lífsins í Cannes þessa dagana. Eftir að hafa gengið rauða dregilinn á kvikmyndahátíðinni er myndin The Great Gatsby var frumsýnd leigði leikarinn sér snekkju til að slappa af eftir vinnutörnina. Athygli vakti að með Di Caprio á bátnum eru nánast bara stúlkur sem njóta þess að sleikja sólina í Suður Frakklandi ásamt leikaranum. Snekkjan sem Di Caprio er á nefnist Lionheart og er í eigu breska auðkýfingsins Sir Phillip Green, eiganda Topshop verslanana. 27.5.2013 12:00
Ekki “fansý” pakki heldur hörkuvinna Trommuleikarinn Kristinn Snær Agnarsson hefur spilað með Íslandsvininum John Grant á um fjörutíu tónleikum um Evrópu og víðar á þessu ári. 27.5.2013 09:00
KR-stúlkur í kvikmyndaþema Nýstofnað kvennaráð KR í fótbolta vill gera kvennaboltanum hærra undir höfði. 27.5.2013 08:00
Hakkar í sig vítamín þrisvar á dag Söngkonan Katy Perry lifir svo sannarlega heilsusamlegu lífi. Hún deildi mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hún sýndi öll vítamínin og fæðubótaefnin sem hún neytir þrisvar á dag – á hverjum einasta degi. 26.5.2013 13:00
Ofurstjörnurnar eldast hratt Hvernig ætli ofurstjörnur heimsins líti út þegar þær eldast? Hönnunarteymið hjá www.MyVoucherCodes.co.uk ákvað að svara þessari spurningu. 26.5.2013 12:00
Ég vildi ekki leika druslu Michelle Rodriguez er ekki bara harðjaxl á hvíta tjaldinu í The Fast and the Furious-myndunum. Hún barðist fyrir karakter sínum Letty Ortiz og gerði hana að stúlkunni sem hún er í dag. 26.5.2013 11:00
Þvílíkar bombur! Söng- og leikkonan Katharine McPhee er ekki hrædd við að klæðast flegnum kjólum. 26.5.2013 10:00
Selur draumahúsið Grease-stjarnan Olivia Newton John er búin að setja heimili sitt á Flórída á sölu en hún hefur eytt talsverðum fjármunum síðustu ár í að gera það að draumahúsinu sínu. 26.5.2013 09:00
„Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26.5.2013 10:32
Leitar stöðugt í nýjar áskoranir Elínrós Líndal hefur á fáum árum tekist að búa til farsælt fatamerki með umhverfissjónarmið og samfélagsvitund að leiðarljósi. Hún kann best við sig utan þægindarammans og stefnir á að berjast fyrir hugsjónum í þágu alþjóðasamfélagsins í framtíðinni. 25.5.2013 18:00
Heitar Konur í Cannes og París norðursins Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona með meiru, er á ferð og flugi þessa dagana. Ekki fyrr lent á Íslandi eftir ferð á kvikmyndahátíðina í Cannes til að koma eigin handritum á framfæri en hún heldur vestur á Flateyri til að leika í kvikmyndinni París norðursins. 25.5.2013 17:00
Stal senunni enn og aftur Leikkonan Carey Mulligan kann að klæða sig, það eitt er víst. Hún stal senunni enn og aftur þegar myndin The Great Gatsby var frumsýnd í Sydney í Ástralíu. 25.5.2013 13:00
Við erum bara vinir Leikkonan Sheridan Smith og ærslabelgurinn Russell Brand fóru út að borða saman í London í síðustu viku og síðan þá hafa heyrst háværar sögusagnir þess efnis að þau séu par. 25.5.2013 12:00
Ég var alltaf í megrun Söngkonan Kimberley Walsh prýðir forsíðu tímaritsins Cosmopolitan Body. Hún segist hafa staðið í stappi við aukakílóin síðan hún var unglingur og hefur prófað nánast alla kúra sem til eru. 25.5.2013 11:00
Umvafin karlmönnum Söngkonan Katy Perry skellti sér í frí til Bahama-eyja og lét fara vel um sig í sundlauginni á hótelinu sínu. 25.5.2013 10:00
Reynir að losna við þriggja milljarða húsið Leikarinn Martin Lawrence er búinn að setja setur sitt í Beverly Hills á sölu. Vill hann litlar 26,5 milljónir dollara fyrir, rúma þrjá milljarða króna. 25.5.2013 09:00
Upplifði martröð hljóðfæraleikarans Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson skar næstum af sér fingur þegar hann þjösnaðist með draumahnífnum á sætri kartöflu. 25.5.2013 17:25
Hugarfarið skiptir öllu máli "Ég er mannfræðingur að ævistarfi því mannfræðin gefur ákveðna sýn á þau viðfangsefni sem mæta manni í lífinu og hún hefur nýst mér, alveg sama hvar ég hef borið niður,“ segir Sigríður Dúna. 25.5.2013 16:00
Athyglinni beint að utangarðsmönnum Hlutskipti utangarðsfólks frá seinni hluta átjándu aldar og fram á þá tuttugustu er til umfjöllunar í sýningunni Utangarðs? sem verður opnuð í Þjóðarbókhlöðunni í dag. Saga þessa hóps endurspeglar örar þjóðfélagsbreytingar á þessum tíma. 25.5.2013 15:30
Hjólar í vinnunni "Nútíma karlmenn hafa hreinlega ekki tíma fyrir einhvern leikaraskap og það þarf að beita útsjónasemi ætli menn að ná árangri í svona hjólreiðakeppnum," segir Ólafur Tryggvason, einn liðsmanna í hjólaliðinu Expendables Cycling Team sem tekur þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni í júní. Ólafur slær tvær flugur í einu höggi með því að sinna vinnu sinni hjá Opnum Kerfum á sama tíma og hann æfir af fullum krafti, eins og myndin ber með sér. 25.5.2013 15:06
Hressir þættir um íslenskt mál „Við erum að fara að vaða í tökur á þessu. Við ætlum að gera þetta eins skemmtilegt og við mögulega getum,“ segir Bragi Valdimar Skúlason. Hann og Brynja Þorgeirsdóttir stjórna sjónvarpsþættinum Orðbragð sem fer af stað í Sjónvarpinu í haust. 25.5.2013 11:00
Hraðamet í Bretlandi Engin plata hefur selst hraðar á árinu í Bretlandi en Random Access Memories með franska rafdúettnum Daft Punk. Hún seldist í 133 þúsund eintökum á aðeins fjórum dögum og sló met Michael Buble sem seldi 121 þúsund eintök af plötu sinni fyrr á þessu ári, fyrstu vikuna eftir að hún kom út. 25.5.2013 10:00
Skrifaði bréf til Rússlands Fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney hefur skrifað bréf til stuðnings Mariu Alyokhina, meðlimi rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot. Hún ætlar í hungurverkfall vegna þess að henni var neitað um að vera viðstödd fund þar sem úrskurðað verður hvort hún fái reynslulausn úr fangelsi. 25.5.2013 08:00
Ljótustu sandalarnir Í vor- og sumarlínu tískuhússins Céline mátti sjá loðsandala og hælaskó úr litríku loði. Fótabúnaðurinn hefur skipt fólki í tvo hópa; þeim sem þykir skórnir flottir og skemmtilegir og svo þeir sem telja skótauið með því ljótasta sem hannað hefur verið. Sandalarnir eru komnir í sölu og geta aðdáendur þeirra keypt par á heilar 112.272 krónur. - sm 25.5.2013 06:00
Brúðkaup og nýtt hús Leikarinn Christian Slater ætlar að ganga að eiga unnustu sína Brittany Lopez í júlí. Hann gerði sér því lítið fyrir á dögunum og keypti nýtt hús þar sem brúðkaupið mun fara fram. 24.5.2013 13:00
Ég vil ekki vera horuð Leikkonan Jennifer Love Hewitt játar að hafa ekki alltaf verið ánægð með líkama sinn í nýjasta hefti Women's Running. Nú er hún hins vegar afar sátt í eigin skinni. 24.5.2013 12:00
Djörf á dreglinum Allra augu beindust að ofurfyrirsætunni Irinu Shayk á frumsýningu myndarinnar All is Lost á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 24.5.2013 11:00
Litli, svarti kjóllinn klikkar seint Leikkonurnar Jessica Lowndes og Eva Longoria eru stórglæsilegar í þessum svarta kjól frá Izmaylova. 24.5.2013 10:00
Þetta hlýtur að vera sárt Leikarinn Samuel L. Jackson var sultuslakur er hann spókaði sig um á setti myndarinnar Captain America: The Winter Soldier í Ohio. Samuel var með risastóra kúlu á höfðinu er hann kom sér í karakter Nick Fury. 24.5.2013 09:00
Eftirminnilegustu tónleikarnir með Múm "Ég spilaði á einum eftirminnilegustu tónleikum ferils míns með Múm á Ítalíu. Þau eru alveg yndisleg. Nú er ég orðinn virkilega spenntur fyrir hátíðinni,“ segir tónlistarmaðurinn Warren Ellis þegar blaðamaður Fréttablaðsins hefur lokið við að telja upp nöfn þeirra íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties í júní. Sjálfur stígur Ellis á svið á laugardagskvöldinu ásamt Nick Cave og The Bad Seeds. Ellis er mikill aðdáandi All Tomorrow's Parties og segir hátíðina einstaka fyrir þær sakir að þar gefst gestum og tónlistarfólki færi á að eiga í nánum samskiptum. 24.5.2013 12:00
Lét drauminn rætast og flutti út með fjölskylduna "Ég fékk þá flugu í hausinn fyrir ári síðan að drífa fjölskylduna til Mílanó svo að ég gæti farið í fatahönnun. Allir samþykktu það," útskýrir Kolbrún Birna Halldórsdóttir. 23.5.2013 14:45
Þetta borðar Beyoncé í kvöldmat Poppdrottningin Beyoncé er nú á tónleikaferðalagi um heiminn og passar að borða hollt og gott til að halda sér í formi og vera full af orku. 23.5.2013 13:00
Þvílík gyðja Leik- og söngkonan Kylie Minogue toppaði sjálfa sig algjörlega á frumsýningu frönsku myndarinnar Les Salauds á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vikunni. 23.5.2013 12:00
Megrunarkúr fræga fólksins "Þessa aðferð er auðvelt að venja sig á og allir geta notað þennan kúr. Ekkert vesen eða auka matreiðsla. Bara borða minna í raun og veru," útskýrir Arnar Grant. 23.5.2013 11:30
Vá, hvað hún er liðug! Söngkonan Shakira er dugleg við að sýna danslistir sínar í tónlistarmyndböndum en hún fór gjörsamlega á kostum í viðtali á dögunum. 23.5.2013 11:00
Ég er með appelsínuhúð á rassinum og maganum Aðeins fimm vikur eru síðan leikkonan Malin Akerman eignaðist drenginn Sebastian en hún lét það ekki stöðva sig í að mæta á rauða dregilinn til að kynna nýjust sjónvarpsseríuna sína Trophy Wife. 23.5.2013 10:00
Kaupir hús í skugga gjaldþrots Fyrirsætan kjaftfora Janice Dickinson er flutt inn í glæsihús í Beverly Hills þó hún sé nánast gjaldþrota vegna skattskuldar. Húsið keypti unnusti hennar handa henni, læknirinn Robert Gerner. 23.5.2013 09:00
Leikur móður ungs fórnarlambs Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon leikur Pam Hobbs, móður ungs drengs sem myrtur var árið 1993, í kvikmyndinni Devil‘s Knot. Handrit myndarinnar er byggt á samnefndri bók eftir Mara Leveritt og segir frá umdeildu dómsmáli. 23.5.2013 14:00
Hrós handa ófrískum konum "Það er ekki að sjá á þér að þú sért ólétt, ekkert nema kúlan bara.“ Þetta er eitt æðsta hrós sem líkami verðandi móður getur hlotið. 23.5.2013 12:45
May þolir ekki The Voice Queen-gítarleikarinn Brian May opinberaði andstyggð sína á raunveruleikaþættinum The Voice á heimasíðu sinni í vikunni. 23.5.2013 12:00
Efnileg vöðvabúnt Hasarmyndin Fast and Furious 6 var frumsýnd í gær. Kvikmyndin skartar Vin Diesel og Dwayne Johnson í aðalhlutverkum. Vöðvabúntin eru bæði afar hæfileikaríkir menn og vita fáir að Johnson er með BA-gráðu í lífeðlisfræði. 23.5.2013 11:15