Lífið

Ljótustu sandalarnir

Loðnir og ljótir? Skiptar skoðanir eru á loðsandölunum frá tískuhúsinu Céline. 
Nordicphotos/getty
Loðnir og ljótir? Skiptar skoðanir eru á loðsandölunum frá tískuhúsinu Céline. Nordicphotos/getty

Í vor- og sumarlínu tískuhússins Céline mátti sjá loðsandala og hælaskó úr litríku loði. Fótabúnaðurinn hefur skipt fólki í tvo hópa; þeim sem þykir skórnir flottir og skemmtilegir og svo þeir sem telja skótauið með því ljótasta sem hannað hefur verið. Sandalarnir eru komnir í sölu og geta aðdáendur þeirra keypt par á heilar 112.272 krónur. - sm






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.