Fleiri fréttir

Patrick Dempsey í Transformers 3

Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum.

Halda garðveislu að brasilískum sið

Hjónin Guðmundur Thorberg og Adriana Rosa Barros munu standa fyrir brasilískri veislu á laugardag. Guðmundur og Adriana héldu slíkan viðburð fyrst fyrir rúmu ári og komu þá um tvö hundruð manns til þeirra að njóta suður-amerískrar matarmenningar og tónlistar.

Ballettinn kom í stað Bandaríkjahers

Bryn Ballett Akademían er dansskóli í Reykjanesbæ sem býður meðal annars upp á nám í klassískum ballett, nútímadansi og jassballett. Stofnandi skólans er danskennarinn Bryndís Einarsdóttir sem kenndi í mörg ár í Los Angeles auk þess sem hún hefur kennt dans í Englandi og Japan.

J.J. Abrams sýnir leynistiklu á undan Iron Man

Kvikmyndagerðarmaðurinn J.J. Abrams er snillingur í því að búa til dulúð í kringum sínar kvikmyndir. Skemmst er að minnast Clover­field en stikla úr myndinni birtist, öllum að óvörum, á Netinu án þess að nokkur vissi að hún væri einu sinni til.

Nokia on Ice í þriðja sinn

Tónlistarhátíðin Nokia on Ice verður haldin í þriðja sinn um helgina á Sódóma Reykjavík. Frítt verður inn á föstudeginum þar sem þeir Mike Sheridan og DJ Mar­geir sjá um tónlistina. Á laugardeginum er miðaverð 1.000 krónur. Þá koma fram DJ Mike Sheridan, Samúel J. Samúelsson Big Band, Snorri Helga ásamt hljómsveit, Who Knew, Cliff Clavin, Miri, Of Monsters and Men, Biggabix og Hoffman.

Ódauðlegt verk Áhugaleikhúss atvinnumanna

Í kvöld frumsýnir leikhópurinn Áhugaleikhús atvinnumanna Ódauðlegt verk um stríð og frið eftir Steinunni Knútsdóttur í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Verkið, sem var forsýnt á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni LOKAL, er viðleitni til þess að skilja hvað það er í mannlegu eðli og samskiptum sem leiðir til átaka og ófriðs og er þriðja verkið í fimm verka röð eða kvintólógíu um mannlegt eðli sem leikhópurinn vinnur að með Steinunni.

Föðurlaus Kesha

Bandaríska söngkonan Kesha, sem sló í gegn með laginu Tik Tok, viðurkenndi í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone að hún viti ekki hver faðir sinn er.

Brjálaðir í nýju myndbandi

Rokksveitin Endless Dark er nýkomin heim eftir frækilega för til London þar sem hún lenti í öðru sæti í alþjóðlegu hljómsveitakeppninni Global Battle Of The Bands. Eftir keppnina tók sveitin upp sitt fyrsta myndband í bænum Bolton við lagið Cold, Hard December.

Nokia on Ice á Sódóma um helgina

Tíu tónlistaratriði stíga á sviðið á Nokia on Ice en hátíðin verður haldin í fjórða skipti um næstu helgi á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu.

Laug til um kynhneigð til að sleppa við leikfimi

Besti körfuboltamaður landsins, Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson, verður í nærmynd í þættinum Íslandi í dag í kvöld. Hlynur var á laugardag valinn besti körfuboltamaður landsins og í gærkvöldi var greint frá því að hann væri á leið í atvinnumennsku til Svíþjóðar eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu þar sem Snæfell landaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins.

Bret Michaels útskrifaður

Söngvari Poison, Bret Michaels, var útskrifaður af spítala í gær og stefnir á að halda áfram tónleikahaldi í sumar og haust.

Hús og híbýli fær nýjan ritstjóra

Sigríður Elín Ásmundsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri rótgróna tímaritsins Húsa og híbýla. Sigríður hefur verið blaðamaður og aðstoðarritstjóri á blaðinu í nokkur ár.

Davíð Oddsson hafnaði bón Steinda Jr.

„Davíð passaði svo vel í þetta hlutverk. Hann átti að vera einn af nokkrum vinum persónu sem kallast Faðir Thug,“ segir grínistinn Steindi Jr. Þátturinn Steindinn okkar hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudag. Steindi er þekktur fyrir að fá alls kyns fólk til að koma fram í þáttunum og ætlaði að fá Davíð Oddsson, ritstjóra Morgunblaðsins, til að leika sjálfan sig í stuttu atriði.

Svona hljómaði brandari Eiðs Smára

Eiður Smári Guðjohnsen er heldur betur í kastljósi breskra fjölmiðla eftir að götublaðið Daily Star birti flennistóra mynd af honum á forsíðu blaðsins og frétt um að þarna hafi hann heilsað að hætti nasista. Málið þykir mikið hneyksli í Bretlandi.

Ekkert grín að feta í fótspor Ragnhildar Steinunnar

„Jú, þetta er rétt. Ég get þó róað bæði aðdáendur Ragnhildar og hlustendur Rásar 2 að þetta er bara tímabundið og ég mun snúa aftur í útvarpið þegar Ragnhildur kemur úr fæðingarorlofinu,“ segir Margrét Erla Maack útvarpskona. Margréti hefur verið falið það snúna verkefni að fylla það skarð sem Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir skilur eftir sig í Kastljósi Sjónvarpsins en eins og alþjóð veit á sjónvarpskonan von á sínu fyrsta barni. Margrét mun birtast á skjánum í ágúst.

Baltasar forsýnir Inhale í Berkeley

Kvikmynd Baltasars Kormáks, Inhale, er önnur tveggja mynda sem sýndar verða á ráðstefnu Berkeley-háskólans um ólöglega sölu og smygl á líffærum úr fólki. Hin myndin er margverðlaunuð heimildarmynd að nafni H.O.T, Human Organ Trafficking.

Hörð samkeppni milli stúlkna

Söngkonan Þórunn Antonía Magnús­dóttir er annar skipuleggjenda stelpuspurningakeppni sem haldin er á Óliver fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Þriðja keppnin fer fram í kvöld og hefst klukkan 21.00.

Vel kvæntur Russell

Leikarinn Russell Crowe segist hafa kvænst konu sinni vegna þess að hún drykki ótæpilega líkt og hann. Eftir að hafa fengið eigin stjörnu við Hollywood Walk of Fame bað hann framleiðslufyrirtæki sitt um að halda veislu sér til heiðurs.

Sátt við lífið

Andie MacDowell segist ekki vilja hætta að leika þrátt fyrir að vera komin á miðjan aldur.

Hrifin af Justin Bieber

Ýmsar stjörnur mættu í kvöldverð sem haldinn var í Hvíta húsinu um helgina. Þeirra á meðal var raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og hinn ungi söngvari Justin Bieber sem notuðu tækifærið og tóku mynd af sér saman. Stuttu síðar hafði hinn sextán ára gamli Bieber birt myndina á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði Kardashian vera kærustu sína. Kardashian svaraði í sömu mynt og sagðist veik fyrir hinum unga söngvara.

Viðurkennir framhjáhald

Leikarinn David Boreanaz, sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Bones, hefur komið fram og viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára.

Ensími tekur upp nýja plötu

Hljómsveitin Ensími er þessa dagana stödd í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ við upptökur á sinni fyrstu plötu í átta ár. Margir bíða hennar með mikilli eftirvæntingu.

Hætt við Zoolander 2 og Anchorman 2

„Ron Burgundy og Derek Zoolander vildu báðir koma fram í framhaldsmyndum. En þeir eiga engan aur og eru ekki nógu gáfaðir til að fjármagna myndirnar,“ skrifaði leikarinn Ben Stiller á Twitter-síðu sína um helgina.

Retro Stefson flogið heim fyrir Listahátíð

Íslenska hljómsveitin Retro Stefson var valin til að hita upp á opnunartónleikum Listahátíðar og verður söngvaranum Unnsteini Manuel Stefánssyni flogið heim fyrir þá.

Járnkallinn þvottekta sumarmynd

Ellefu ára sonur Þórarins Þórarinssonar gagnrýnanda lagði hart að honum að koma því á framfæri að Iron Man 2 sé „æðisleg, frábær og miklu betri en fyrsta myndin“.

Notar ekki Auto-Tune

Söngkonan Alicia Keys segist aldrei nota tæknina sem er í boði í hljóðverum til að betrumbæta rödd sína. Þess í stað treystir hún algjörlega á sína eigin rödd.

Saumaði 40 kjóla á fjórum dögum

Ása Ninna Pétursdóttir Ása Ninna lenti í hremmingum þegar efni sem sauma átti 40 kjóla úr tafðist á leiðinni til landsins.

Lag Hafdísar Huldar valið lag vikunnar

Lag íslensku söngkonunnar Hafdísar Huldar, Action Man, var valið lag vikunnar í þættinum The Radcliffe and Maconie Show á bresku útvarpsstöðinni BBC Radio 2 í gær.

Rögnu Lóu boðið að taka þátt í breskum raunveruleikaþætti

Rögnu Lóu Stefánsdóttur hefur verið boðið að taka þátt í breskum raunveruleikaþætti þar sem fylgst er með lífi venjulegs fjölskyldufólks. Í samtali við Fréttablaðið segist hún ekki hafa hugmynd um hvað hún eigi að gera; hvort hún eigi að taka þessu boði og hleypa þar með

Cheryl Cole á nýjum kúr

Söngkonan Cheryl Cole segist fylgja matarkúr sem er sérstaklega ætlaður hennar blóðflokki. „Móðir mín sagði mér frá þessum kúr. Þar er tekið mið af blóðflokki manns við fæðuval og mér ráðlagt að neyta ekki ákveðinnar fæðu.

Muse-maður heldur ræðu í Norræna húsinu

Safta Jaffery, viðskiptaráðgjafi Muse og umboðsmaður hljóðupptökustjóra, verður á mælendaskrá þeirra sem koma fram á fræðslukvöldi Útón í Norræna

PopUp ferðast til Akureyrar

„Fólk úti á landi var farið að sækjast eftir því að fá markaðinn í sitt bæjarfélag og við ákváðum að slá til. Fyrsti markaðurinn verður haldinn á Akureyri núna um helgina og svo höfum við einnig ákveðið að taka þátt í

Sigurjón að landa stórlaxinum Nicolas Cage

„Við erum að klára viðræðurnar og vonandi náum við að landa samingnum innan skamms,“ segir kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson sem vinnur að því að semja við stórleikarann Nicolas Cage fyrir væntanlega kvikmynd sem hann framleiðir. Myndin heitir Dark Highway og gerist á þjóðvegi frá sólarupprás til sólarlags.

Rambo snýr ekki aftur

Vöðvabúntið Sylvester Stallone segir að 99 prósenta líkur séu á því að sögupersónan Rambo snúi ekki aftur á hvíta tjaldið. Tvö ár eru liðin síðan fjórða Rambo-myndin kom út við ágætar undir­tektir. Þá voru tuttugu ár liðin frá gerð Rambo III.

Þrívíddarpúsl fékk hönnunarverðlaun

Á baráttudag verkalýðsins voru veitt verðlaun í hönnunarsamkeppni í anda myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar, sem verslunin Kraum, Listasafn Reykjavíkur og Hönnunarmiðstöð Íslands standa að.

Sjá næstu 50 fréttir