Fleiri fréttir LA Times hrifið af Degi Kára Gagnrýnandi Los Angeles Times er hrifin af kvikmyndinni The Good Heart eftir Dag Kára. Myndin var frumsýnd í New York í síðust viku eins og Fréttablaðið greindi frá. LA Times segir að Degi Kára takist ágætlega upp með að blanda saman dramatík og húmor og gefur myndinni þrjár stjörnur af fimm mögulegum. 3.5.2010 08:00 Flytja lög Diktu og Sigur Rósar "Sigur Rós er uppáhaldshljómsveitin okkar. Hún er samt meira en hljómsveit eða góð tónlist. Hún er eitthvað meira - eitthvað sem breytti lífi okkar,“ segir Maksym. 3.5.2010 06:00 Daníel Ágúst valinn myndrænasti Íslendingurinn Blaða- og tímaritaljósmyndarar segja tónlistarmanninn Daníel Ágúst og þrettán aðra Íslendinga einstaklega myndræna. 2.5.2010 16:30 Jón Gnarr vill styttu af Báru bleiku Jón Gnarr ritaði pistil í Fréttablaðið í gær þar sem hann útskýrir framboð sitt fyrir Besta flokkinn betur í kjölfar góðrar útkomu úr skoðanakönnunum. 2.5.2010 16:00 Ágústa Eva spillt lögga sem lumbrar á glæpamönnum Mikið gengur á við tökur á Borgríki sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. 2.5.2010 14:25 Hemmi kominn í hlýrabolinn „Strákurinn er kominn í sannkallað sumarskap, íklæddur hlýrabol, stuttbuxum og strigaskóm,“ segir Hemmi Gunn sem fer í loftið á Bylgjunni klukkan fjögur á sunnudag. 2.5.2010 13:00 Manúela byrjaði að blogga strax eftir barnsburðinn Það ríkir gleði á heimili hjónanna Manuelu Óskar Harðardóttur og Grétars Rafns Steinssonar í Bolton eftir að þeim fæddist dóttir í vikunni. 2.5.2010 10:00 Litli DV-maðurinn og Reynir grafa stríðsöxina Jón Bjarki Magnússon, nemi í heimspeki við Háskóla Íslands, verður sumarstarfsmaður á fréttavef DV. 2.5.2010 09:00 Dúndurfréttir bjóða dýrari Zeppelin-týpuna Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur Led Zeppelin-tónleika í Reykjavík 22. júní, eða nákvæmlega fjörutíu árum eftir að þessi víðfræga rokksveit spilaði í Laugardalshöll á Listahátíð í Reykjavík. Tveimur dögum síðar eru fyrirhugaðir sams konar tónleikar á Græna hattinum á Akureyri. 1.5.2010 20:00 Pamelu finnst Obama kynæsandi Baywatch-stjarnan fyrrverandi, Pamela Anderson, segir að Barack Obama Bandaríkjaforseti sé ótrúlega kynæsandi. 1.5.2010 19:00 Sandra flytur til New Orleans Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. 1.5.2010 18:00 Christina fer yfir strikið - hermir eftir Lady Gaga Christina Aguilera sendi nýlega frá sér myndband við lagið Not Myself Tonight. Lagið markar endurkomu Aguilera og í myndbandinu virðist hún feta í fótspor poppprinessunnar Lady Gaga. 1.5.2010 16:15 Linda Björg hannar heimafatnað Hönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir hefur gert fatalínu sem hún lýsir frekar sem heimafatnaði heldur en tísku. Linda hefur um tíma hannað undir heitinu Scintilla og samanstendur nýja fatalínan meðal annars af hlýrabolum, kjólum, leggings og háum sokkum úr hundrað prósent silki og fæst hún í tískuversluninni Kron Kron. 1.5.2010 14:00 Austurbæjarbíó lifnar við Þóroddur Stefánsson, oftast kenndur við Bónusvídeó-keðjuna, hefur keypt Austurbæjarbíó sem stendur við Snorrabraut. Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum að því að koma húsinu í gott stand en þetta fornfræga kvikmyndahús og tónleikastaður hefur verið nánast gleymdur og grafinn í miðborg Reykjavíkur. Þóroddur segir það hálfgerðan skandal hversu mikið húsnæðið hefur fengið að grotna niður. 1.5.2010 09:00 Benni Hemm Hemm frumsýnir í Bandaríkjunum Nýtt tónlistarmyndband við lag Benna Hemm Hemm, Retaliate, var frumsýnt á bandarísku tónlistarsíðunni Spinner á dögunum. Lagið er á nýútkominni stuttskífu Benna og var myndbandið unnið af Skotunum Michael Kirkham og Vivien McDermid. Skífan kom út í Bandaríkjunum á þriðjudaginn og er myndbandinu ætlað að kynna hana. 1.5.2010 06:00 Vísindakirkjan stýrir lífi Tom og Katie Amy Scobee, rithöfundur og fyrrum meðlimur Vísindakirkjunnar, sagði nýlega að leikarinn Tom Cruise fylgdist grannt með hverju skrefi eiginkonu sinnar, leikkonunnar Katie Holmes. 1.5.2010 05:00 Lýst eftir tillögu um borgarlistamann 2010 Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur óskar í fyrsta sinn eftir tillögum borgarbúa hver eigi að fá þessa viðurkenningu. 1.5.2010 03:30 Útrás íslenskra skálda staðreynd Forlög íslenskra skálda hér á landi eru iðin við að láta vita af framgangi sinna manna á erlendum markaði. 1.5.2010 03:00 Trommari Seabear varð eftir heima Hljómsveitin Seabear er nýlögð af stað í stóra tónleikaferð um Evrópu til að kynna plötu sína We Built A Fire. Trommuleikari sveitarinnar, Kjartan Bragi Bjarnason, er þó ekki með í för því hann var að eignast sitt fyrsta barn. 1.5.2010 15:30 Gildran fagnar stórafmæli í kvöld Hljómsveitin Gildran úr Mosfellsbæ heldur upp á þrjátíu ára afmæli sitt með tónleikum í Hlégarði í kvöld. 1.5.2010 13:30 Hefði aldrei spilað gegn Teddy við pókerborðið Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hitti einn af eftirlætis knattspyrnumönnum sínum á pókermóti í Mónakó á dögunum. 1.5.2010 12:00 Dagur hættur við að leikstýra Betlehem „Þetta er rétt, Dagur er ekki lengur hluti af þessu verkefni,“ segir Jóhann Ævar Grímsson handritshöfundur. Fréttablaðið greindi frá því fyrir nokkru að Dagur Kári hygðist leikstýra nýrri sjónvarpsþáttaröð undir vinnuheitinu Betlehem. 1.5.2010 11:00 Bretar hrifnir af Hjaltalín Hljómsveitin Hjaltalín fær mjög góða dóma fyrir aðra plötu sína, Terminal, í bresku tónlistartímaritunum Mojo og Uncut. Mojo gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum en Uncut gefur henni þrjár stjörnur af fimm. 1.5.2010 10:30 Bret er á batavegi Systir Brets Michaels, söngvara hljómsveitarinnar Poison, segir að hann sé á batavegi eftir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall á dögunum. „Hlutirnir líta betur út núna. Það var gott í honum hljóðið, alla vega miðað við aðstæður,“ sagði hún. „Hann virtist vera í ágætu ásigkomulagi og vissi hvað hann var að segja. Hann hljómaði eins og Bret. Ég held að hann eigi eftir að lifa lengur en við öll.“ Blaðamannafundur verður haldinn í næstu viku þar sem læknar útskýra betur ástand hins 47 ára söngvara og batahorfur. 1.5.2010 10:00 Flowers með sólóplötu Þrátt fyrir eldri yfirlýsingar sínar hefur Brandon Flowers, söngvari The Killers, tilkynnt að hann ætli að gefa út sína fyrstu sólóplötu. Hún nefnist Flamingo og er væntanleg í búðir bráðum. Trommarinn Ronnie Vanucci er eini liðsmaður The Killers sem hefur prófað sig áfram utan sveitarinnar því hann er meðlimur ofurgrúppunnar Mt. Desolation ásamt liðsmönnum Keane, Mumford & Sons og The Long Winters. The Killers er í pásu um þessar mundir og ætti Flowers því að fá nægt svigrúm til að kynna nýju plötuna. 1.5.2010 04:30 Tekur upp í þrívídd á Mars Leikstjórinn James Cameron lætur sér ekki nægja að vera konungur heimsins því núna vill hann verða konungur alheimsins. 1.5.2010 03:30 Þrjú ný tónverk frumflutt Á miðvikudagskvöld verða stórtónleikar í vegum tónlistarhópsins Caput í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg þar sem frumflutt verða þrjú ný íslensk verk, þeirra á meðal tveir nýir einleikskonsertar, annar saminn fyrir bassa en hinn fyrir píanó. 1.5.2010 02:30 Læknar rokka og poppa Læknastarfið er sveipað virðuleika og löngu námi en þó hafa ekki allir læknar legið yfir námsbókum alla sína hunds- og kattartíð því þeir eru þónokkrir sem hafa getið sér gott orð á tónlistarsviðinu. 1.5.2010 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
LA Times hrifið af Degi Kára Gagnrýnandi Los Angeles Times er hrifin af kvikmyndinni The Good Heart eftir Dag Kára. Myndin var frumsýnd í New York í síðust viku eins og Fréttablaðið greindi frá. LA Times segir að Degi Kára takist ágætlega upp með að blanda saman dramatík og húmor og gefur myndinni þrjár stjörnur af fimm mögulegum. 3.5.2010 08:00
Flytja lög Diktu og Sigur Rósar "Sigur Rós er uppáhaldshljómsveitin okkar. Hún er samt meira en hljómsveit eða góð tónlist. Hún er eitthvað meira - eitthvað sem breytti lífi okkar,“ segir Maksym. 3.5.2010 06:00
Daníel Ágúst valinn myndrænasti Íslendingurinn Blaða- og tímaritaljósmyndarar segja tónlistarmanninn Daníel Ágúst og þrettán aðra Íslendinga einstaklega myndræna. 2.5.2010 16:30
Jón Gnarr vill styttu af Báru bleiku Jón Gnarr ritaði pistil í Fréttablaðið í gær þar sem hann útskýrir framboð sitt fyrir Besta flokkinn betur í kjölfar góðrar útkomu úr skoðanakönnunum. 2.5.2010 16:00
Ágústa Eva spillt lögga sem lumbrar á glæpamönnum Mikið gengur á við tökur á Borgríki sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. 2.5.2010 14:25
Hemmi kominn í hlýrabolinn „Strákurinn er kominn í sannkallað sumarskap, íklæddur hlýrabol, stuttbuxum og strigaskóm,“ segir Hemmi Gunn sem fer í loftið á Bylgjunni klukkan fjögur á sunnudag. 2.5.2010 13:00
Manúela byrjaði að blogga strax eftir barnsburðinn Það ríkir gleði á heimili hjónanna Manuelu Óskar Harðardóttur og Grétars Rafns Steinssonar í Bolton eftir að þeim fæddist dóttir í vikunni. 2.5.2010 10:00
Litli DV-maðurinn og Reynir grafa stríðsöxina Jón Bjarki Magnússon, nemi í heimspeki við Háskóla Íslands, verður sumarstarfsmaður á fréttavef DV. 2.5.2010 09:00
Dúndurfréttir bjóða dýrari Zeppelin-týpuna Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur Led Zeppelin-tónleika í Reykjavík 22. júní, eða nákvæmlega fjörutíu árum eftir að þessi víðfræga rokksveit spilaði í Laugardalshöll á Listahátíð í Reykjavík. Tveimur dögum síðar eru fyrirhugaðir sams konar tónleikar á Græna hattinum á Akureyri. 1.5.2010 20:00
Pamelu finnst Obama kynæsandi Baywatch-stjarnan fyrrverandi, Pamela Anderson, segir að Barack Obama Bandaríkjaforseti sé ótrúlega kynæsandi. 1.5.2010 19:00
Sandra flytur til New Orleans Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. 1.5.2010 18:00
Christina fer yfir strikið - hermir eftir Lady Gaga Christina Aguilera sendi nýlega frá sér myndband við lagið Not Myself Tonight. Lagið markar endurkomu Aguilera og í myndbandinu virðist hún feta í fótspor poppprinessunnar Lady Gaga. 1.5.2010 16:15
Linda Björg hannar heimafatnað Hönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir hefur gert fatalínu sem hún lýsir frekar sem heimafatnaði heldur en tísku. Linda hefur um tíma hannað undir heitinu Scintilla og samanstendur nýja fatalínan meðal annars af hlýrabolum, kjólum, leggings og háum sokkum úr hundrað prósent silki og fæst hún í tískuversluninni Kron Kron. 1.5.2010 14:00
Austurbæjarbíó lifnar við Þóroddur Stefánsson, oftast kenndur við Bónusvídeó-keðjuna, hefur keypt Austurbæjarbíó sem stendur við Snorrabraut. Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum að því að koma húsinu í gott stand en þetta fornfræga kvikmyndahús og tónleikastaður hefur verið nánast gleymdur og grafinn í miðborg Reykjavíkur. Þóroddur segir það hálfgerðan skandal hversu mikið húsnæðið hefur fengið að grotna niður. 1.5.2010 09:00
Benni Hemm Hemm frumsýnir í Bandaríkjunum Nýtt tónlistarmyndband við lag Benna Hemm Hemm, Retaliate, var frumsýnt á bandarísku tónlistarsíðunni Spinner á dögunum. Lagið er á nýútkominni stuttskífu Benna og var myndbandið unnið af Skotunum Michael Kirkham og Vivien McDermid. Skífan kom út í Bandaríkjunum á þriðjudaginn og er myndbandinu ætlað að kynna hana. 1.5.2010 06:00
Vísindakirkjan stýrir lífi Tom og Katie Amy Scobee, rithöfundur og fyrrum meðlimur Vísindakirkjunnar, sagði nýlega að leikarinn Tom Cruise fylgdist grannt með hverju skrefi eiginkonu sinnar, leikkonunnar Katie Holmes. 1.5.2010 05:00
Lýst eftir tillögu um borgarlistamann 2010 Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur óskar í fyrsta sinn eftir tillögum borgarbúa hver eigi að fá þessa viðurkenningu. 1.5.2010 03:30
Útrás íslenskra skálda staðreynd Forlög íslenskra skálda hér á landi eru iðin við að láta vita af framgangi sinna manna á erlendum markaði. 1.5.2010 03:00
Trommari Seabear varð eftir heima Hljómsveitin Seabear er nýlögð af stað í stóra tónleikaferð um Evrópu til að kynna plötu sína We Built A Fire. Trommuleikari sveitarinnar, Kjartan Bragi Bjarnason, er þó ekki með í för því hann var að eignast sitt fyrsta barn. 1.5.2010 15:30
Gildran fagnar stórafmæli í kvöld Hljómsveitin Gildran úr Mosfellsbæ heldur upp á þrjátíu ára afmæli sitt með tónleikum í Hlégarði í kvöld. 1.5.2010 13:30
Hefði aldrei spilað gegn Teddy við pókerborðið Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hitti einn af eftirlætis knattspyrnumönnum sínum á pókermóti í Mónakó á dögunum. 1.5.2010 12:00
Dagur hættur við að leikstýra Betlehem „Þetta er rétt, Dagur er ekki lengur hluti af þessu verkefni,“ segir Jóhann Ævar Grímsson handritshöfundur. Fréttablaðið greindi frá því fyrir nokkru að Dagur Kári hygðist leikstýra nýrri sjónvarpsþáttaröð undir vinnuheitinu Betlehem. 1.5.2010 11:00
Bretar hrifnir af Hjaltalín Hljómsveitin Hjaltalín fær mjög góða dóma fyrir aðra plötu sína, Terminal, í bresku tónlistartímaritunum Mojo og Uncut. Mojo gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum en Uncut gefur henni þrjár stjörnur af fimm. 1.5.2010 10:30
Bret er á batavegi Systir Brets Michaels, söngvara hljómsveitarinnar Poison, segir að hann sé á batavegi eftir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall á dögunum. „Hlutirnir líta betur út núna. Það var gott í honum hljóðið, alla vega miðað við aðstæður,“ sagði hún. „Hann virtist vera í ágætu ásigkomulagi og vissi hvað hann var að segja. Hann hljómaði eins og Bret. Ég held að hann eigi eftir að lifa lengur en við öll.“ Blaðamannafundur verður haldinn í næstu viku þar sem læknar útskýra betur ástand hins 47 ára söngvara og batahorfur. 1.5.2010 10:00
Flowers með sólóplötu Þrátt fyrir eldri yfirlýsingar sínar hefur Brandon Flowers, söngvari The Killers, tilkynnt að hann ætli að gefa út sína fyrstu sólóplötu. Hún nefnist Flamingo og er væntanleg í búðir bráðum. Trommarinn Ronnie Vanucci er eini liðsmaður The Killers sem hefur prófað sig áfram utan sveitarinnar því hann er meðlimur ofurgrúppunnar Mt. Desolation ásamt liðsmönnum Keane, Mumford & Sons og The Long Winters. The Killers er í pásu um þessar mundir og ætti Flowers því að fá nægt svigrúm til að kynna nýju plötuna. 1.5.2010 04:30
Tekur upp í þrívídd á Mars Leikstjórinn James Cameron lætur sér ekki nægja að vera konungur heimsins því núna vill hann verða konungur alheimsins. 1.5.2010 03:30
Þrjú ný tónverk frumflutt Á miðvikudagskvöld verða stórtónleikar í vegum tónlistarhópsins Caput í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg þar sem frumflutt verða þrjú ný íslensk verk, þeirra á meðal tveir nýir einleikskonsertar, annar saminn fyrir bassa en hinn fyrir píanó. 1.5.2010 02:30
Læknar rokka og poppa Læknastarfið er sveipað virðuleika og löngu námi en þó hafa ekki allir læknar legið yfir námsbókum alla sína hunds- og kattartíð því þeir eru þónokkrir sem hafa getið sér gott orð á tónlistarsviðinu. 1.5.2010 15:00