Fleiri fréttir

Hlakkar til að sjá myndirnar

„Ég held að myndirnar verði geggjaðar, ég var með heilt crew a aðstoða og þetta var allt mjög fagmannlegt,“ segir fyrirsætan Ásdís Rán. Hún sat um helgina sat fyrir í myndatöku fyrir vefsíðuna Saavy.com, sem stendur einmitt fyrir margumræddum raunveruleikaþætti sem Ásdís tekur þátt í á næsta ári.

Hjúskapur frá helvíti

Sækjast sér um líkir segja menn. Út frá því er í raun ótrúlegt að Amy Winehouse og Pete Doherty hafi ekki fyrir löngu fundið hvort annað. Vandræðabörnin tvö, sem á milli sín hafa líklega sukkað meira en Keith Richards, virðast þó vera að draga sig saman.

Brosir bara ef eitthvað fer úskeiðis

Þetta hafðist allt. Ég var orðin svolítið stressuð að ég myndi ekki ná þessu en ég stökk inn í myndverið og náði að brosa og afsaka breytinguna sem orðið hafði á dagskránni eins og ekkert hefði í skorist, segir Anna Rún Frímannsdóttir sjónvarpsþula.

Cannes-hátíðin hafin

Kvikmyndahátíðin í Cannes er hafin og streymir þangað margt stórmennið. Íslenska stuttmyndin Smáfuglar (2 Birds) eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin í aðalkeppni hátíðarinnar og keppir því um Gullpálmann í ár.

HAM stækkar punginn

Rokkhátíðin Eistnaflug verður haldin í fjórða sinn á Norðfirði helgina 10.-13. júlí. „Pungurinn á hátíðinni stækkaði allverulega þegar HAM skrifaði undir," segir Stefán Magnússon, sundkennari og skipuleggjandi Eistnaflugs. „Þá vöknuðu margir enda er HAM náttúrlega besta hljómsveit í heimi."

Naomi ekki með geirvörtur út í loft

Hin ástralska Naomi Watts ætlar alls ekki að láta nappa sig með geirvörturnar út í loft eins og svo margar stallsystur hennar hafa gert.

Jodie Foster skilin við konuna

Leikkonan Jodie Foster hefur sagt skilið við konu sína, kvikmyndaframleiðandann Cydney Bernard. Foster og Bernard hafa verið saman í fjórtán ár, og eiga tvo syni.

Hefur ekki áhuga á peningum Ástþórs

„Ég hef áreiðanlegar heimildir fyrir því að ég verði næsti forseti Íslands. En það verður ekki í ár," segir Snorri Ásmundsson myndlistamaður, aðspurður um hvort hann hyggist bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í annað sinn.

Sleipt svið hrellir sænskan Eurovisionkeppanda

Þrír dagar eru liðnir frá því æfingar fyrir Eurovision hófust á stóra sviðinu í Belgrad. Enn sem komið er hefur allt gengið að óskum, en eitt lítið atriði hrellir keppendur. Sviðið sjálft.

Utanríkisráðherra hjólar á ríkisstjórnarfundi

Ökumenn sem voru á leið til vinnu í morgun fengu margir hverjir samviskubit þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra kom hjólandi á fullri ferð eftir Kaplaskjólsvegi með hjálm á hausnum. Ráðherrann er í einu af fimm keppnisliðum ráðuneytisins í átakinu, Hjólað í vinnuna.

Ólafur Ragnar á afmæli í dag

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands er sextíu og fimm ára í dag. Ólafur fæddist á Ísafirði 14. maí árið 1943. Hann er doktor í stjórnmálafræði, var prófessor við Háskóla Íslands og sat á þingi Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Alþýðubandalagið. Hann var kjörinn forseti árið 1996, og hefur tvisvar síðan verið endurkjörinn til þess embættis.

Ásdís Rán missti af Hefner

„Partýið var mjög áhugavert, og það var frábært tækifæri að fá að sjá Mansionið," segir fyrirsætan Ásdís Rán sem lætur vel af partýi sem hún fór í Playboy setrinu um helgina.

Dr Gunni fær Íslensku neytendaverðlaunin

Dr Gunna verða nú klukkan ellefu veitt Íslensku neytendaverðlaunin við hátíðlega athöfn á Grand Hóteli. Þar fer nú fram ráðstefnan „Ný sókn í neytendamálum" á vegum viðskiptaráðuneytisins. Ráðstefnan fjallar um um stöðu neytendamála á Íslandi og er Gunni er einn ræðumanna þar, sem fulltrúi hins virka neytenda.

Alvöru vespur á íslenskum vegum

Bensínverð er í sögulegu hámarki og er það mikið hugðarefni fyrir marga. Rándýrt er orðið að fylla tankinn og æ fleiri leita nú leiða til þess að spara og þá er litið til sparneytinna farartækja.

Helgi Seljan og Kata Bessa trúlofuð

Sjónvarpsparið Helgi Seljan og Katrín Rut Bessadóttir eru trúlofuð. Parið hefur verið saman í þrjú ár, og eiga saman dótturina Indíönu. Trúlofunin hafði staðið til í nokkurn tíma, en hringana keypti Helgi þegar parið var í fríi á Jamaíka fyrir tæpu einu og hálfi ári.

Það er svo gott að gefa af sér og faðmast, segir Brynjar Már

"Við erum mikið fyrir faðmlög. Það er svo gott að gefa af sér. Alls ekkert feimnismál. Það er bara hollt og gott að sýna smá kærleik," svarar Brynjar Már Valdimarsson tónlistarstjóri FM957 aðspurður um innileg faðmlög milli karlmanna á Hlustendaverðlaunum FM957 sem sýnd voru 3. maí síðastliðinn á Stöð 2.

Idol keppandi í ruglinu

Það er auðvelt að ofmetnast af þáttöku í American Idol. Kristy Lee Cook, sem var send heim úr raunveruleikaþættinum fyrir nokkrum vikum, virðist að minnsta kosti hafa misskilið eigin frægð örlítið.

Edrúmennskan gengur framar öllum vonum, segir Einar Ágúst

"Edrúmennskan gengur framar öllum vonum. Tvö ár að detta inn og lífið leikur ótrúlega vel við mig. Ég haga lífi mínu bara samkvæmt minni trú og 12 spora kerfinu eftir að hafa reynt að lifa lífinu á mörgum öðrum forsendum."

Æfing Eurobandsins - myndband

Myndband af fyrstu æfingu Eurobandsins í Serbíu er komið inn á YouTube síðu keppninnar. Hátt í þrjúþúsund manns hafa þegar horft á myndbandið og virðist nokkuð samdóma álit þeirra sem tjá sig um það að þau Regína og Friðrik taki sig einstaklega vel út á sviðinu.

Hayden Panettiere girnist Angelinu

Orðrómur um að Hayden Panettiere sé lesbísk hefur verið hávær undanfarin misseri. Þetta truflar Heroes stjörnuna ungu ekki hætis hót, eins og fram kom í viðtali við hana í The Sun á dögunum. Hún er meira að segja með óskalista ákveði hún að prófa kvenlegra bólfimi.

Heidi reynir að fita Victoriu

Heidi Klum færði vinkonu sinni Victoriu Beckham nokkuð óvenjulega afmælisgjöf á dögunum, en fyrirsætan pantaði ársbirgðir af sætabrauði fyrir kryddstúlkuna grannvöxnu.

Eurobandið afhjúpar lokaatriðið

Eurobandið afhjúpaði í dag atriði sitt eins og það verður á undanúrslitakvöldinu í Belgrad 22. maí. Sveitin tók sína fyrst æfingu á stóra sviðinu í Beogradska Arena í dag.

Mills svíkur einfætta konu

Heather Mills er kannski ekki jafn öflug í góðgerðarmálum og hún sýnist. Mills, sem er einfætt, hefur lengi vakið athygli á málstað þeirra sem misst hafa útlimi af völdum jarðsprengja.

Ber að ofan á BMX

BMX hjólamenningin á Íslandi lætur ekki mikið fyrir sér fara en þó fer áhuginn á íþróttinni vaxandi.

Á kafi í forarpytti Liberty

Hversu langt myndirðu ganga til að ná fram hefndum? Og hvað myndirðu vera tilbúinn til að gera til að upplifa hinn ameríska draum? Þetta eru spurningar sem Nico Bellic, austurevrópskur innflytjandi, þarf að svara við komuna til Ameríku.

Húsið ruggaði fram og tilbaka, segir Kolbrún sem býr í Peking

"Jú jú ég er í góðu lagi. Ég var smá sjokkeruð svona eftir á en það er liðið hjá. Var svolítið óhuggulegt þegar þetta var að gerast þá velti ég því alveg fyrir mér hvort þetta 20 hæða hús myndi hrynja með mér innan í," segir Kolbrún nemi í Peking.

Hættur að væla og mætir daglega í ræktina

"Ég er alltaf að léttast og bæta á mig til skiptis. Núna er ég að bæta á mig vöðvum og þá þyngist maður heil ósköp. Mæti í ræktina og hugsa um það sem ég borða. Þetta er sára einfalt. Bara hætta þessu væli og gera þetta tvennt," segir Friðrik Ómar aðspurður um lílkamsræktarátak Eurobandsins.

Kate og Owen trúlofast

Leikararnir Owen Wilson og Kate Hudson hafa ákveðið að trúlofa sig, og sást til Kate í Boston fyrir skemmstu með einn stærsta trúlofunarhring sem sögur fara af.

Aniston segir nýja kærastann sætari en Brad

Vinir Jennifer Aniston segja að sé að farast úr hamingju með nýja kærastann, tónlistamannin John Mayer. Sá er töluvert yngri en hún, og líklega stinnur og fagur í samræmi við það. Enda segir hún að hann sé girnilegasti maður sem hún hefur verið með - að Brad Pitt meðtöldum.

Seal bað Heidi í snjóhúsi

Það verður ekki af popparanum Seal tekið að hann er frumlegur. Eiginkona hans, ofurfyrirsætan Heidi Klum, upplýsti í viðtali á dögunum að hann hefði beðið hennar í snjóhúsi í fjöllunum í Kanada.

Hefur aldrei keypt föt á fimm ára son sinn

Leikkonan Sarah Jessica Parker er kannski þekktust fyrir hlutverk sitt sem tískudrósin Carrie í Sex and the City, en hún virðist ekki jafn upptekin af fataplöggum heima hjá sér.

Dr. Gunni er bjartsýnn maður að eðlisfari og vonar að Eurobandið vinni Eurovision í ár.

Madonna vill selja fyrir 1600 milljónir

Poppdrottningin Madonna hefur sett fasteign sína í Aschcombe í Englandi til sölu. Ásett verð er litlar 1600 milljónir íslenskra króna. Madonna og Guy Richie, eiginmaður hennar, keyptu húsið fyrir 1400 millljónir íslenskra króna árið 2001.

Lindsay aftur sökuð um fataþjófnað

Það eru einungis nokkrir dagar síðan háskólanemi í New York sakaði Lindsay Lohan um að hafa stolið af sér pelsi, og nú er önnur stúlka komin fram með svipaðar ásakanir.

Ófrísk að átjánda barni

Michelle Duggar fær líklega blómvönd eða tvo á mæðradaginn á morgun. Michelle, sem er fjörtíu og eins árs, er nú ófrísk að átjánda barni sínu og eiginmannsins, Jims Bob Duggar.

Sjá næstu 50 fréttir