Lífið

Jolie staðfestir að hún gengur með tvíbura

Leikkonan Angelina Jolie hefur nú staðfesta að hún ber tvíbura undir belti en miklar vangaveltur hafa verið um slíkt í fjölmiðlum undanfarnar vikur.

Í samtali í þættinum Today lét Jolie þau orð falla að það væri rétt að hún gengi með tvíbura. Þeir yrðu fimmta og sjötta barn hennar og eiginmanns hennar leikarans Brad Pitt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.