Lífið

Vonar að Eurobandið vinni Eurovision

"Tek með nokkra boli og kvartbuxur. Tölvu og tannbursta og fleira beisikk," svarar Dr. Gunni.
"Tek með nokkra boli og kvartbuxur. Tölvu og tannbursta og fleira beisikk," svarar Dr. Gunni.

"Ég er sendur út 18. maí af Fréttablaðinu og allt sem ég skrifa birtist þar. Fínt ef við komumst áfram. Það þýðir tvö góð partí í stað eins. Svo væri ókei að sjá lagið svona fyrir ofan miðju í úrslitunum eða bara vinna þetta," segir Gunnar Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni.

"Það væri gaman að sjá landið losna við svartsýnisruglið og alla fara að spá í að halda Eurovision 2009."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.