Fleiri fréttir Evróvisjón: Úkraínumenn bjartsýnir Úkraínumenn eru bjartsýnir á að framlag þeirra í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva tryggi þeim sigur, annað árið í röð. Rúslana sem sigraði í fyrra segir lagið hafa mikla möguleika og ríkir mikil spenna fyrir úrslitakeppnina sem hófst fyrir stundu. 21.5.2005 00:01 Fékk lykil að San Fransisco Við hátíðarkvöldverð í Asíska listasafninu í San Francisco í gær afhenti Gavin Newsom, borgarstjóri San Francisco, Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra lykilinn að borg sinni. 21.5.2005 00:01 Aspirín hættulegt eldra fólki Fólk yfir sjötugu ætti ekki að taka inn aspirín þar sem það getur valdið blæðingum í maga og heila. Læknar í Ástralíu hafa undanfarið rannsakað áhrif aspiríns á eldra fólk og komist að því að ekki sé ráðlegt fyrir það að taka inn lyfið, nema undirgangast ítarlega skoðun fyrst. 20.5.2005 00:01 Stone safnar fyrir börnin Sharon Stone hefur safnað rúmlega einni milljón dollara með því að halda góðgerðarsamkomu í Cannes. 20.5.2005 00:01 Avril þykir drykkfelld Hin unga söngkona Avril Lavigne virðist vera nokkuð fyrir sopann þrátt fyrir að hafa ekki aldur til þess að drekka og hefur hún verið gagnrýnd fyrir þetta. 20.5.2005 00:01 Gríðarlega svekkjandi Íslenski hópurinn sem tók þátt í forkeppni Evróvisjón-söngvakeppninnar í Kænugarði í Úkraínu í gær er gríðarlega svekktur með að hafa ekki komist í aðalkeppnina sem verður annað kvöld. „Við trúðum vart eigin augum og eyrum,“ segir fararstjóri hópsins. 20.5.2005 00:01 Spennusaga frá Tsjernóbyl Þetta eru einhverjar bestu spennubækur sem um getur; allar með merkilegu og vel rannsökuðu pólitísku ívafi. Í raun draga þær upp furðu góða mynd af breytingunum í Rússlandi síðustu tvo áratugina... 20.5.2005 00:01 Ljósafosslaug seld nýjum eigendum Steinar Árnason athafnamaður á Syðri Brú í Grímsnesi hefur keypt Ljósafosslaug af Grímsnes- og Grafningshreppi. Laugin er ein meginstoð í afþreyingu fyrir frístundabyggðina sem skipulögð hefur verið í landi Syðri Brúar. 20.5.2005 00:01 Liz aftur á hvíta tjaldið Elizabeth Hurley hefur sent frá sér tilkynningu þess eðlis að hún muni leika í nýrri hasar-gamanmynd ásamt leikkonunni Lucy Liu og mun kvikmyndin verða frumsýnd á næsta ári. 19.5.2005 00:01 Kelsey Grammer í X-Men 3 Kelsey Grammer hefur bæst í leikarahóp myndarinnar X-Men 3. Hann mun leika Beast sem er risastór, blár og loðinn karakter. 19.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 9 - Hettan farin Þriðja rennslinu lokið, en ég horfði á það á sjónvarpsskjá í blaðamannatjaldinu. Búningurinn er eins nema að hettan í upphafinu er farin. Það er skemmst frá því að segja að þetta er besta frammistaða Selmu hér í Kænugarði og ef fer sem horfir þurfum við engar áhyggjur að hafa af frammistöðu hennar í kvöld. 19.5.2005 00:01 Á Netið strax eftir frumsýningu Síðasta Stjörnustríðsmyndin var komin á Netið aðeins klukkustundum eftir frumsýninguna í morgun. Þúsundir hafa þegar halað hana ólöglega niður af Netinu en kvikmyndaiðnaðurinn reynir að koma í veg fyrir að starfsgreinin fari sömu leið og tónlistargeirinn þar sem ólöglegt niðurhal á tónlist er farið að draga verulega úr sölu á geisladiskum. 19.5.2005 00:01 Músafjölskylda í Afgananum Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri er nýkomin úr ferð um Snæfellsnes þar sem hún klæddist "mosfellska lúkkinu" og var púkalegri en innfæddir. Hún er samt mikið fyrir falleg föt. 19.5.2005 00:01 Keyrir ferðamenn um Suður-Ameríku Svava Ástudóttir fór í ævintýraferð með hópi fólks sem ferðaðist um á stórum trukk. Hún heillaðist gjörsamlega af ferðamátanum, sem varð til þess að hún sótti um starf hjá fyrirtækinu og mun nú fara sína fyrstu ferð í sumar sem hópstjóri um Suður-Ameríku. 19.5.2005 00:01 Á gömlum bens yfir Alpana Hrólfur Sæmundsson og félagar hans í Stingandi strá fóru í ógleymanlega tónleikaferð um Evrópu 19.5.2005 00:01 Trommari með Texas-hatt Jón Geir Jóhannsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Hraun og starfsmaður í Dressmann, á mikið af fötum og á erfitt með að gera upp á milli þeirra </font /></b /> 19.5.2005 00:01 Aukin sala á plötuspilurum Plötuspilarar með gamla laginu fyrir vínylplötur seljast enn. Og það sem meira er: Salan eykst, löngu eftir að þeir voru dæmdir úreltir. 19.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 9 - Draumurinn búinn Það fór þá svo að aðvörunarorð Selmu áttu fullkomlega rétt á sér og það er ekki laust við að ég finni til samúðar í hennar garð því hún gaf allt í þetta. Margra mánaða vinna að baki, lagið mun betra en einhver þeirra sem komust áfram og get ég meðal annars nefnt Makedóníu, en svona er þetta. 19.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 7 - Víkingapartý Þarna bjóða þær gangandi vegfarendum að vigta sig, gegn gjaldi að sjálfsögðu. Þetta er afskaplega hentugt ef maður er á gangi og vill fá að vita hvað maður er þungur. Já best að láta vigta sig................. 18.5.2005 00:01 Gamalt hús með sál og sögu Í kjallara Þrúðvangs við Laufásveg var áður funda- og salernisaðstaða fyrir nemendur MR. Nú hefur Ólöf Pálsdóttir arkitekt tekið kjallarann í gegn frá grunni. </font /></b /> 18.5.2005 00:01 Saga Þrúðvangs Við Laufásveg stendur virðulegt steinhús sem ber nafnið Þrúðvangur. Húsið á sér langa og merkilega sögu og hefur þjónað sem heimili fjölda fólks fyrir utan að þjóna gyðjum mennta og tónlistar. Í dag búa hjónin Páll V. Bjarnason arkitekt og Sigríður Harðardóttir ritstjóri í húsinu og í kjallaranum hafa dóttir þeirra, Ólöf, og maðurinn hennar, Guðmundur Albert Harðarson, hreiðrað um sig með syni sína tvo. </font /></b /> 18.5.2005 00:01 Klífur Esjuna þrisvar í viku Að skokka, synda, skíða og hjóla. Allt þetta og fleira til notar Guðmundur Gunnarsson verkalýðsforingi til að efla heilsu sína bæði líkamlega og andlega. </font /></b /> 18.5.2005 00:01 Að virkja jákvæðu hliðarnar Í Lesblindusetrinu í Mosfellsbæ er unnið með lesblindu á jákvæðan hátt og nemendum hjálpað að tileinka sér námsefni sem áður virtist yfirþyrmandi. Sigrún Jensdóttir er ein leiðbeinenda. </font /></b /> 18.5.2005 00:01 Leiklestur í Borgarleikhúsinu Glæný leikrit eftir fjóra þýska höfunda hafa verið þýdd á íslensku og verða kynnt fyrir almenningi með leiklestrum á nýja sviði Borgarleikhússins í dag. Höfundarnir verða allir viðstaddir en atburðurinn er hluti af Listahátíð í Reykjavík. 18.5.2005 00:01 Heimasíðu Minogue lokað Ástralska söngkonan Kylie Minogue varð að loka fyrir heimasíðu sína vegna í gær vegna gríðarfjölda fyrirspurna aðdáenda um líðan hennar, en eins og fram kom í fréttum í gær hefur söngkonan greinst með brjóstakrabbamein. Forsætisráðherra landsins var meðal þeirra sem sendi poppstjörnunni kveðjur og óskir um bata. 18.5.2005 00:01 Vanbúnum jöklaförum er voðinn vís Mikil hætta getur steðjað að þeim sem fara án leiðsagnar á jökul. Hjörleifur Finnsson fjallaleiðsögumaður vill af þeim sökum bera fram varnaðarorð. 18.5.2005 00:01 Kvöld í Hveró - Stefán og Eyfi Stefán og Eyfi efna á föstudag til tónleika í Selfosskirkju, í samvinnu við menningarhátíðina <strong>Vor í Árborg</strong>. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni tónleikararaðarinnar <strong>Kvöld í Hveró</strong> og menningarhátíðarinnar Vor í Árborg sem fram fer helgina 20.- 22. maí. 18.5.2005 00:01 Hello greiði OK ekki milljón punda Áfrýjunardómstóll í Lundúnum hefur snúið við dómi undirréttar um að slúðurtímaritið <em>Hello</em> greiði slúðurtímaritinu <em>OK</em> eina milljón sterlingspunda vegna þess að <em>Hello</em> birti ljósmyndir af brúðkaupi leikarahjónanna Michaels Douglas og Catherine Zeta Jones. Hjónin höfðu gert samning við <em>OK</em> um einkaleyfi á myndatökum í brullaupinu og fengið fyrir það milljón pund. <em>Hello</em> keypti hins vegar myndir sem einhver óvandaður gestur hafði tekið í gleðinni. 18.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 8 - Stóra stundin nálgast Það styttist í ósköpin en forkeppnin er á morgun og það er ekki laust við að ég beri ákveðinn kvíða í brjósti fyrir hönd Selmu. Það var rennsli á prógraminu í dag og var talsverð eftirvænting í hópnum að virða fyrir sér búning Selmu á sviðinu. Það er ekki laust við að hann hafi komið á óvart..... 18.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 8 - Framhald Jæja nú er Selma að stíga á svið í öðru rennsli dagsins, síðasta dag fyrir forkeppnina. Og við horfum og hlustum. Búningurinn er sá sami, en hettan fýkur af nánast um leið og miðað við myndatöku kvöldsins. Dansinn og söngurinn mjög góður sem í fyrra skiptið þó einhverjir netmiðlar erlendir hafi verið að hnýta eitthvað í hann. 18.5.2005 00:01 Norðurljós með tónleika Sönghópurinn Norðurljós heldur sína fyrstu tónleika sunnudaginn 22. maí næstkomandi. Einsöngvari er Elmar Þór Gilbertson tenór. Á dagskrá eru íslensk og erlend lög og verður m.a. frumflutt lagið „You raise me up“ eftir Brendan Graham sem Josh Groban gerði frægt við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar og ber heitið „Þú leiðir mig“. 18.5.2005 00:01 Kylie með brjóstakrabbamein Kylie Minouge, söngkonan heimsþekkta, hefur greinst með brjóstakrabbamein og aflýst tónleikaför sem hún ætlaði í um Ástralíu. Ferðin átti að hefjast í þessari viku. 17.5.2005 00:01 Eykur líkur á einhverfu Erfið fæðing og geðsjúkdómar í ættinni geta aukið líkurnar á því að börn fæðist einhverf, að því er fram kemur í nýrri bandarískri rannsókn. 17.5.2005 00:01 Tónleikum Franz Ferdinand frestað Tónleikum skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand, sem fyrirhugaðir voru á Íslandi 27. maí næstkomandi, hefur verið frestað til 2. september. Í tilkynningu frá tónleikarahöldurum segir að liðsmenn Franz Ferdinand séu nú önnum kafnir við upptökur á nýrri plötu og svo virðist sem eitthvað ætli að taka lengri tíma en til stóð að klára þær upptökur. 17.5.2005 00:01 Eastwood og Spielberg til landsins Clint Eastwood og Steven Spielberg eru væntanlegir hingað til lands til að framleiða stórmynd byggða á bókinni <em>Flags of our Fathers</em>. Eastwood fer fram á fábreyttan gististað meðan á dvölinni stendur. 17.5.2005 00:01 Rambó í Þjóðleikhúsinu Nærgöngul saga um bróðurást er viðfangsefni íslenska leikverksins Rambó 7 sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á fimmtudag. Leikstjórinn segir engan koma heilan út úr þeim hvirfilbyl sem einkenni verkið. 17.5.2005 00:01 Fjórðungur illa haldinn af streitu Álag og streita veldur fjórða hverjum sextán ára unglingi í Svíþjóð magaverk eða höfuðverk oft í viku. Einkum stúlkur finna til líkamlegrar vanlíðunar af þessum sökum. Fjögur prósent ungmenna segjast líða illa hvern einasta dag. 16.5.2005 00:01 Ólafur Ragnar kominn til Kína Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er kominn til Kína í fimm daga opinbera heimsókn í boði Hu Jintao, forseta Kína. Boeing 747 flugvél frá Atlanta lenti með forsetann og 160 manna viðskiptasendinefnd á Peking-flugvelli um kl 14 að staðartíma. 16.5.2005 00:01 Falinn myndlistarfjársjóður Menntamalaráðherra opnar í dag sýningu Þóru Kristjánsdóttur, Mynd á þili, á Þjóðminjasafni Íslands. Þóra segir m.a. í sýningarskrá að allt of fáir viti að í Þjóðminjasafninu sé forn myndlistarfjársjóður falinn. 16.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 6 - Íslendingum fjölgar Ég ætla aðeins að þusa meira út af þessari hvítrússnesku peningavél sem Angelica heitir, en það má ekki gerast að íslendingar gefi þessu lagi stig. Ég skora á mannskapinn. Það á ekki að vera hægt að kaupa sér þennan titil...... 16.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 6 framhald Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki.... 16.5.2005 00:01 Lucas slyngur samningamaður George Lucas, framleiðandi Stjörnustríðsmyndanna, er líklega einn slyngasti samningamaður sem sögur fara af. Hann samdi nefnilega um að hann fengi einn allar tekjur af hvers konar framleiðslu á vörum tengdum myndunum. 15.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 5 - Selma klikkar ekki Einhver myndi segja að þetta væri nú sama eurovisionbullið í mér eins og þeim sem áður hafa fjallað um þessa keppni, en það er nú einu sinni svo að það hrósa allir Selmu og framgöngu hennar. Það er svo spurningin um þýðingu þess sem þessir menn segja, ég hef efasemdir um það. 15.5.2005 00:01 Fundu tvíhöfða skjaldböku Tveir drengir í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum fundu tvíhöfða skjaldböku í tjörn rétt hjá heimili sínu. Þeir voru dálitla stund að átta sig á því hvaða fyrirbæri þetta væri eiginlega sem kannski er ekki furða. Höfuðin tvö á skjaldbökunni virðast alveg sjálfstæð, þau hreyfast sitt á hvað og opna munninn sitt á hvað. 15.5.2005 00:01 Útgáfutónleikum Hildar Völu frestað vegna veikinda Fyrirhuguðum útgáfutónleikum Hildar Völu sem áttu að fara fram á morgun í Salnum Kópavogi hefur verið frestað vegna veikinda. Hildur Vala hefur verið með flensu síðan á fimmtudag en flensunni hefur fylgt mikill hiti og mikil hálsbólga. 14.5.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Evróvisjón: Úkraínumenn bjartsýnir Úkraínumenn eru bjartsýnir á að framlag þeirra í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva tryggi þeim sigur, annað árið í röð. Rúslana sem sigraði í fyrra segir lagið hafa mikla möguleika og ríkir mikil spenna fyrir úrslitakeppnina sem hófst fyrir stundu. 21.5.2005 00:01
Fékk lykil að San Fransisco Við hátíðarkvöldverð í Asíska listasafninu í San Francisco í gær afhenti Gavin Newsom, borgarstjóri San Francisco, Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra lykilinn að borg sinni. 21.5.2005 00:01
Aspirín hættulegt eldra fólki Fólk yfir sjötugu ætti ekki að taka inn aspirín þar sem það getur valdið blæðingum í maga og heila. Læknar í Ástralíu hafa undanfarið rannsakað áhrif aspiríns á eldra fólk og komist að því að ekki sé ráðlegt fyrir það að taka inn lyfið, nema undirgangast ítarlega skoðun fyrst. 20.5.2005 00:01
Stone safnar fyrir börnin Sharon Stone hefur safnað rúmlega einni milljón dollara með því að halda góðgerðarsamkomu í Cannes. 20.5.2005 00:01
Avril þykir drykkfelld Hin unga söngkona Avril Lavigne virðist vera nokkuð fyrir sopann þrátt fyrir að hafa ekki aldur til þess að drekka og hefur hún verið gagnrýnd fyrir þetta. 20.5.2005 00:01
Gríðarlega svekkjandi Íslenski hópurinn sem tók þátt í forkeppni Evróvisjón-söngvakeppninnar í Kænugarði í Úkraínu í gær er gríðarlega svekktur með að hafa ekki komist í aðalkeppnina sem verður annað kvöld. „Við trúðum vart eigin augum og eyrum,“ segir fararstjóri hópsins. 20.5.2005 00:01
Spennusaga frá Tsjernóbyl Þetta eru einhverjar bestu spennubækur sem um getur; allar með merkilegu og vel rannsökuðu pólitísku ívafi. Í raun draga þær upp furðu góða mynd af breytingunum í Rússlandi síðustu tvo áratugina... 20.5.2005 00:01
Ljósafosslaug seld nýjum eigendum Steinar Árnason athafnamaður á Syðri Brú í Grímsnesi hefur keypt Ljósafosslaug af Grímsnes- og Grafningshreppi. Laugin er ein meginstoð í afþreyingu fyrir frístundabyggðina sem skipulögð hefur verið í landi Syðri Brúar. 20.5.2005 00:01
Liz aftur á hvíta tjaldið Elizabeth Hurley hefur sent frá sér tilkynningu þess eðlis að hún muni leika í nýrri hasar-gamanmynd ásamt leikkonunni Lucy Liu og mun kvikmyndin verða frumsýnd á næsta ári. 19.5.2005 00:01
Kelsey Grammer í X-Men 3 Kelsey Grammer hefur bæst í leikarahóp myndarinnar X-Men 3. Hann mun leika Beast sem er risastór, blár og loðinn karakter. 19.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 9 - Hettan farin Þriðja rennslinu lokið, en ég horfði á það á sjónvarpsskjá í blaðamannatjaldinu. Búningurinn er eins nema að hettan í upphafinu er farin. Það er skemmst frá því að segja að þetta er besta frammistaða Selmu hér í Kænugarði og ef fer sem horfir þurfum við engar áhyggjur að hafa af frammistöðu hennar í kvöld. 19.5.2005 00:01
Á Netið strax eftir frumsýningu Síðasta Stjörnustríðsmyndin var komin á Netið aðeins klukkustundum eftir frumsýninguna í morgun. Þúsundir hafa þegar halað hana ólöglega niður af Netinu en kvikmyndaiðnaðurinn reynir að koma í veg fyrir að starfsgreinin fari sömu leið og tónlistargeirinn þar sem ólöglegt niðurhal á tónlist er farið að draga verulega úr sölu á geisladiskum. 19.5.2005 00:01
Músafjölskylda í Afgananum Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri er nýkomin úr ferð um Snæfellsnes þar sem hún klæddist "mosfellska lúkkinu" og var púkalegri en innfæddir. Hún er samt mikið fyrir falleg föt. 19.5.2005 00:01
Keyrir ferðamenn um Suður-Ameríku Svava Ástudóttir fór í ævintýraferð með hópi fólks sem ferðaðist um á stórum trukk. Hún heillaðist gjörsamlega af ferðamátanum, sem varð til þess að hún sótti um starf hjá fyrirtækinu og mun nú fara sína fyrstu ferð í sumar sem hópstjóri um Suður-Ameríku. 19.5.2005 00:01
Á gömlum bens yfir Alpana Hrólfur Sæmundsson og félagar hans í Stingandi strá fóru í ógleymanlega tónleikaferð um Evrópu 19.5.2005 00:01
Trommari með Texas-hatt Jón Geir Jóhannsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Hraun og starfsmaður í Dressmann, á mikið af fötum og á erfitt með að gera upp á milli þeirra </font /></b /> 19.5.2005 00:01
Aukin sala á plötuspilurum Plötuspilarar með gamla laginu fyrir vínylplötur seljast enn. Og það sem meira er: Salan eykst, löngu eftir að þeir voru dæmdir úreltir. 19.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 9 - Draumurinn búinn Það fór þá svo að aðvörunarorð Selmu áttu fullkomlega rétt á sér og það er ekki laust við að ég finni til samúðar í hennar garð því hún gaf allt í þetta. Margra mánaða vinna að baki, lagið mun betra en einhver þeirra sem komust áfram og get ég meðal annars nefnt Makedóníu, en svona er þetta. 19.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 7 - Víkingapartý Þarna bjóða þær gangandi vegfarendum að vigta sig, gegn gjaldi að sjálfsögðu. Þetta er afskaplega hentugt ef maður er á gangi og vill fá að vita hvað maður er þungur. Já best að láta vigta sig................. 18.5.2005 00:01
Gamalt hús með sál og sögu Í kjallara Þrúðvangs við Laufásveg var áður funda- og salernisaðstaða fyrir nemendur MR. Nú hefur Ólöf Pálsdóttir arkitekt tekið kjallarann í gegn frá grunni. </font /></b /> 18.5.2005 00:01
Saga Þrúðvangs Við Laufásveg stendur virðulegt steinhús sem ber nafnið Þrúðvangur. Húsið á sér langa og merkilega sögu og hefur þjónað sem heimili fjölda fólks fyrir utan að þjóna gyðjum mennta og tónlistar. Í dag búa hjónin Páll V. Bjarnason arkitekt og Sigríður Harðardóttir ritstjóri í húsinu og í kjallaranum hafa dóttir þeirra, Ólöf, og maðurinn hennar, Guðmundur Albert Harðarson, hreiðrað um sig með syni sína tvo. </font /></b /> 18.5.2005 00:01
Klífur Esjuna þrisvar í viku Að skokka, synda, skíða og hjóla. Allt þetta og fleira til notar Guðmundur Gunnarsson verkalýðsforingi til að efla heilsu sína bæði líkamlega og andlega. </font /></b /> 18.5.2005 00:01
Að virkja jákvæðu hliðarnar Í Lesblindusetrinu í Mosfellsbæ er unnið með lesblindu á jákvæðan hátt og nemendum hjálpað að tileinka sér námsefni sem áður virtist yfirþyrmandi. Sigrún Jensdóttir er ein leiðbeinenda. </font /></b /> 18.5.2005 00:01
Leiklestur í Borgarleikhúsinu Glæný leikrit eftir fjóra þýska höfunda hafa verið þýdd á íslensku og verða kynnt fyrir almenningi með leiklestrum á nýja sviði Borgarleikhússins í dag. Höfundarnir verða allir viðstaddir en atburðurinn er hluti af Listahátíð í Reykjavík. 18.5.2005 00:01
Heimasíðu Minogue lokað Ástralska söngkonan Kylie Minogue varð að loka fyrir heimasíðu sína vegna í gær vegna gríðarfjölda fyrirspurna aðdáenda um líðan hennar, en eins og fram kom í fréttum í gær hefur söngkonan greinst með brjóstakrabbamein. Forsætisráðherra landsins var meðal þeirra sem sendi poppstjörnunni kveðjur og óskir um bata. 18.5.2005 00:01
Vanbúnum jöklaförum er voðinn vís Mikil hætta getur steðjað að þeim sem fara án leiðsagnar á jökul. Hjörleifur Finnsson fjallaleiðsögumaður vill af þeim sökum bera fram varnaðarorð. 18.5.2005 00:01
Kvöld í Hveró - Stefán og Eyfi Stefán og Eyfi efna á föstudag til tónleika í Selfosskirkju, í samvinnu við menningarhátíðina <strong>Vor í Árborg</strong>. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni tónleikararaðarinnar <strong>Kvöld í Hveró</strong> og menningarhátíðarinnar Vor í Árborg sem fram fer helgina 20.- 22. maí. 18.5.2005 00:01
Hello greiði OK ekki milljón punda Áfrýjunardómstóll í Lundúnum hefur snúið við dómi undirréttar um að slúðurtímaritið <em>Hello</em> greiði slúðurtímaritinu <em>OK</em> eina milljón sterlingspunda vegna þess að <em>Hello</em> birti ljósmyndir af brúðkaupi leikarahjónanna Michaels Douglas og Catherine Zeta Jones. Hjónin höfðu gert samning við <em>OK</em> um einkaleyfi á myndatökum í brullaupinu og fengið fyrir það milljón pund. <em>Hello</em> keypti hins vegar myndir sem einhver óvandaður gestur hafði tekið í gleðinni. 18.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 8 - Stóra stundin nálgast Það styttist í ósköpin en forkeppnin er á morgun og það er ekki laust við að ég beri ákveðinn kvíða í brjósti fyrir hönd Selmu. Það var rennsli á prógraminu í dag og var talsverð eftirvænting í hópnum að virða fyrir sér búning Selmu á sviðinu. Það er ekki laust við að hann hafi komið á óvart..... 18.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 8 - Framhald Jæja nú er Selma að stíga á svið í öðru rennsli dagsins, síðasta dag fyrir forkeppnina. Og við horfum og hlustum. Búningurinn er sá sami, en hettan fýkur af nánast um leið og miðað við myndatöku kvöldsins. Dansinn og söngurinn mjög góður sem í fyrra skiptið þó einhverjir netmiðlar erlendir hafi verið að hnýta eitthvað í hann. 18.5.2005 00:01
Norðurljós með tónleika Sönghópurinn Norðurljós heldur sína fyrstu tónleika sunnudaginn 22. maí næstkomandi. Einsöngvari er Elmar Þór Gilbertson tenór. Á dagskrá eru íslensk og erlend lög og verður m.a. frumflutt lagið „You raise me up“ eftir Brendan Graham sem Josh Groban gerði frægt við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar og ber heitið „Þú leiðir mig“. 18.5.2005 00:01
Kylie með brjóstakrabbamein Kylie Minouge, söngkonan heimsþekkta, hefur greinst með brjóstakrabbamein og aflýst tónleikaför sem hún ætlaði í um Ástralíu. Ferðin átti að hefjast í þessari viku. 17.5.2005 00:01
Eykur líkur á einhverfu Erfið fæðing og geðsjúkdómar í ættinni geta aukið líkurnar á því að börn fæðist einhverf, að því er fram kemur í nýrri bandarískri rannsókn. 17.5.2005 00:01
Tónleikum Franz Ferdinand frestað Tónleikum skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand, sem fyrirhugaðir voru á Íslandi 27. maí næstkomandi, hefur verið frestað til 2. september. Í tilkynningu frá tónleikarahöldurum segir að liðsmenn Franz Ferdinand séu nú önnum kafnir við upptökur á nýrri plötu og svo virðist sem eitthvað ætli að taka lengri tíma en til stóð að klára þær upptökur. 17.5.2005 00:01
Eastwood og Spielberg til landsins Clint Eastwood og Steven Spielberg eru væntanlegir hingað til lands til að framleiða stórmynd byggða á bókinni <em>Flags of our Fathers</em>. Eastwood fer fram á fábreyttan gististað meðan á dvölinni stendur. 17.5.2005 00:01
Rambó í Þjóðleikhúsinu Nærgöngul saga um bróðurást er viðfangsefni íslenska leikverksins Rambó 7 sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á fimmtudag. Leikstjórinn segir engan koma heilan út úr þeim hvirfilbyl sem einkenni verkið. 17.5.2005 00:01
Fjórðungur illa haldinn af streitu Álag og streita veldur fjórða hverjum sextán ára unglingi í Svíþjóð magaverk eða höfuðverk oft í viku. Einkum stúlkur finna til líkamlegrar vanlíðunar af þessum sökum. Fjögur prósent ungmenna segjast líða illa hvern einasta dag. 16.5.2005 00:01
Ólafur Ragnar kominn til Kína Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er kominn til Kína í fimm daga opinbera heimsókn í boði Hu Jintao, forseta Kína. Boeing 747 flugvél frá Atlanta lenti með forsetann og 160 manna viðskiptasendinefnd á Peking-flugvelli um kl 14 að staðartíma. 16.5.2005 00:01
Falinn myndlistarfjársjóður Menntamalaráðherra opnar í dag sýningu Þóru Kristjánsdóttur, Mynd á þili, á Þjóðminjasafni Íslands. Þóra segir m.a. í sýningarskrá að allt of fáir viti að í Þjóðminjasafninu sé forn myndlistarfjársjóður falinn. 16.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 6 - Íslendingum fjölgar Ég ætla aðeins að þusa meira út af þessari hvítrússnesku peningavél sem Angelica heitir, en það má ekki gerast að íslendingar gefi þessu lagi stig. Ég skora á mannskapinn. Það á ekki að vera hægt að kaupa sér þennan titil...... 16.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 6 framhald Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki.... 16.5.2005 00:01
Lucas slyngur samningamaður George Lucas, framleiðandi Stjörnustríðsmyndanna, er líklega einn slyngasti samningamaður sem sögur fara af. Hann samdi nefnilega um að hann fengi einn allar tekjur af hvers konar framleiðslu á vörum tengdum myndunum. 15.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 5 - Selma klikkar ekki Einhver myndi segja að þetta væri nú sama eurovisionbullið í mér eins og þeim sem áður hafa fjallað um þessa keppni, en það er nú einu sinni svo að það hrósa allir Selmu og framgöngu hennar. Það er svo spurningin um þýðingu þess sem þessir menn segja, ég hef efasemdir um það. 15.5.2005 00:01
Fundu tvíhöfða skjaldböku Tveir drengir í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum fundu tvíhöfða skjaldböku í tjörn rétt hjá heimili sínu. Þeir voru dálitla stund að átta sig á því hvaða fyrirbæri þetta væri eiginlega sem kannski er ekki furða. Höfuðin tvö á skjaldbökunni virðast alveg sjálfstæð, þau hreyfast sitt á hvað og opna munninn sitt á hvað. 15.5.2005 00:01
Útgáfutónleikum Hildar Völu frestað vegna veikinda Fyrirhuguðum útgáfutónleikum Hildar Völu sem áttu að fara fram á morgun í Salnum Kópavogi hefur verið frestað vegna veikinda. Hildur Vala hefur verið með flensu síðan á fimmtudag en flensunni hefur fylgt mikill hiti og mikil hálsbólga. 14.5.2005 00:01