Lífið

Heimasíðu Minogue lokað

Ástralska söngkonan Kylie Minogue varð að loka fyrir heimasíðu sína vegna í gær vegna gríðarfjölda fyrirspurna aðdáenda um líðan hennar, en eins og fram kom í fréttum í gær hefur söngkonan greinst með brjóstakrabbamein. Forsætisráðherra landsins var meðal þeirra sem sendi poppstjörnunni kveðjur og óskir um bata. Kylie Minogue, sem er 36 ára gömul, varð að aflýsa tónleikaferð sinni um Ástralíu en hún mun nú þegar hefja meðferð gegn sjúkdómnum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.