Fleiri fréttir Verslingar mælskastir Versló sigraði í ræðukeppni framhaldsskólanna þriðja árið í röð og verslingurinn Björn Bragi Arnarson hreppti titilinn ræðumaður Íslands annað árið í röð. 6.4.2005 00:01 Bóklestur á undanhaldi Verulega hefur dregið úr bók- og blaðalestri íslenskra barna á síðustu 35 árum. Þetta sanna nýlegar tölur í langtímarannsókn Þorbjörns Broddasonar prófessors um fjölmiðlanotkun barna og unglinga. 6.4.2005 00:01 Skrjáfandi gíraffi Í leikfangaverslunum má fá tuskudýr og bangsa sem eru sérhönnuð til að örva snertiþroska ungbarna. 6.4.2005 00:01 Útivinnandi mæður ekki verri Börn útivinnandi mæðra standa jafnfætis börnum heimavinnandi mæðra hvað varðar greind og félagslegan þroska, samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var í Bandaríkjunum. 6.4.2005 00:01 Skrifar þriðju súpuna Sigurjón Kjartansson, annar helmingur Tvíhöfða, situr nú sveittur við skriftir á nýrri þáttaröð af Svínasúpunni. Óvíst er þó hvenær þriðja þáttaröðin af Svínasúpunni verður sýnd en síðustu tvær nutu nokkurra hylli þegar þær voru sýndar á Stöð 2. 6.4.2005 00:01 Woody Allen á kvikmyndahátíðinni Iceland International Film festival 2005 hefst á fimmtudaginn og það eru enn að bætast spennandi titlar á dagskrána en nýjasta viðbótin er sjálfur meistari Woody Allen en nýjasta myndin hans, Melinda And Melinda, verður forsýnd á hátíðinni. 6.4.2005 00:01 Svanhildur heimsótti Opruh Svanhildur Hólm Valsdóttir verður væntanlega í forgrunni þegar sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey gefur Íslandi gaum í þætti sínum í liðnum Oprah Takes You Around the World á vormánuðum. Eins og alþjóð veit voru útsendarar Opruh á Íslandi nýlega að afla efnis um Ísland og íslenskar konur sem Ophra hyggst nota þegar hún mun fræða allar þær milljónir sem fylgjast með þætti hennar um land íss og elda og valkyrjurnar sem það byggja. 6.4.2005 00:01 Daniel Craig næsti Bond Tilkynnt var í dag um það hver verður arftaki Pierce Brosnans sem James Bond. Hafa framleiðendur myndanna um njósnahetjuna gert samning við breska leikarann Daniel Craig um að leika Bond í næstu þremur myndum. Craig er 37 ára og hefur leikið í mörgum myndum, meðal annars í myndinni Sylviu á móti Gwyneth Paltrow. 6.4.2005 00:01 Minnist páfa með lagi á latínu Menn fara ólíkar leiðir til að minnast páfa. Finnskur prófessor, sem þekktur er fyrir að syngja lög Elvis Presleys á latínu, hyggst senda frá sér nýtt lag á föstudag þegar páfi verður jarðaður. 6.4.2005 00:01 Dagskrárstjóri Skjás eins til 365 Helgi Hermannsson dagskrárstjóri Skjás eins hefur verið ráðinn til starfa hjá 365. Verksvið Helga verður að veita forstöðu erlendum þróunarverkefnum fyrirtækisins. 6.4.2005 00:01 Segir lopapeysur í tísku Lopapeysur eru móðins segir tískulöggan Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra sem tók þátt að velja flottustu peysuna í keppni Áburðarverksmiðjunnar í dag. 6.4.2005 00:01 Doom í farsíma Doom leikirnir hafa verið brautryðjandi í gegnum tíðina fyrir skotleikjageirann en nú mun afbrigði af Doom sjást í farsímum í nánustu framtíð. Það sérstaka við þessa útgáfu er að leikurinn mun vera hlutverkaleikur gerður af einum höfunda Doom, John Carmack. 6.4.2005 00:01 Halo 2 aukapakki á leiðinni Miklar vangaveltur hafa verið undanfarið um aukapakka fyrir hinn vinsæla Halo 2 fyrir Xbox leikjavélina eftir að upplýsingar birtust fyrst á heimasíðu Microsoft í Kóreu og svo á Ebgames.com sem birti upplýsingar og verð á pakkanum en tók svo upplýsingarnar af síðunni. 6.4.2005 00:01 50 Cent er skotheldur Vivendi Universal Games (VU Games) hafa gert samning við stórstjörnuna og rapparann 50 Cent um gerð á tölvuleik sem gefinn verður út seint á þessu ári. Í leiknum 50 Cent®: Bulletproof™, kemur höfðinginn sjálfur fram, en leikurinn verður frumsýndur á E3 sýningunni í Los Angeles. 6.4.2005 00:01 24 hertekur stafræna heiminn Sony hafa tilkynnt um samning þeirra við Twentieth Century Fox um að færa sjónvarpsþáttinn ‘24’ yfir í leik fyrir PlayStation 2. ´24: The Game’, sem verður eflaust einn af ævintýra- og hasarleikjum ársins, gerir leikmönnum kleift að stýra og upplifa glænýjan dag í lífi Jack Bauer og félaga hans hjá CTU (Los Angeles Counter Terrorist Unit). 6.4.2005 00:01 Simsararnir mála bæinn rauðann Í þessum öðrum aukadisk fyrir vinsælasta leik heimsins eða The Sims 2, fá simsarnir loks tækifæri á að mála bæinn rauðann. Nú er tími til að láta námið eiga sig, henda skólabókunum lengst ofan í skúffu og leggja alla orku í að verða drottning eða konungur næturinnar. 6.4.2005 00:01 Burnout Revenge staðfestur Hefur þú einhverntíma setið fastur í umferðarteppu og fundið reiðina byggjast upp í takt við fjölda þeirra bíla sem eru í kringum þig? Electronic Arts mun gefa þér tækifæri í september til að fá útrás fyrir þessa reiði í Burnout Revenge. 6.4.2005 00:01 Marilyn Manson með lag í Cold Fear Marilyn Manson hefur gefið tölvuleikjaframleiðandanum UbiSoft leyfi að nota lagið hans Use Your Fist and Not Your Mouth af plötunni The Golden Age Of Grotesque frá árinu 2003 í leikinn Cold Fear. 6.4.2005 00:01 Guðfaðirinn á leiðinni í tölvurnar Electronic Arts hafa tilkynnt útgáfu á leik byggðum á meistaraverkinu Godfather. Leikurinn verður gefin út í haust fyrir PS2, Xbox, PC og PSP og mun innihalda raddir frá leikurunum James Caan, Robert Duvall og Marlon Brando sjálfur mun koma við sögu. 6.4.2005 00:01 Árni Þór til starfa hjá 365 Árni Þór Vigfússon hefur verið ráðinn til starfa hjá 365. Mun Árni Þór, í samstarfi við fyrirtæki hans 3 Sagas Entertaintment, stýra sókn 365 í fjölmiðlun ætlaðri ungu fólki og byggja upp öflugt samfélag ungs fólks innan fyrirtækisins. 5.4.2005 00:01 Bannað að sofa hjá Maríu mey Leiklistarfélagið Agon í Borgarholtsskóla frumsýnir í Iðnó þann 14. apríl leiksýninguna <em>Bannað að sofa hjá Maríu mey</em> en leikritið er samið af tveimur nemendum skólans. 5.4.2005 00:01 Frestunin hefur ýmsar afleiðingar Frestun hins konunglega brúðkaups Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles um sólarhring hefur margvíslegar óvæntar afleiðingar. Hjónaleysin neyddust til að fresta brúðkaupi sínu til laugardags vegna jarðarfarar Jóhannesar Páls páfa á föstudag. 5.4.2005 00:01 Steintryggur á tónlistarhátíð Hjómsveitin Steintryggur leikur á tónlistarhátíð í Kaupmannahöfn 9. apríl næstkomandi sem kallast Spring Break og er haldin á tónleikastaðnum Vega. 4.4.2005 00:01 Valgeir væntanlegur Valgeir Guðjónsson efnir til tónleika í Hveragerðiskirkju, föstudaginn 8. apríl. Tónleikar Valgeirs eru liður í tónleikaröðinni "Kvöld í Hveró" sem Norsk-Íslenska Skjallbandalagið Inc.stendur fyrir. 4.4.2005 00:01 Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. 4.4.2005 00:01 Brúðkaup á leiðinni? Orðið á götunni er að Kirsten Dunst og Jake Gyllenhaal séu að plana brúðkaup. 4.4.2005 00:01 Kate orðin söngkona Kate Moss mun syngja sem gestasöngkona í nýju lagi kærastans síns, Pete Doherty. 4.4.2005 00:01 Fótbolti númer eitt, tvö og þrjú Hlynur Sigurðsson, stjórnandi fasteignasjónvarpsins Þak yfir höfuðið á SkjáEinum, hefur prófað næstum allar íþróttir en það er ein sem stendur upp úr. 4.4.2005 00:01 Sæði og egg njóta ekki nafnleyndar Börn sem verða til með gervifrjóvgun geta í framtíðinni haft uppi á kynforeldrum sínum. 4.4.2005 00:01 Fjórar leiðir til hamingju Barbara Berger býður upp á holla skyndibita fyrir sálina í Manni lifandi miðvikudags-og fimmtudagskvöld. 4.4.2005 00:01 Aspirín hefur ólík áhrif á kynin Aspirín verndar karla fremur en konur fyrir hjartaáföllum. 4.4.2005 00:01 Morgunverðurinn eykur fitubrennslu Sölvi Fannar gefur góð ráð. 4.4.2005 00:01 Dætur elta matarvenjur mæðra sinna Mæður þurfa einungis að auka grænmetisneyslu sína til að dæturnar geri það líka. 4.4.2005 00:01 Laugardagar eru heilsudagar Með nuddi, hitameðferð, hollu fæði og leirböðum hefur Heilsustofnunin í Hveragerði bætt andlega og líkamlega heilsu fólks í hálfa öld. 4.4.2005 00:01 50 Cent á hollustubraut Rapparinn vill setja vítamín á markað til að endurspegla lífsstíl sinn. 4.4.2005 00:01 Cocker í Laugardalshöll í haust Breski rokksöngvarinn Joe Cocker heldur tónleika í Laugardalshöll þann 1. september næstkomandi. Það er tónleikahaldarinn Einar Bárðarson sem hefur veg og vanda af tónleikum Cockers. 2.4.2005 00:01 Hjálmar á ferð og flugi Ekki er svo langt síðan hljómsveitin Hjálmar sneri aftur til Íslands eftir að hafa spilað á tónleikum í Stokkhólmi. Þeir stoppa ekki stutt því þeir hyggjast leggja land undir fót á ný en halda þó nokkra tónleika fyrir okkur hér heima fyrst. 2.4.2005 00:01 Duran Duran til Íslands í sumar Ein vinsælasta og áhrifamesta hljómsveit níunda áratugarins, Duran Duran, mun leika á tónleikum í Egilshöll 30. júní. Sveitin naut gríðarlegra vinsælda á Íslandi, sem og annars staðar, upp úr 1980 en frægðarsól hennar skein sem skærast þegar þriðja LP-plata hennar, Seven and the Ragged Tiger, kom út árið 1983 og lög af henni tröllriðu vinsældarlista Rásar 2. 2.4.2005 00:01 Miðasala hefst á morgun Miðasala á tónleika skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand í Kaplakrika 27. maí hefst á morgun. Enn hefur ekki verið ákveðið hverjir munu hita upp fyrir Ferdinand en ljóst er að upphitunarbandið verður úr röðum íslenskra tónlistarmanna. 1.4.2005 00:01 Miðasala á listahátíð hafin Miðasala á viðburði á Listahátíð í Reykjavík í vor hófst á hádegi í dag í Bankastræti 2. Fjölbreytt hátíð er fram undan, en fram koma meðal annars mezzosópransöngkonan Anne Sofie von Otter sem er í hópi dáðustu söngkvenna samtímans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. 1.4.2005 00:01 Lítil stelpa á litlum bíl Alma Guðmundsdóttir, ein af fjórmenningunum í stelpnabandinu Nylon, er ansi smágerð og því afskaplega hrifin af smágerðum bílum. Hana dreymir samt um að eignast stærri bíl í framtíðinni. 1.4.2005 00:01 Bíll fyrir fagurkera Nýr Citroën C4 var kynntur hjá Brimborg fyrir nokkrum vikum. Hann kemur í fimm dyra útfærslu, Saloon, og þriggja dyra, Coupé. Í raun er um nokkuð ólíka bíla að ræða. Á meðan Saloon er fjölskyldubíl í minna meðallagi er Coupé afar sportlegur. 1.4.2005 00:01 Fleiri bílar væntanlegir Hyundai Sonata er uppseld hjá B&L en fleiri bílar eru væntanlegir um miðjan mánuðinn. 1.4.2005 00:01 Uppfærsla hjá Mercedes-Benz Gæðauppfærsla gerð á 1,3 milljónum bíla 1.4.2005 00:01 Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum Askja, nýtt bílaumboð, hefur tekið við umboðinu fyrir Mercedes Benz. Starfsemin fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans og í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum hvern laugardag. 1.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Verslingar mælskastir Versló sigraði í ræðukeppni framhaldsskólanna þriðja árið í röð og verslingurinn Björn Bragi Arnarson hreppti titilinn ræðumaður Íslands annað árið í röð. 6.4.2005 00:01
Bóklestur á undanhaldi Verulega hefur dregið úr bók- og blaðalestri íslenskra barna á síðustu 35 árum. Þetta sanna nýlegar tölur í langtímarannsókn Þorbjörns Broddasonar prófessors um fjölmiðlanotkun barna og unglinga. 6.4.2005 00:01
Skrjáfandi gíraffi Í leikfangaverslunum má fá tuskudýr og bangsa sem eru sérhönnuð til að örva snertiþroska ungbarna. 6.4.2005 00:01
Útivinnandi mæður ekki verri Börn útivinnandi mæðra standa jafnfætis börnum heimavinnandi mæðra hvað varðar greind og félagslegan þroska, samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var í Bandaríkjunum. 6.4.2005 00:01
Skrifar þriðju súpuna Sigurjón Kjartansson, annar helmingur Tvíhöfða, situr nú sveittur við skriftir á nýrri þáttaröð af Svínasúpunni. Óvíst er þó hvenær þriðja þáttaröðin af Svínasúpunni verður sýnd en síðustu tvær nutu nokkurra hylli þegar þær voru sýndar á Stöð 2. 6.4.2005 00:01
Woody Allen á kvikmyndahátíðinni Iceland International Film festival 2005 hefst á fimmtudaginn og það eru enn að bætast spennandi titlar á dagskrána en nýjasta viðbótin er sjálfur meistari Woody Allen en nýjasta myndin hans, Melinda And Melinda, verður forsýnd á hátíðinni. 6.4.2005 00:01
Svanhildur heimsótti Opruh Svanhildur Hólm Valsdóttir verður væntanlega í forgrunni þegar sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey gefur Íslandi gaum í þætti sínum í liðnum Oprah Takes You Around the World á vormánuðum. Eins og alþjóð veit voru útsendarar Opruh á Íslandi nýlega að afla efnis um Ísland og íslenskar konur sem Ophra hyggst nota þegar hún mun fræða allar þær milljónir sem fylgjast með þætti hennar um land íss og elda og valkyrjurnar sem það byggja. 6.4.2005 00:01
Daniel Craig næsti Bond Tilkynnt var í dag um það hver verður arftaki Pierce Brosnans sem James Bond. Hafa framleiðendur myndanna um njósnahetjuna gert samning við breska leikarann Daniel Craig um að leika Bond í næstu þremur myndum. Craig er 37 ára og hefur leikið í mörgum myndum, meðal annars í myndinni Sylviu á móti Gwyneth Paltrow. 6.4.2005 00:01
Minnist páfa með lagi á latínu Menn fara ólíkar leiðir til að minnast páfa. Finnskur prófessor, sem þekktur er fyrir að syngja lög Elvis Presleys á latínu, hyggst senda frá sér nýtt lag á föstudag þegar páfi verður jarðaður. 6.4.2005 00:01
Dagskrárstjóri Skjás eins til 365 Helgi Hermannsson dagskrárstjóri Skjás eins hefur verið ráðinn til starfa hjá 365. Verksvið Helga verður að veita forstöðu erlendum þróunarverkefnum fyrirtækisins. 6.4.2005 00:01
Segir lopapeysur í tísku Lopapeysur eru móðins segir tískulöggan Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra sem tók þátt að velja flottustu peysuna í keppni Áburðarverksmiðjunnar í dag. 6.4.2005 00:01
Doom í farsíma Doom leikirnir hafa verið brautryðjandi í gegnum tíðina fyrir skotleikjageirann en nú mun afbrigði af Doom sjást í farsímum í nánustu framtíð. Það sérstaka við þessa útgáfu er að leikurinn mun vera hlutverkaleikur gerður af einum höfunda Doom, John Carmack. 6.4.2005 00:01
Halo 2 aukapakki á leiðinni Miklar vangaveltur hafa verið undanfarið um aukapakka fyrir hinn vinsæla Halo 2 fyrir Xbox leikjavélina eftir að upplýsingar birtust fyrst á heimasíðu Microsoft í Kóreu og svo á Ebgames.com sem birti upplýsingar og verð á pakkanum en tók svo upplýsingarnar af síðunni. 6.4.2005 00:01
50 Cent er skotheldur Vivendi Universal Games (VU Games) hafa gert samning við stórstjörnuna og rapparann 50 Cent um gerð á tölvuleik sem gefinn verður út seint á þessu ári. Í leiknum 50 Cent®: Bulletproof™, kemur höfðinginn sjálfur fram, en leikurinn verður frumsýndur á E3 sýningunni í Los Angeles. 6.4.2005 00:01
24 hertekur stafræna heiminn Sony hafa tilkynnt um samning þeirra við Twentieth Century Fox um að færa sjónvarpsþáttinn ‘24’ yfir í leik fyrir PlayStation 2. ´24: The Game’, sem verður eflaust einn af ævintýra- og hasarleikjum ársins, gerir leikmönnum kleift að stýra og upplifa glænýjan dag í lífi Jack Bauer og félaga hans hjá CTU (Los Angeles Counter Terrorist Unit). 6.4.2005 00:01
Simsararnir mála bæinn rauðann Í þessum öðrum aukadisk fyrir vinsælasta leik heimsins eða The Sims 2, fá simsarnir loks tækifæri á að mála bæinn rauðann. Nú er tími til að láta námið eiga sig, henda skólabókunum lengst ofan í skúffu og leggja alla orku í að verða drottning eða konungur næturinnar. 6.4.2005 00:01
Burnout Revenge staðfestur Hefur þú einhverntíma setið fastur í umferðarteppu og fundið reiðina byggjast upp í takt við fjölda þeirra bíla sem eru í kringum þig? Electronic Arts mun gefa þér tækifæri í september til að fá útrás fyrir þessa reiði í Burnout Revenge. 6.4.2005 00:01
Marilyn Manson með lag í Cold Fear Marilyn Manson hefur gefið tölvuleikjaframleiðandanum UbiSoft leyfi að nota lagið hans Use Your Fist and Not Your Mouth af plötunni The Golden Age Of Grotesque frá árinu 2003 í leikinn Cold Fear. 6.4.2005 00:01
Guðfaðirinn á leiðinni í tölvurnar Electronic Arts hafa tilkynnt útgáfu á leik byggðum á meistaraverkinu Godfather. Leikurinn verður gefin út í haust fyrir PS2, Xbox, PC og PSP og mun innihalda raddir frá leikurunum James Caan, Robert Duvall og Marlon Brando sjálfur mun koma við sögu. 6.4.2005 00:01
Árni Þór til starfa hjá 365 Árni Þór Vigfússon hefur verið ráðinn til starfa hjá 365. Mun Árni Þór, í samstarfi við fyrirtæki hans 3 Sagas Entertaintment, stýra sókn 365 í fjölmiðlun ætlaðri ungu fólki og byggja upp öflugt samfélag ungs fólks innan fyrirtækisins. 5.4.2005 00:01
Bannað að sofa hjá Maríu mey Leiklistarfélagið Agon í Borgarholtsskóla frumsýnir í Iðnó þann 14. apríl leiksýninguna <em>Bannað að sofa hjá Maríu mey</em> en leikritið er samið af tveimur nemendum skólans. 5.4.2005 00:01
Frestunin hefur ýmsar afleiðingar Frestun hins konunglega brúðkaups Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles um sólarhring hefur margvíslegar óvæntar afleiðingar. Hjónaleysin neyddust til að fresta brúðkaupi sínu til laugardags vegna jarðarfarar Jóhannesar Páls páfa á föstudag. 5.4.2005 00:01
Steintryggur á tónlistarhátíð Hjómsveitin Steintryggur leikur á tónlistarhátíð í Kaupmannahöfn 9. apríl næstkomandi sem kallast Spring Break og er haldin á tónleikastaðnum Vega. 4.4.2005 00:01
Valgeir væntanlegur Valgeir Guðjónsson efnir til tónleika í Hveragerðiskirkju, föstudaginn 8. apríl. Tónleikar Valgeirs eru liður í tónleikaröðinni "Kvöld í Hveró" sem Norsk-Íslenska Skjallbandalagið Inc.stendur fyrir. 4.4.2005 00:01
Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. 4.4.2005 00:01
Brúðkaup á leiðinni? Orðið á götunni er að Kirsten Dunst og Jake Gyllenhaal séu að plana brúðkaup. 4.4.2005 00:01
Kate orðin söngkona Kate Moss mun syngja sem gestasöngkona í nýju lagi kærastans síns, Pete Doherty. 4.4.2005 00:01
Fótbolti númer eitt, tvö og þrjú Hlynur Sigurðsson, stjórnandi fasteignasjónvarpsins Þak yfir höfuðið á SkjáEinum, hefur prófað næstum allar íþróttir en það er ein sem stendur upp úr. 4.4.2005 00:01
Sæði og egg njóta ekki nafnleyndar Börn sem verða til með gervifrjóvgun geta í framtíðinni haft uppi á kynforeldrum sínum. 4.4.2005 00:01
Fjórar leiðir til hamingju Barbara Berger býður upp á holla skyndibita fyrir sálina í Manni lifandi miðvikudags-og fimmtudagskvöld. 4.4.2005 00:01
Aspirín hefur ólík áhrif á kynin Aspirín verndar karla fremur en konur fyrir hjartaáföllum. 4.4.2005 00:01
Dætur elta matarvenjur mæðra sinna Mæður þurfa einungis að auka grænmetisneyslu sína til að dæturnar geri það líka. 4.4.2005 00:01
Laugardagar eru heilsudagar Með nuddi, hitameðferð, hollu fæði og leirböðum hefur Heilsustofnunin í Hveragerði bætt andlega og líkamlega heilsu fólks í hálfa öld. 4.4.2005 00:01
50 Cent á hollustubraut Rapparinn vill setja vítamín á markað til að endurspegla lífsstíl sinn. 4.4.2005 00:01
Cocker í Laugardalshöll í haust Breski rokksöngvarinn Joe Cocker heldur tónleika í Laugardalshöll þann 1. september næstkomandi. Það er tónleikahaldarinn Einar Bárðarson sem hefur veg og vanda af tónleikum Cockers. 2.4.2005 00:01
Hjálmar á ferð og flugi Ekki er svo langt síðan hljómsveitin Hjálmar sneri aftur til Íslands eftir að hafa spilað á tónleikum í Stokkhólmi. Þeir stoppa ekki stutt því þeir hyggjast leggja land undir fót á ný en halda þó nokkra tónleika fyrir okkur hér heima fyrst. 2.4.2005 00:01
Duran Duran til Íslands í sumar Ein vinsælasta og áhrifamesta hljómsveit níunda áratugarins, Duran Duran, mun leika á tónleikum í Egilshöll 30. júní. Sveitin naut gríðarlegra vinsælda á Íslandi, sem og annars staðar, upp úr 1980 en frægðarsól hennar skein sem skærast þegar þriðja LP-plata hennar, Seven and the Ragged Tiger, kom út árið 1983 og lög af henni tröllriðu vinsældarlista Rásar 2. 2.4.2005 00:01
Miðasala hefst á morgun Miðasala á tónleika skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand í Kaplakrika 27. maí hefst á morgun. Enn hefur ekki verið ákveðið hverjir munu hita upp fyrir Ferdinand en ljóst er að upphitunarbandið verður úr röðum íslenskra tónlistarmanna. 1.4.2005 00:01
Miðasala á listahátíð hafin Miðasala á viðburði á Listahátíð í Reykjavík í vor hófst á hádegi í dag í Bankastræti 2. Fjölbreytt hátíð er fram undan, en fram koma meðal annars mezzosópransöngkonan Anne Sofie von Otter sem er í hópi dáðustu söngkvenna samtímans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. 1.4.2005 00:01
Lítil stelpa á litlum bíl Alma Guðmundsdóttir, ein af fjórmenningunum í stelpnabandinu Nylon, er ansi smágerð og því afskaplega hrifin af smágerðum bílum. Hana dreymir samt um að eignast stærri bíl í framtíðinni. 1.4.2005 00:01
Bíll fyrir fagurkera Nýr Citroën C4 var kynntur hjá Brimborg fyrir nokkrum vikum. Hann kemur í fimm dyra útfærslu, Saloon, og þriggja dyra, Coupé. Í raun er um nokkuð ólíka bíla að ræða. Á meðan Saloon er fjölskyldubíl í minna meðallagi er Coupé afar sportlegur. 1.4.2005 00:01
Fleiri bílar væntanlegir Hyundai Sonata er uppseld hjá B&L en fleiri bílar eru væntanlegir um miðjan mánuðinn. 1.4.2005 00:01
Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum Askja, nýtt bílaumboð, hefur tekið við umboðinu fyrir Mercedes Benz. Starfsemin fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans og í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum hvern laugardag. 1.4.2005 00:01