Lítil stelpa á litlum bíl 1. apríl 2005 00:01 "Ég á svartan Kia Picanto sem ég keypti mér í október á síðasta ári. Þetta er nýi smábíllinn frá Kia og voðalega sætur," segir Alma en það voru margir þættir sem spiluðu inn í val hennar á bílnum. "Hann var búinn að fá mjög gott úr alls kyns erlendum prófunum og könnunum og hann var valinn smábíll ársins hér á Íslandi á síðasta ári. Þannig að þetta er mjög öruggur bíll og það spilaði tvímælalaust stórt hlutverk í þessum kaupum mínum. Hann er líka lítill og penn og eiginlega algjör stelpubíll og auðvitað skipti það líka máli að hann er voðalega flottur. Hann er sjálfskiptur þannig að það er einnig afskaplega gott að keyra hann." Ölmu þykir vissulega vænt um smábílinn sinn en hún gæti samt alveg komist af án hans ef hún ætti annan. "Ég veit alveg að ég er ekki á flottasta bílnum í bænum og mér er alveg sama. Ég legg ekki mikið upp úr því að vera á flottum bíl enda er bíllinn bara til að koma mér á milli staða." "Áður en ég eignaðist þennan smábíl átti ég hvíta Nissan Micru," segir Alma og hlær dátt þegar blaðamaður spyr hana út í ást hennar á smábílum. "Já, ég er voðalega mikið fyrir smábíla enda er ég ekki mjög stór. En ég hef alls ekki mikið vit á bílum og er ekki týpan sem er með alla bílahlutina á hreinu eins og álfelgur og eitthvað í þeim dúr." En á Nylon-dísin sér draumabíl? "Já, það er svartur Lexus. Alltaf þegar ég sé þannig bíl á götunni þá finnst mér hann gjörsamlega geðveikur. Það er eitthvað heillandi við hann. En hann er örugglega fokdýr þannig að það er ekkert á dagskránni hjá mér að festa kaup á honum. Kannski þegar ég verð stærri," segir Alma og hlær, enda Lexus bílar engin smásmíði miðað við smábílana. Bílar Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Sjá meira
"Ég á svartan Kia Picanto sem ég keypti mér í október á síðasta ári. Þetta er nýi smábíllinn frá Kia og voðalega sætur," segir Alma en það voru margir þættir sem spiluðu inn í val hennar á bílnum. "Hann var búinn að fá mjög gott úr alls kyns erlendum prófunum og könnunum og hann var valinn smábíll ársins hér á Íslandi á síðasta ári. Þannig að þetta er mjög öruggur bíll og það spilaði tvímælalaust stórt hlutverk í þessum kaupum mínum. Hann er líka lítill og penn og eiginlega algjör stelpubíll og auðvitað skipti það líka máli að hann er voðalega flottur. Hann er sjálfskiptur þannig að það er einnig afskaplega gott að keyra hann." Ölmu þykir vissulega vænt um smábílinn sinn en hún gæti samt alveg komist af án hans ef hún ætti annan. "Ég veit alveg að ég er ekki á flottasta bílnum í bænum og mér er alveg sama. Ég legg ekki mikið upp úr því að vera á flottum bíl enda er bíllinn bara til að koma mér á milli staða." "Áður en ég eignaðist þennan smábíl átti ég hvíta Nissan Micru," segir Alma og hlær dátt þegar blaðamaður spyr hana út í ást hennar á smábílum. "Já, ég er voðalega mikið fyrir smábíla enda er ég ekki mjög stór. En ég hef alls ekki mikið vit á bílum og er ekki týpan sem er með alla bílahlutina á hreinu eins og álfelgur og eitthvað í þeim dúr." En á Nylon-dísin sér draumabíl? "Já, það er svartur Lexus. Alltaf þegar ég sé þannig bíl á götunni þá finnst mér hann gjörsamlega geðveikur. Það er eitthvað heillandi við hann. En hann er örugglega fokdýr þannig að það er ekkert á dagskránni hjá mér að festa kaup á honum. Kannski þegar ég verð stærri," segir Alma og hlær, enda Lexus bílar engin smásmíði miðað við smábílana.
Bílar Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Sjá meira