Guðfaðirinn á leiðinni í tölvurnar 6. apríl 2005 00:01 Electronic Arts hafa tilkynnt útgáfu á leik byggðum á meistaraverkinu Godfather. Leikurinn verður gefin út í haust fyrir PS2, Xbox, PC og PSP og mun innihalda raddir frá leikurunum James Caan, Robert Duvall og Marlon Brando sjálfur mun koma við sögu. Leikurinn mun verða í anda GTA en hann snýst í kringum mafíukarakter sem spilarar búa til og þarf sá karakter að ná metorðum innan fjölskyldunnar. Afleiðingar frá ákvörðunum spilarans munu hafa mikil áhrif á framvindu leiksins. Leikurinn er nýtt skref fyrir EA sem hingað til hafa einbeitt sér á fjölskylduvænum leikjum en Godfather mun verða ofbeldisfullur í anda sögu Mario Puzo. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Electronic Arts hafa tilkynnt útgáfu á leik byggðum á meistaraverkinu Godfather. Leikurinn verður gefin út í haust fyrir PS2, Xbox, PC og PSP og mun innihalda raddir frá leikurunum James Caan, Robert Duvall og Marlon Brando sjálfur mun koma við sögu. Leikurinn mun verða í anda GTA en hann snýst í kringum mafíukarakter sem spilarar búa til og þarf sá karakter að ná metorðum innan fjölskyldunnar. Afleiðingar frá ákvörðunum spilarans munu hafa mikil áhrif á framvindu leiksins. Leikurinn er nýtt skref fyrir EA sem hingað til hafa einbeitt sér á fjölskylduvænum leikjum en Godfather mun verða ofbeldisfullur í anda sögu Mario Puzo.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira